Fréttablaðið - 25.11.2008, Síða 36
25. nóvember 2008 ÞRIÐJUDAGUR28
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
16.05 Sportið (e)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Bjargvætturin (Captain Flamingo)
(5:26)
17.50 Latibær (e)
18.15 Sunnudagskvöld með Evu M. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII)
(1:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn-
ecticut-ríki og dóttur hennar. Aðalhlutverk:
Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena
og Yanic Truesdale.
20.55 Með blæju á háum hælum
(Med slør og høje hæle) (6:6) Danskir
ferðaþættir frá Austurlöndum nær.
21.25 Annað líf Ný íslensk fræðslumynd
er um fyrirkomulag líffæragjafa hér á landi.
22.00 Tíufréttir
22.25 Rannsókn málsins – Spegil-
mynd (Trial & Retribution XIV: Mirror
Image) (1:2) Bresk spennumynd frá 2007
í tveimur hlutum. Lögregluforingi og kona
hans eru myrt og grunur beinist að ættingj-
um sem hagnast á láti þeirra. Aðalhlutverk:
David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian
Lough.
23.35 Njósnadeildin (Spooks)(9:10)
Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit
innan bresku leyniþjónustunnar sem glímir
m.a. við skipulagða glæpastarfsemi. (e)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Land Before Time XII: Day of
the Flyers
10.00 Music and Lyrics
12.00 Lucky You
14.00 The Object of Beauty
16.00 Land Before Time XII: Day of
the Flyers
18.00 Music and Lyrics
20.00 Lucky You
22.00 The 40 Year Old Virgin
00.00 Kicking and Screaming
02.00 Wet Hot American Summer
04.00 The 40 Year Old Virgin
06.00 My Super Ex-Girlfriends
16.20 Þýski handboltinn Hver umferð
gerð upp. Handknattleikur á heimsmæli-
kvarða.
16.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir.
17.20 Meistaradeild Evrópu Bein út-
sending frá leik Zenit og Juventus.
19.20 Meistaradeild Evrópu Hitað upp
fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu.
19.30 Meistaradeild Evrópu Bein út-
sending frá leik Arsenal og Dinamo Kiev.
Sport 3: Villarreal - Man. Utd Sport 4: Bate
Borisov - Real Madrid
21.40 Meistaradeild Evrópu Allir leikirn-
ir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð-
uð úr Meistaradeild Evrópu.
22.20 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Villarreal og Man. Utd í Meistaradeild
Evrópu en leikurinn er sýndur beint á Sport
3 kl. 19.35.
00.10 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Bate Borisov og Real Madrid í Meist-
aradeild Evrópu en leikurinn er sýndur á
Sport 4 kl. 19.35.
02.00 Meistaradeild Evrópu Allir leikirn-
ir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð-
uð úr Meistaradeild Evrópu.
07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Wigan og Everton.
16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Middlesbrough og Bolton.
18.00 Premier League World Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum.
18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu magnaða markaþætti.
19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Tottenham og Blackburn í ensku úr-
valsdeildinni.
20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Sunderland og West Ham í ensku úr-
valsdeildinni.
22.20 Ensku mörkin Allir leikir umferðar-
innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Liverpool og Fulham í ensku úrvals-
deildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
17.00 Vörutorg
18.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá-
bærar sögur og gefur góð ráð.
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (26:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á
filmu. (e)
19.10 Singing Bee (10:11) Íslensk fyrir-
tæki keppa í skemmtilegum leik þar sem
keppendur þurfa ekki að kunna að syngja
heldur einungis að kunna textann við vin-
sæl lög. (e)
20.10 Survivor (8:16) Vinsælasta raun-
veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer
leikurinn fram innan um villt dýr í frum-
skógum Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr
sjarmörinn Jeff Probst.
21.00 Innlit / Útlit (10:14) Hönnunar-
og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og
Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja
skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki.
Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar
lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta
mikið.
21.50 In Plain Sight (10:12) Sakamála-
sería um hörkukvendi sem vinnur fyrir
bandarísku vitnaverndina. Natasha, vitnið
sem Mary hjálpaði að fara í brjóstastækkun,
kemst að því að nýi kærastinn hennar er
einnig í vitnaverndinni.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 CSI: New York (14:21) (e)
00.20 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn-
ir foreldrar, Louie, Fífí, Ruff‘s Patch og Stóra
teiknimyndastundin.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (199:300)
10.15 America‘s Got Talent (9:15)
11.05 Jamie‘s Chef (2:4)
12.00 Grey‘s Anatomy (17:25)
12.45 Neighbours
13.10 When Angels Come to Town
14.40 The New Adventures of Old
Christine (21:22)
15.05 Sjáðu
15.35 Friends (21:24)
16.00 Saddle Club
16.23 Tutenstein
16.48 Ben 10
17.13 Ginger segir frá
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 The Simpsons (5:25)
19.55 Friends
20.20 Two and a Half Men (17:19)
Charlie Harper lifði í vellystingum þar til bróð-
ir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilinn, með son sinn Jack.
20.45 The Big Bang Theory (15:17)
Leonard og Sheldon eru eðlisfræðingar
sem þekkja eðli alheimsins mun betur en
eðli mannsins. Þegar þeir kynnast nágranna
sínum Penny, sem er einlæg, fögur og
skemmtileg, fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi.
21.10 Chuck (13:13)
21.55 Rescue Me (1:13)
22.40 The Daily Show: Global Edition
23.05 Kompás
23.35 Grey‘s Anatomy (5:24)
00.20 Rennie‘s Landing
02.05 When Angels Come to Town
03.35 The Daily Show: Global Edition
04.00 Chuck (13:13)
04.45 The Simpsons (5:25)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
22.25 Rannsókn málsins
SJÓNVARPIÐ
20.30 Ally McBeal
STÖÐ 2 EXTRA
20.20 Two and a Half Men
STÖÐ 2
20.10 Survivor SKJÁREINN
19.30 Arsenal – Dinamo
Kiev STÖÐ 2 SPORT
> Lauren Graham
„Það að hafa góða yfirsýn skipt-
ir öllu máli í lífinu.“ Graham fer
með hlutverk Lorelai Gilmore
í þættinum Mæðgurnar (Gil-
more Girls) en Sjónvarpið
byjar að sýna nýja þátta-
röð í kvöld.
Það verður gaman að sjá hvaða áhrif
kreppan hefur á efni kvikmynda og sjónvarps
innanlands og utan. Hvort sjónvarpsmógúlar
fari að slá af raunveruleikaþætti um ríkar eig-
inkonur í Beverly Hills og lærlinga hjá Donald
Trump og setji alla „lífsstíls“- og „gourmet“-
þætti í frystikistuna. Ætli fólk vilji bara líta á
sjónvarpið sem flótta frá raunveruleikanum
og vilji ekkert sjá nema fyndið? Að raunveru-
leikaþættirnir séu á niðurleið og yfirborðs-
lega fyndnir þættir sefi massann? Við sex ára
sonur minn erum greinilega með samstilltan
húmor því hann horfði á mig þunglyndislega
eftir endursýningu á Spaugstofunni og sagði
með skeifu á vör. „Ég held að ég sé ekkert
fyndinn lengur, mamma. Mér finnst ekkert
fyndið sem öðrum finnst fyndið. Mér finnst
bara eitthvað allt annað fyndið en þá hlæ
ég bara einn úti í horni og enginn hlær með
mér.“ Ég fullvissaði hann um að hann ætti
þó móður sína að til að flissa úti í horni með
yfir hlutum sem okkur finnast fyndnir. En
vonandi fara bandarísku stúdíóin ekki ein-
ungis út í framleiðslu á fleiri sérlega ófyndn-
um sjónvarpsseríum. Fyrsta heimskreppan
á fjórða áratugnum sýndi og sannaði að
fólk vill ekki bara horfa á froðu þegar hart
er í ári. Kreppuárin komu með súrrealískan
húmor Marx-bræðranna, krimma með James
Cagney, hryllingsmyndir frá Universal Studios
og evrópska kvikmyndagerðarmeistara eins
og Fritz Lang og Jean Renoir. Þá sannaðist
það að góð list hreinlega blómstrar á
krítískum tímum.
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VILL FYNDIÐ
Sjónvarpsefni framleitt á krepputímum?
SKARPUR OG SKRÝTINN HÚMOR Marx-bræður
slógu í gegn í Bandaríkjunum á krepputímum.