Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 96
 29. nóvember 2008 LAUGARDAGUR84 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músa- hús Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Leirkarlinn með galdrahattinn, Trillurnar, Millý og Mollý, Tobbi tvisvar og Þessir grallaraspóar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Kjarnakona (6:6) (e) 12.45 Mótorsport 2008 13.35 Skólasöngleikurinn 2 (e) 15.25 Leikfangasaga II (Toy Story 2)(e) 16.55 Lincolnshæðir (5:13) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Spaugstofan 20.10 Gott kvöld 21.10 Dagbók Bridgetar Jones (Bridget Jones’s Diary) Bresk gamanmynd frá 2001. Bridget Jones er rúmlega þrítug kona sem strengir þess heit að bæta sig á öllum svið- um. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. 22.50 Brimaldan stríða (The Weight of Water) Bandarísk bíómynd frá 2000 um blaðaljósmyndara sem grennslast fyrir um hrottaleg morð sem voru framin árið 1873. Aðalhlutverk: Catherine McCormack, Sean Penn og Elizabeth Hurley. 00.40 Blóðsuga í meðferð (Vampires Anonymous) (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Last Holiday 10.00 Snow Wonder 12.00 The Weather Man 14.00 Last Holiday 16.00 Snow Wonder 18.00 The Weather Man 20.00 Little Miss Sunshine Áhrifarík verðlaunamynd frá árinu 2006. 22.00 Freedomland 00.00 Nochnoy Dozor 02.00 Fled 04.00 Freedomland 06.00 Knights of the South Bronw 08.00 World Golf Championship 2008 Bein útsending frá Mission Hills World Cup mótinu í golfi. 12.00 Utan vallar 12.50 NBA körfuboltinn Útsending frá leik Phoenix og Miami í NBA körfuboltanum. 15.00 World Golf Championship 2008 Útsending frá Mission Hills World Cup mót- inu í golfi. 17.40 Meistaradeild Evrópu 18.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Getafe og Real Madrid. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Sevilla og Barcelona. 22.50 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 23.35 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 07.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 09.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Man. Utd. 10.55 PL Classic Matches Arsenal - Blackburn, 2001. 11.25 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1997. 11.55 Premier League World 12.25 Enska 1. deildin Bein útsending frá leik Wolves og Birmingham. 14.20 Premier League Preview 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá nágrannaslag Middlesbrough og New- castle í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Sund- erland - Bolton Sport 4. Aston Villa - Fulham Sport 5. Stoke - Hull Sport 6. Wigan - WBA 16.50 PL Classic Matches Blackburn - Sheffield, 1997. 17.15 Enska 1. deildin Bein útsending frá leik Preston og Bristol City. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Bolton. 21.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Fulham. 22.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Hull. 00.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og WBA. 13.15 Vörutorg 14.15 Dr. Phil (e) 15.00 Dr. Phil (e) 15.45 The Contender (2:10) (e) 16.40 Are You Smarter Than a 5th Grader? (14:27) (e) 17.30 Survivor (8:16) (e) 18.20 Family Guy (18:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. (e) 18.45 Game tíví (12:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.15 30 Rock (11:15) Bandarísk gamans- ería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (28:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Singing Bee (11.11) Íslensk fyrir- tæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vin- sæl lög. (e) 21.10 House (12:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (e) 22.00 Heroes (3:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 22.50 Law & Order. Special Victims Unit (15:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. (e) 23.40 Sugar Rush (2:10) (e) 00.10 The American Music Awards (e) 02.30 Jay Leno (e) 03.20 Jay Leno (e) 04.10 Vörutorg 05.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Dynkur smáeðla, Refurinn Pablo, Doddi litli og Eyrnastór. 08.00 Algjör Sveppi Louie, Lalli, Þorlákur, Blær, Sumardalsmyllan, Gulla og grænjaxlarn- ir, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 09.45 Krakkarnir í næsta húsi 10.10 Íkornastrákurinn 10.35 Bratz 11.00 Markaðurinn með Birni Inga Frétta- og umræðuþáttur um viðskipti, efna- hagsmál og pólitík í umsjón Björns Inga Hrafnssonar. Opin dagskrá 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 The Celebrity Apprentice (12:13) 15.05 Sjálfstætt fólk (10:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn 16.55 Dagvaktin (10:12) 17.30 Markaðurinn með Birni Inga 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 The Simpsons (9:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.35 Latibær (16:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 The Last Mimzy Bráðskemmti- leg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dóta- kassa úr framtíðinni. Skyndilega öðlast þau ofurkrafta sem þau þurfa að leyna fyrir fjöl- skyldu sinni. Það reynist þó hægara sagt en gert því brátt eru þau dregin inn í undarlega veröld og þurfa að vinna saman til þess að koma sér úr vandræðunum. 21.40 Brokeback Mountain 23.50 The Prince of Tides 02.00 The Good Son 03.25 Boys On the Run 04.55 ET Weekend 05.40 Fréttir > Renée Zellweger „Það sem mér finnst aðdá- unarverðast við Bridget er hvað hún er alltaf einlæg og bjartsýn þrátt fyrir allt mótlætið. Hún er fljót að standa aftur á fætur og hlær að óförum sínum. Svo heldur hún ótrauð áfram.“ Zellweger fer með hlutverk Bridgetar Jones í fyrri mynd Sjónvarpsins í kvöld. 19.40 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 19.45 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 EXTRA 20.05 The Last Mimzy STÖÐ 2 20.50 Sevilla - Barcelona BEINT STÖÐ 2 SPORT Ég er nú bara þannig að ég reyni að forðast æsing, stress og vesen. Ef ég væri einmitt hinsegin, þeirrar náttúru gerður að sækja í þessa hluti, væri ég í góðum málum þessi misserin. Í alveg spikfeitum málum. Það eru ekki bara fjármálahamfarafréttir í útvarpinu dag eftir dag og ráðamenn biðjandi guð að hjálpa okkur. Hver einasti kjaftur er líka með öndina í háls- inum að tjá sig um ástandið í stanslausu þunglyndis- og æðiskasti. Í venjulegu árferði ætti heitasta umræðuefni blogg- ara þessa dagana að vera það að jólaskreytingar séu komnar alltof fljótt upp og að jólalögin hafi byrjað að heyrast alltof snemma. Á þessi gildu mál minnist ekki nokkur maður í dag. Svona þegar ég minnist á það þá hef ég hvorki heyrt eitt einasta jólalag enn þá né séð eina einustu jólaseríu dingla einmana úti í glugga. Af annarri hverri bloggsíðu má ráða að Ísland sé að sökkva í sæ spillingar og klúðurs. Það eru allir með þetta helvíti á heilanum. Að hamast við að röfla sig í gegnum bömmerinn. Landið og miðin eru að ganga í gegnum verstu þjóðarþynnku aldarinnar. Jafnvel síð- ustu aldar líka, enda hefur aldrei verið farið á annað eins fyllirí. Stundum kemur þó fyrir að ég gleymi þynnkunni. Þá er ég kannski ekkert búinn að skoða bloggið hans Jónasar Kristjánssonar þann daginn, né fara á Blogggáttina eða Eyjuna. Í staðinn hef ég kannski bara skoðað myndir af sænskum ballgrúppum frá 8. áratugnum þann daginn eða einhverjar stórfenglegar klippur úr dagskrá ÍNN á Youtube. Vilji ég hins vegar keyra mig algjörlega inn í svartnættið aftur fer ég bara á heimasíðu einhvers bankans og gái hvað íslenska krónan er búin að falla mikið síðan ég gáði síðast. Örugg og einföld leið til að fyllast bullandi kreppustressi á ný. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNA FINNST JÓLALÖGIN BYRJA AÐ HLJÓMA ALLT OF SNEMMA Stresssæknir í himnaríki BING CROSBY Má White Christmas nú ekki bíða aðeins lengur? 72 Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Opið 10-18 í dag og 13–18 á morgun Pakkasöfnunin hefst á morgun Á morgun kl. 14 kveikjum við á jólatré Kringlunnar og hefjum pakkasöfnun fyrir börn í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.