Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 54
● heimili&hönnun „Við erum fyrst og fremst hönn- unarverslun með íslenska hönn- un. Þar á meðal okkar eigin hönn- un sem er seld undir merkinu Krakk og samanstendur af hlut- um eins og gömlum húsgögnum, leikföngum og fötum sem hafa verið unnin upp á nýtt, með það fyrir augum að búa til eitthvað alveg einstakt,“ segir Karitas Pálsdóttir, einn eigenda verslun- arinnar Krakk sem var nýverið opnuð við Skólavörðustíg 22. „Síðan erum við með aðra ís- lenska hönnuði sem eru að gera spennandi hluti, fatahönnuði, vöruhönnuði og aðra sem hafa sumir hverjir ekki enn komið sinni vöru á fram- færi,“ bendir hún á og nefn- ir sem dæmi Ingu Björk Andrésdótt- ur, Ragnheiði Ösp Sigurðardóttur og Steinunni Margrét- ardóttur. Karitas segir að fyrst um sinn verði áherslan mest á leikföng og fatnað í versluninni en húsgögnin komi til með að vera fyrirferðarmeiri er fram líða stundir. „Bæði verðum við með sýnishorn í möppu og eins í versl- uninni sjálfri. Fólk getur komið á framfæri séróskum í framtíðinni. Kíkt í heimsókn til dæmis með gamlan bangsa, flík eða stól og við gert endurbætur á hlutnum í samráði við eigandann.“ Spurð hvort henni hafi þótt rétt að opna verslun við núver- andi aðstæður þar sem sam- keppni á markaði hefur aukist svarar Karitas: „Auðvitað eru þegar nokkrar búðir í Reykja- vík með mjög flotta og fágaða ís- lenska hönnun. Okkar markmið er að vera aðeins öðruvísi en þær með því að vera meira „under- ground“ og „street“. - rve Notað öðlast nýtt líf ● Gömul leikföng, föt, húsgögn og fleira gengur í endurnýjun lífdaga í versluninni Krakk við Skólavörðustíg 22. Þar er áhersla lögð á endurvinnslu, -nýtingu og íslenska hönnun. Daníel Stefánsson, Karitas Pálsdóttir og Eva Sólveig Þrastardóttir eiga og reka versl- unina Krakk. Þau taka gamla hluti upp á sína arma og vinna upp á nýtt. Eva, eða Evana eins og hún kallar sig, hefur næmt auga fyrir fallegum hlutum. Þessi búðarkassi var upphaflega í eigu afa Karitasar, Halldórs Hjálmarssonar. Í versluninni Krakk er hægt að kaupa notaða hluti sem lappað hefur verið upp á og svo fatnað og fylgihluti eftir íslenska hönnuði. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Sykurvera eftir Ragn- heiði Ösp Sig- urðardóttur. Ármúla 19 • Simi: 553-9595 www.gahusgogn.is • gahusgogn@gahusgogn.is Íslensk hönnun og sérmíði. Smíðum sófa og hornsófa eftir máli. L í n a n I B æ j a r l i n d s e x I 2 0 1 K ó p a v o g u r I S í m i 5 5 3 7 1 0 0 Opið mánudaga - föstudaga 10 ti l 18 I Laugardaga 11 ti l 16 I www.linan.is * Tilboðið gildir til jóla Roma Listaverð 17.900 Tilboðsverð 14.300 Bono I 166 x 100 Stækkanlegt upp í 266 cm Listaverð 145.800 Tilboðsverð 116.640 Paris Listaverð 19.900 Tilboðsverð 15.900 JÓLATILBOÐ 20% AFSLÁTTUR AF BORÐSTOFUBORÐUM OG BORÐSTOFUSTÓLUM Auglýsingasími – Mest lesið 29. NÓVEMBER 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.