Fréttablaðið - 05.12.2008, Page 44

Fréttablaðið - 05.12.2008, Page 44
12 föstudagur 5. desember núna ✽ kvennakraftur... Þ að var pakkfullt hús í Sölku forlagi síðastliðið föstudags- kvöld í tilefni af útkomu dagatals- bókarinnar Konur eiga orðið allan ársins hring 2009, en í framhaldi af velgengni dagatalsbókarinn- ar 2008 var ákveðið að endurtaka leikinn. Að bókinni standa hvorki meira né minna en 80 konur sem leggja til orð og list, en bókin er útfærð í listrænan búning af lista- konunni Myrru Leifsdóttur. Boðið var upp á léttar veiting- ar, hljómsveitin Kurr spilaði við góðar undirtektir og mikil gleði og kátína ríkti meðal boðsgesta með nýju bókina eins og sjá má á með- fylgjandi myndum. - ag Glæsilegt konuboð í Sölku forlagi: KONUR EIGA ORÐIÐ Brosmildar Anna Guð- rún Huga- dóttir, Þórdís Elva Þorvalds- dóttir Bach- mann leikkona og leikskáld og Ósk Gunn- laugsdóttir. Góður hópur Salbjörg Bjarnadóttir, Kristín Birgisdóttir, Myrra Leifsdóttir hönnuð- ur bókarinnar, Hildur Hermóðsdóttir eigandi Sölku, Elín Ebba Ásmundsdóttir og Hope Knútsson skemmtu sér vel. Ánægðar Lilja Jónsdótt- ir og Helga Kristín Gunn- arsdóttir voru ánægðar með útkomuna. Hressar Ellen Sævarsdótt- ir ásamt Svanhildi Sif Haraldsdóttur og Helgu Sigrúnu Harðardóttur sem eiga báðar hug- leiðingu í bókinni. Bækurnar um Lúlú eru eftir Florence Helgu Thaibault sem er hálf-ís- lensk. Þær eru ætlaðar yngstu kynslóðinni með dásamlega falleg- um og krúttlegum myndum. Florence Helga er af- kastamikil ung kona sem býr í París en hún býr ekki eingöngu til bækur heldur hefur hún líka hannað skartgripi Louis Féraud, lampa og aðra skrautmuni fyrir Soyons Fou og bækling fyrir 66°Norður í Lyon. Hún hefur fengið lof fyrir starf sitt, bæði hérlendis og erlendis. Bækurnar eru tilvaldar til að skoða með fullorðna fólkinu og njóta saman ævintýranna sem birtast á hverri blaðsíðu. - mmj Lúlú kemur til íslands EINFALT SKRAUT Ekki flækja jólaskreyting- arnar í ár. Settu köngla á jólatréð og smá jólaseríu og málið er leyst … Flottar Edda Þórar- insdóttir, Elíza Geirs- dóttir Newmann og Súsanna Svavarsdótt- ir voru ánægðar með kvöldið. Hvaða Spirulina ert þú að taka? Árangur fer eftir gæðum Gott fyrir ræktina og mikið álag. Spirulina inniheldur mikið af blaðgrænu og glyccogen, því meira glycogen sem er til staðar í líkamanum við æfingar því betri árangur. Blaðgræna eykur súrefnisflutning í blóðinu. Ef Spirulina er tekið inn 1/2 tíma fyrir æfingar eða annað álag gefur það aukið þrek, úthald og einbeitingu. Dregur úr pirringi, sleni og sætindaþörf, truflar ekki svefn. Gæðastaðall ISO9001, ISO1401. 29 vítamín og steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur · SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Fæst í apótekum, heilsubúðum og Fríhöfninni. Aukið úthald, þrek og betri líðan V o ttað 100% lífræ nt www.celsus.is Þráinn Skóari Skóbúð • Grettisgata 3 kr. 25,800,- kr. 34,900,- kr. 29,800,- kr. 32,900,- stærðir 37 - 43 Sími : 568 5305 • Grandagarði 5

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.