Fréttablaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 58
● heimili&hönnun 1. Mótettukór Hallgrímskirkju gaf nýverið út geisladiskinn, Ljós- ið þitt lýsi mér, þar sem finna má perlur úr íslenskri tónlist. Snæ- fríð Þorsteins á heiðurinn af hönn- un umslagsins. Einfaldleiki var út- gangspunkturinn og tenging við kirkjuna. Titillinn hafði áhrif en ljósið er í kirkjunni sem teiknuð er með silfraðri línu. Útlitið að innan er einnig heillandi. Pappírinn í bæklingnum er tilvísun í þunnan Biblíupappírinn. 2. Sin Fang Bous er einmennings- verk Sindra Más Guðmundsson- ar en auk þess að gera allt sjálfur á plötunni gerir hann einnig mynd- ina. Hún er óunnin ljósmynd en sviðsmynd og leikmunir voru út- búnir fyrir myndatökuna. 3. Hljómsveitin Múgsefjun á heið- urinn að sínu litríka diskahulstri en myndin er klippiverk af hljómsveitarmeðlimum 4. Gullfalleg stúlka prýðir geisladisk kammerkórsins Hymnodiu. Fannst hún á vefsíðu Þjóð- minjasafnsins og hét Katrín Ólafs- dóttir. Við nánari eftirgrennsl- an kom í ljós að hún var sjálf tón- listarkona en plötuna prýða tón- verk eftir íslenskar konur. Halldór Björn Halldórsson hannaði um- slagið. 5. Hér birtist KK í fyrsta sinn sjálfur utan á plötu. Hann horf- ir ekki beint fram heldur í gegn- um kviksjá þar sem hann sér alls konar liti og form í fólki og syng- ur um það. Ljósmyndari er Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri Forlagsins, en hönnuður er Alex- andra Buhl. 6. Hér svífur furðu- leg ´70- stemn- ing yfir vötnum hjá hljómsveitinni Buff. Hönnun umslagsins var í höndum Steinars Pálssonar en Steingrímur Karlsson tók myndina og Alda B. Guðjónsdóttir sá um útlit. 7. Plötuumslagið fyrir Silfur- safnið hans Páls Óskars kemur frá ljósmyndaranum Oddvari. Hugmyndin kemur út frá titlin- um en á myndinni er Páll Óskar að pússa silfrið sem hann gerir einmitt með því að gefa út eldri upptökur í bættum stafrænum hljómgæðum. Birgitta Baldvins- dóttir sá um förðun, Coco hannaði og saumaði pallí- ettujakkann og Ámundi sá um lokafráganginn á umslaginu. Nýlega kom út endurbætt plötuumslag í tilefni þess að það náðist að dreifa 10.000 eintökum á innan við þrem- ur vikum. Nú er því komið silfur-fólíu- umslag. - hs Hljóð og mynd í samstarfi ● Þrátt fyrir að tónlistin skipti sköpum við val á geisladiski þá spillir ekki fyrir að hafa flott hulst- ur um herlegheitin. Oft er ekki einungis um umbúðir að ræða heldur listaverk og auglýsingu. 1 2 4 6 3 5 7 Ármúla 19 • Simi: 553-9595 www.gahusgogn.is • gahusgogn@gahusgogn.is Íslensk hönnun og sérmíði. Smíðum sófa og hornsófa eftir máli. Sportlínan frá Miele 6. DESEMBER 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.