Fréttablaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 108
6. desember 2008 LAUGARDAGUR88
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni
viku. Endurtekið á klst. fresti.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Morgunstundin okkar Kóala-
bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús
Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Leirkarlinn með
galdrahattinn, Trillurnar, Millý og Mollý, Tobbi
tvisvar og Þessir grallaraspóar.
10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins (e)
10.35 Kastljós (e)
11.10 Káta maskínan (e)
11.40 Kiljan (e)
12.25 BRIT-verðlaunin (e)
13.25 Fögur form (Bella Figura) (e)
14.25 Lincolnshæðir (6:13)
15.10 Mótorsport 2008
15.40 Steinunn Þórarinsdóttir (e)
16.10 Úr vísnabók heimsins (e)
16.40 Sjanghaí-brúður (e)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar (e)
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Spaugstofan
20.10 Gott kvöld
21.20 Af því bara (Because I Said
So) Bandarísk bíómynd frá 2007. Afskipta-
söm mamma reynir að finna rétta mann-
inn handa dóttur sinni. Aðalhlutverk: Diane
Keaton, Mandy Moore og Lauren Graham.
23.05 Wallander (Wallander: Den svaga
punkten) Sænsk sakamálamynd frá 2006.
Aðalhlutverk: Krister Henriksson, Johanna
Sällström og Ola Rapace.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Rebound
10.00 Wall Street
12.05 Just Like Heaven
14.00 Finding Neverland
16.00 Rebound
18.00 Wall Street
20.05 Just Like Heaven
22.00 Talladega Nights. The Ballad of
Ricky Bobby
00.00 Deuce Bigalow. European Gig-
olo
02.00 Michel Vailant
04.00 Talladega Nights. The Ballad of
Ricky Bobby
06.00 Diary of a Mad Black
09.00 Enski deildarbikarinn Útsending
frá leik Burnley og Arsenal.
10.40 NFL deildin
11.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar
12.05 Utan vallar
12.55 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir.
13.25 Science of Golf, The Í þessum
þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún
leggur sig.
13.50 US PGA Championship Útsend-
ing frá lokadeginum.
18.20 Spænski boltinn Hver umferð
skoðuð í bak og fyrir.
18.50 Spænski boltinn Bein útsending
frá leik Villarreal og Getafe.
20.50 Spænski boltinn Bein útsending
frá leik Barcelona og Valencia.
22.50 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem
sextán bardagamenn keppa um að komast á
milljónasamning hjá UFC.
23.40 Box Oscar De La Hoya vs. Floyd May-
weather
01.00 Box - Oscar De La Hoya -
Manny Pacquiao Bein útsending frá bar-
daga Oscar De La Hoya og Manny Pacquiao.
08.55 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Liverpool og West Ham í ensku úr-
valsdeildinni.
10.35 PL Classic Matches Liverpool -
Man United, 97/98. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
11.05 PL Classic Matches Man. United -
Arsenal, 01/02.
11.35 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
12.05 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
12.35 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Fulham og Man. City.
14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Blackburn og Liverpool í ensku
úrvalsdeildinni. Sport 3. Bolton - Chelsea
Sport 4. Arsenal - Wigan Sport 5. Newcastle
- Stoke Sport 6. Hull - Middlesbrough
17.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Man. Utd og Sunderland.
19.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð-
ingum.
06.00 Óstöðvandi tónlist
12.00 Vörutorg
13.00 Dr. Phil (e)
13.45 Dr. Phil (e)
14.30 Dr. Phil (e)
15.15 What I Like About You (20:22)
(e)
15.45 The Contender (3:10) (e)
16.40 Are You Smarter Than a 5th
Grader? (15:27) (e)
17.30 Survivor (9:16) (e)
18.20 Family Guy (19:20) (e)
18.45 Game tíví (13:15) Sverrir Berg-
mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt
það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj-
um. (e)
19.15 30 Rock (12:15 )Bandarísk gaman-
sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin
fara á kostum í aðalhlutverkunum. Fyrr-
verandi kærasti Liz nær að forða lestar-
slysi og verður hetja á augabragði. Jack vill
fá hann í þáttinn og hann reynir að næla í
Liz aftur. (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (30:42) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
20.10 Cirque Du Soleil. KA Extreme
Einstök mynd þar sem fylgst er með upp-
setningu Cirque du Soleil fjöllistahópsins á
dýrustu og mikilfenglegustu sýningu sinni í
Las Vegas.
21.10 House (13:16) (e)
22.00 Heroes (4:26) (e)
22.50 Law & Order. Special Victims
Unit (16:22) (e)
23.40 Sugar Rush (3:10) (e)
00.05 All Over the Guy (e)
01.45 Jay Leno (e)
02.35 Jay Leno (e)
03.25 Vörutorg
04.25 Óstöðvandi tónlist
07.00 Kalli á þakinu
07.25 Þorlákur
07.35 Jesús og Jósefína (6:24)
08.00 Algjör Sveppi Galdrabókin, Lalli,
Sumardalsmyllan, Gulla og grænjaxlarnir,
Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra.
09.25 Stóra teiknimyndastundin
10.10 Krakkarnir í næsta húsi
10.35 Bratz
11.00 Markaðurinn með Birni Inga
12.00 Sjálfstætt fólk
12.35 Bold and the Beautiful
12.55 Bold and the Beautiful
13.15 Bold and the Beautiful
13.35 Bold and the Beautiful
13.55 Bold and the Beautiful
14.20 The New Adventures of Old
Christine (3:22)
14.50 Sjálfstætt fólk (11:40)
15.25 ET Weekend
16.25 Sjáðu
16.55 Dagvaktin (11:12)
17.30 Markaðurinn með Birni Inga
Frétta- og umræðuþáttur um viðskipti, efna-
hagsmál og pólitík í opinni dagskrá.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 The Simpsons (15:25) Áttunda
þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg-
anlegu og hversdagsleika hennar.
19.35 Latibær (17:18) Önnur þáttaröð-
in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska,
Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra
í Latabæ.
20.05 Nancy Drew Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna um leynispæjarann og táningsstúlk-
una Nancy Drew sem fer með föður sínum
í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst
hún á mikilvægar vísbendingar sem tengj-
ast morði á frægri leikkonu. Hún er afar for-
vitin, skörp og snögg að hugsa. Með sínum
einstöku skipulagshæfileikum reynir hún að
leysa málið.
21.45 Ask the Dust
23.40 Surviving Christmas Gamanmynd
með Ben Affleck, James Gandolfini og Christ-
inu Applegate í aðalhlutverkum.
01.10 An Officer and a Gentelman
03.10 Lord of the Rings. The Return
of the King
21.30 Dagvaktin
STÖÐ 2 EXTRA
21.20 Af því bara (Because I
Said So) SJÓNVARPIÐ
20.50 Barcelona - Valencia,
Beint, STÖÐ 2 SPORT
20.05 Nancy Drew STÖÐ 2
19.45 America‘s Funniest
Home Videos SKJÁREINN
> Diane Keaton
„Mér finnst það alltaf sorglegt
þegar fólk sem öðlast frægð tapar
eiginleikanum til að finna
til með öðrum.“ Keaton
leikur í myndinni Af því
bara (Because I Said So)
sem sýnd er í Sjónvarpinu
í kvöld.
Það verður nú bara að segjast eins og er að mér
fannst Dagvaktin ekkert svo æðisleg. Ég horfði
vitanlega á alla þættina, poppaði og kom mér vel
fyrir í sófanum með Lufsunni, og hafði ágæt-
lega gaman af þessu, því er ekki að neita. Það
vantaði bara herslumuninn. Þetta varð aldrei eins
æðislegt og Næturvaktin. Maður beið og beið eftir
skellihlátrinum. Kannski helst að hann hafi dunið
yfir í þættinum þegar Ólafur Ragnar var fastur í
ferða-sánunni.
Auðvitað er maður kröfuharður við þá meistara
sem standa að baki þáttunum því maður var svo
góðu vanur eftir Næturvaktina. Það er erfitt að fylgja svo góðu stöffi
eftir svo allir séu sáttir. Þegar Næturvaktin hófst hafði enginn vænting-
ar. Þegar Dagvaktin byrjaði var væntingavísitala allra rokin upp úr öllu
valdi. Það þýddi því ekkert nema að toppa sig ærlega til að slá í gegn á
ný. Og það tókst ekki. Ekki alveg.
Persónurnar eru bara orðnar alltof fyrirsjáanlegar. Allir vita hvernig
George er og hvernig hann mun bregðast við
aðsteðjandi aðstæðum. Jóni Gnarr tókst sjaldan að
hrífa mann með sér. Hann átti þó marga leiksigra,
til dæmis í hómóerótískum tilþrifum með sveita-
piltinum unga. Sömu sögu má segja um persónur
Péturs Jóhanns og Jörundar. Þeir voru dálítið að
skjóta upp úr sömu hjálparsveitartertunum og
í fyrra. Algjörir snillingar allt saman, það vantar
ekki, en kannski var handritið bara ekki nógu gott.
Hvaða leti var það til dæmis að drepa Ólafíu Hrönn
og láta hana ekki snúa aftur í hefndarhug. Það
hefði boðið upp á tryllingslegt grínuppgjör. Voru
handritsskrifarar orðnir þreyttir þegar hér var komið sögu?
Ég veit ekki með hina boðuðu Fangavakt. Enn ein syrpan af Georgi,
Ólafi Ragnari og gamalkunnum dyntum þeirra? Maður verður nú ekki
alveg á sófabrúninni þegar sú vakt hefst. En samt. Maður horfir. Og
verður vonandi skemmtilega komið á óvart með mestu snilldinni til
þessa. Það er alveg innistæða fyrir því í þessum hausum.
VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNA FANNST DAGVAKTIN EKKERT SVO ÆÐISLEG
Leti að drepa Ólafíu Hrönn
ERFITT AÐ FYLGJA EFTIR FRÁBÆRRI
NÆTURVAKT En verður Fangavaktin
mesta snilldin?