Fréttablaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 78
58 6. desember 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Viltu dansa? Því miður, fröken. Ég dansa ekki! Jæja, ég biðst afsökun- ar! Þetta er prins- ipp! Það hefur ekkert með þig að gera! Það segja þeir allir! Jú, það líst engum á mig! Nei það getur ekki verið! Kommon! Neiiii! Hvað í ...? Komstu á hjóli í skólann? Já, af hverju spyrðu? Skiltagerð Sigga Heimur- inn mun farast í da Þannig er það! Ég segi upp! Mamma mín ól mig ekki upp til að vera and- litshár! Ég er kálormur! Úff Nú er nóg komið! Ég er farinn! Þetta kallar maður vand- ræða-yfirvaraskegg. Lóa er farin að sitja nokkuð örugglega sjálf, ekki satt? Heldur betur! Það er svo gaman að sjá hana læra svona nýja hluti, ég fæ bara gæsa- húð að horfa á hana! Finnst þér það ekk- ert spennandi? Mamma, hún er barn - ekki rússíbani. NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Fólk safnar ýmsu á ævinni. Sumir safna matarstellum meðan aðrir safna frímerkjum. Ég man eftir manni í sveitinni sem safnaði myndskreyttum plastpokum og átti einnig dágott safn af pennum. Sjálf safna ég ekki neinu og veit ekki hvort ég hefði eirð í mér til að halda mikilli söfnun til streitu. Þvottadreng- urinn hefur frekari tilhneigingu til að safna og á til dæmis gott safn af skóm og köflóttum skyrtum. Einu hefur hann þó safnað jafnt og örugglega gegnum árin og mun sennilega halda því áfram. Þvottadrengur- inn safnar naflaló eins og hagamús í hreiðurgerð. Það er sama hvernig fötum hann klæðist innst, alltaf fyllist naflinn á honum af dúnmjúkri ló. Mér finnst þetta merkilegt. Ég kannast ekki við svona flókasöfnun sjálf og þó er naflinn á mér síst grynnri en nafli þvottadrengsins. Þetta hlýtur að vera spurning um grófleika nánasta umhverfi naflans. Drengurinn gæti jafnvel átt í fyllingu tímans í góðan nálapúða eftir mánuðinn miðað við það magn sem lúrir í naflanum að kvöldi dags. Hann hefur oft orðað þá hugmynd að safna lónni saman og nýta hana í eitthvað og ef ég kynni að spinna gætum við spunnið band úr flókanum og prjónað úr því sokka. Það væri þjóðráð í kreppunni. Það væri bara endurvinnsla á fatnaði því lóin er auðvitað ekkert annað en skófir af fötum þvotta- drengsins, sem falla til sökum núnings við naflann. Hver vill ekki fá dúnmjúka og hlýja sokka í jólagjöf? Endurvinnsla úr tilfallandi ló Það er herramaður sem vill vita hvort áletrunin á skiltunum eyðist með tímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.