Fréttablaðið - 11.12.2008, Page 33

Fréttablaðið - 11.12.2008, Page 33
FIMMTUDAGUR 11. desember 2008 5 Nýjar vörur frá Swopper vinnustóllinn www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Opið laugardaga til jóla kl. 11-16 Hawa Junior 80 eru glæsilegar rennibrautir fyrir 8-10-12 mm hert gler eða timburhurðir. Útvegum hert gler eftir máli. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Svart-hvít heimili hafa víða skotið upp kollinum á síðustu árum og þykja bæði stílhrein og smart. Með því að velja húsgögn eða smá- vöru í einum eða jafnvel tveimur öðrum litum inn á slíkt heimili er hægt að ná fram róttækri breyt- ingu og setja punktinn yfir i-ið eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Skærgular skreytingarnar skera sig úr og gera mikið fyrir hið svart-hvíta rými. Með lítilli fyrirhöfn og fjárútlátum væri hægt að skipta út þessum örfáu hlutum og setja inn rauða, græna eða bláa í staðinn, allt eftir árstíðum eða smekk. Lífgað upp á svarta veröld Skærgular skreytingar skera sig úr og gera mikið fyrir hið svart-hvíta rými. STIGAGANGAR í fjölbýlishúsum eru oft og tíðum mjög ópersónulegir og kuldalegir. Hvernig væri að hengja jólakransa á hurðirnar til að bjóða fólkið velkomið? Hringdu í síma ef blaðið berst ekki GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Svefnherbergið – Ljósmyndir Ljósmyndir og myndir gegna mikilvægu hlutverki á hverju heimili ekki síður en tónlist og bækur. Hvort sem um verk virtra listamanna eða ljósmyndir af fjöl- skyldunni gildir að frágangur, upphenging og samspil við það sem fyrir er í rýminu gerir gæfu- muninn. Það góða við „góða mynd- list“ og „ekta“ ljósmyndir er að þær eru vandaðar, fara ekki úr tísku og eru því ákaflega umhverfis vænar. Um eftirprentanir og tísku- skraut gildir það aftur á móti að líftíminn er stuttur vegna lélegra gæða og aðeins spurning um hve- nær skrautið endar á haugunum. Ef þú þarft að kaupa skraut og skipta um myndir reglulega hafðu þá í huga að þau séu úr efnum sem hafa ekki skaðlega áhrif um aldur og ævi eftir að þú hefur losað þig við þá. Sjá meira um allt í svefnherbergið: http://www.natturan.is/husid/1340/

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.