Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 64
 11. desember 2008 FIMMTUDAGUR Nú er sölutíð hjá dönskum bóksölum. Sölutölur fyrir nóvember eru athygl- isverðar ekki síst vegna upplags á söluhæstu verkunum: Minningar leikkonunnar Susse Wolds, „Frem- kaldt“ eða Framkall er í þriðja sæti og hefur selst í 7.495 eintök- um fyrir 2,2 milljónir danskar og eru það mestu tekjur á titil þann mánuðinn. Bæði nýr reyfari Lizu Marklunds „En plads i solen“ og ný spennusaga Hanne-Vibeke Holsts eru söluhærri í eintökum talið: Marklund hefur selt 8.153 eintök en saga Hönnu „Dronninge- ofret“ – Drottningarfórn er farin í 7.715 eintökum, bæði í kilju og harðspjaldi. Skammt undan er ný saga Camillu Läckberg „Mord og mandelduft“ svo konur eru fyrirferðarmiklar í metsölu í Danmörku. - pbb Á toppnum í Danmörku BÓKMENNTIR Mark- lund gengur vel með sögu sína af glæpum á Costa del Sol. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 11. desember ➜ Tónleikar 18.00 Árlegir jólatónleikar Kórskóla Langholtskirkju við Sólheima verða í kvöld þar sem fram koma allir barna- og unglingakórar kirkjunnar. Aðgangur ókeypis. 20.00 Kvöldvaka verður í Fella- og Hólakirkju við Hólaberg. Fram koma Sprengjuhöllin, Pétur Ben, Svavar Knút- ur, Árstíðir, Myrra Rós, sönghópur úr Söngskólanum í Reykjavík og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Aðgangur ókeypis. 20.00 Baggalútur heldur seinni aðventutónleika sína í Salnum, Hamra- borg 6 í Kópavogi. 20.00 Ragnar Sólberg verður með tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni af útgáfu á annarri sólóplötu sinni The Circle. 22.00 Á Café Amsterdam við Hafnar- stræti verða haldnir tónleikar á vegum Falk þar sem fram koma Arnljótur, Klive, Sigtryggur Berg Sigmarsson og DJ Djammhamar. Aðgangur ókeypis. 22.00 Funkhljómsveitin Mama’s Bag spilar á Bít Box kvöldi á Glaumbar við Tryggvagötu. Hljómsveitin spilar soul og funk-lög ásamt frumsömdu efni. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiklist Rétta leiðin Barna- og unglingaleik- húsið Borgarbörn sýnir jólasöngleik í Iðnó við Vonarstræti. Í dag verða sýndar tvær sýningar, sú fyrri kl. 9 en hin seinni 10.30. ➜ Opnanir 17.00 Myndlistarmaðurinn Kristín Geirsdóttir opnar sýningu í Artóeki, 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu. Sýningin verður opin mán. 10-21, þri.-fim. 10-19, föst. 11-19 og um helgar 13-17. ➜ Uppákomur 12.34 Lifandi jóladagatal í Norræna húsinu við Sturlugötu. Í dag verður opnaður ellefti glugginn. Í gær voru Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson ásamt Jónasi Þór. Hver skyldi vera í glugganum í dag? ➜ Sýningar Myndlistarmaðurinn Teddi hefur opnað sýningu á átta lágmyndum á Sjávarbarnum við Grandagarð. Opið mán.-föst. kl. 10-21, lau. 11-22 og sun. 16-22. ➜ Síðustu forvöð Sýningu Guðrúnar Kristjánsdóttir Mynd- ir/Pictures í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12, lýkur 13. des. Opið mið.-lau. kl. 12-17. ➜ Bækur 12.15 Kynningar á nýjum bókum í hádeginu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Í dag kynnir Óttar Sveinsson bók sína „Útkall, flóttinn frá Heimaey“ ásamt því að Gísli Helgason kynnir hljóðbókarútgáfu hennar. Herdís Egilsdóttir les úr barnabók sinni „Edda týnist í eldgosinu“. 20.00 Upplestur verður á Te & kaffi, 2. hæð Máls og menningar við Laugaveg. Ólaf- ur Gunnarsson, Haukur Sigurðs- son, Vilhjálmur Árnason, Silja Aðalsteinsdóttir, Sigrún Eldjárn og Gunnar Theodór Eggertsson. ➜ Myndlist Björg Örvar sýnir málverk í húsakynn- um SÍM við Hafnarstræti 16. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Freyja Dana heldur sýningu í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-18 og sun. 13-18. Myndlistarkonan Æja hefur opnað sýn- ingu í Gallerí List, Skipholti 50a. Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Gefum góðar stundir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Utan gátta Sigurður Pálsson Snarskemmtileg sýning. JVJ, DV fös. 12/12 örfá sæti laus lau. 13/12 örfá sæti laus Síðustu sýningar! Hart í bak Jökull Jakobsson Verk sem snertir okkur öll. EB, FBL fös. 12/12 örfá sæti laus lau. 13/12 örfá sæti laus Aukasýningar í sölu Leitin að jólunum Þorvaldur Þorsteinsson lau. 13/12 þrjár sýningar, uppselt sun. 14/12 þrjár sýningar, uppselt Örfá sæti laus í desember, tryggðu þér sæti Sumarljós Jón Kalman Stefánsson leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson Frumsýning 26. desember Gjafakort Þjóðleikhússins er sígild gjöf sem gleður alla Kardemommubærinn Tilboð á gjafakortum til áramóta. www.leikhusid.is kokka.is Opið mán.- föstud. 10-18 og lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.