Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 68
44 11. desember 2008 FIMMTUDAGUR bio@frettabladid.is ALLIR SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI HREYFING • KRAFTUR • ÁNÆGJA ALPARNIR Íslensku Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 534 2727 e-mail: alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is Frá bæ r jóla tilb oð í des em ber Mikið úrval af útivistar-, kulda-, skíða- og snjóbrettafatnaði á konur, karla, unglinga og börn með 20% afslætti Auglýsingasími – Mest lesið SENDU SMS ESL TBV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR Á MYNDINA, TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, PEPSI OG MARGT FLEIRA 9. HVERVINNUR! K E N A U R E E V E S EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR HEIMSFRUMSÝND 12 · 12 · 08 Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum – Skógarlind 2. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. WWW.SENA.IS/DAY Kvikmyndir um heimsendi og yfirvofandi eyðileggingu jarðar hafa ávallt verið vinsælt umfjöllunarefni í Hollywood. The Day the Earth Stood Still, sem verður heimsfrumsýnd á morgun, er einmitt boðberi válegra tíðinda. The Day the Earth Stood Still er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951. Nýja myndin fjall- ar um virtan vísindamann (Jenni- fer Connelly) sem kemst í kynni við geimveruna Klaatu (Keanu Reeves) sem hefur ferðast til jarðar til að vara við hnattrænu vandamáli sem er yfirvofandi. Fyrri myndin fjallaði um getu mannsins til að tortíma sjálfum sér þar sem tilvísunin í eyðingar- mátt kalda stríðsins var greini- leg. Núna eru aftur á móti breytt- ir tímar þar sem almenningur þarf frekar að líta í eigin barm til að koma í veg fyrir eyðileggingu jarðar. „Með því að endurgera þessa mynd höfðum við tækifæri til að fanga þá hræðslu sem almenning- ur býr við í dag,“ sagði Keanu Reeves. „Lífshættir okkar gætu haft stórhættulegar afleiðingar fyrir plánetuna. Myndin fær okkur til að líta á samband okkar við náttúruna og hvernig áhrif við höfum á plánetuna.“ Myndir á borð við Independ- ence Day og War of the Worlds segja frá árásum óvinveittra geimvera á jarðarbúa. Slíkar myndir hafa ávallt verið vinsæl- ar í Hollywood þar sem litið hefur verið á vondu geimverurn- ar sem táknmynd kommúnism- ans. Hættan er því utanaðkom- andi og erfitt fyrir almenning að hafa áhrif á gang mála, öfugt við hættuna við hlýnun jarðar. The Day the Earth Stood Still fetar því frekar í fótspor The Day After Tomorrow frá árinu 2004 sem fjallaði um svipað málefni. Einnig hefur heimildarmynd Als Gore, The Inconvenient Truth, tvímælalaust hjálpað The Day the Earth Stood Still og undirbú- ið áhorfendur fyrir þann umhverfisvæna boðskap sem hún hefur að geyma. Klaatu til bjargar Hrylllingsmyndin Saw V og teiknimyndin City of Ember verða frumsýndar um helgina. Saw V er eins og nafnið gefur til kynna fimmta myndin í þessari seríu sem hefur notið mikilla vinsælda vestanhafs. Sú nýjasta snýst um það hver muni taka við af fjöldamorðingjanum Jigsaw sem lést í mynd númer þrjú. Lög- reglumaðurinn Strahm eltir uppi lærling Jigsaw, Mark Hoffman, og stefnir allt í blóðugt uppgjör á milli þeirra. Myndin fær 5,9 af 10 mögulegum á síðunni Imdb. com en aðeins 14% á Rotten- tomates.com. Teiknimyndin City of Ember fjallar um þau Lina og Doon sem búa í ljósaborginni Ember sem er einangruð neðanjarðar. Eftir tvö hundruð ára líftíma fer alvar- legur matar- og rafmagnsskort- ur að hrjá borgina og því þurfa Lina og Doon að grípa til sinna ráða. Bill Murray og Tim Robb- ins eru á meðal þeirra sem ljá persónum myndarinnar raddir sínar. City of Ember fær 6,9 á Imdb.com og 49% á Rottentom- atoes. Fimmti hrollurinn SAW V Fimmta myndin í Saw-serí- unni verður frumsýnd hérlendis um helgina. THE DAY THE EARTH STOOD STILL Keanu Reeves leikur geimveruna Klaatu í kvik- myndinni The Day the Earth Stood Still sem verður heimsfrumsýnd hérlendis á morgun. Wall-E var valin mynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles. Þetta er í fyrsta sinn í 33 ára sögu verðlaunanna sem teiknimynd ber sigur úr býtum. Danny Boyle var valinn leikstjóri ársins fyrir Slumdog Millionaire og Sean Penn og Sally Hawkins voru kjörnir bestu leikararnir fyrir myndirnar Milk og Happy-Go-Lucky. Þá fékk Heath Ledger verðlaun fyrir aukahlut- verk sitt í The Dark Knight. Wall-E vann WALL-E Teiknimyndin Wall-E var valin mynd ársins af gagnrýnendum í LA. > MÆTTI Í STRÆTÓ Gamanleikarinn Jim Carrey mætti á heimsfrumsýningu sinnar nýjustu myndar, Yes Man, í opnum tveggja hæða strætisvagni á Leicester Squ- are í London. Myndin fjallar um mann sem vendir kvæði sínu í kross og segir já við öllu í lífi sínu. Spurður hvað væri það klikkaðasta sem hann hefði sagt já við á ævinni sagði hann: „Ég hef verið kvæntur tvisvar.“ James Gray hefur samþykkt að leikstýra nýjustu mynd Brads Pitt, The Lost City of Z. Um epíska ævintýramynd er að ræða sem er byggð á bók Davids Grann um sannsögulega atburði. Fjallar hún um breska hermanninn Percy Fawcett sem varð heltekinn af leit sinni að hinni týndu borg Z í Amazon-frumskóginum. Árið 1925 fór hann ásamt syni sínum í leiðangur til að finna Z og sneru þeir feðgar aldrei aftur úr svaðilförinni. Síðasta mynd í leikstjórn James Gray, We Own the Night, kom út fyrr á árinu með Mark Wahlberg og Joaquin Phoenix í aðalhlut- verkum. Leitar að týndri borg BRAD PITT Leikarinn Brad Pitt fer með aðalhlutverkið í The Lost City of Z.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.