Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 35
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra minnir á fjölbreytt
helgihald í öllum kirkjum prófastsdæmisins um jól
og áramót eins og sjá má nánar á heimasíðum
hverrar kirkju.
Langholtskirkja,
kirkja Guðbrands biskups
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur sr. Arna Ýrr Sig-
urðardóttir. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson.
Jólanótt. Miðnæturmessa við kertaljós kl. 23.30.
Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr Jóni
Helga Þórarinssyni. Margrét Bóasdóttir syngur. Organisti Lára Bryndís
Eggertsdóttir.
Jóladagur. Hátíðamessa kl. 14.
Séra Árni Svanur Daníelsson predikar og þjónar ásamt séra Jóni Helga
Þórarinssyni. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson.
Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Gradualekór Langholtskirkju syngur. Graduale futuri og Kór Kórskóla
Langholtskirkju fl ytja helgileikinn ‘Fæðing frelsarans’ eftir Hauk Ágústs-
son. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17 (ath. klukkan fi mm).
Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson.
Nýársdagur. Hátíðamessa kl. 14.
Andri Snær Magnson, rithöfundur, fl ytur hátíðarræðu. Eiríkur Hreinn
Helgason syngur einsöng. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson.
Kefl avíkurkirkja
Aðfangadagur 24. des kl. 16.
Jólin allstaðar, barna- og fjölskyldu-
stund með sunnudagaskólafræðurum.
Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
kl. 18 Hátíðarguðsþjónusta. Kór
Kefl avíkurkirkju syngur. Organisti
Arnór Vilbergsson.
Prestur sr. Sigfús B. Ingvason.
Kl. 23.30 Nóttin var sú ágæt ein,
söngur á jólanótt. Einsöngur Jóhann
Smári Sævarsson.
Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Jóladagur 25. des.
kl.14 Hátíðarguðsþjónusta. Kór
Kefl avíkurkirkju syngur. Organisti
Arnór Vilbergsson. Prestur sr. Skúli
S. Ólafsson
kl. 15.15 Guðsþjónusta á Hlévangi.
Félagar úr Kór Kefl avíkurkirkju syngja.
Organisti Arnór Vilbergsson. Prestur
sr. Skúli S. Ólafsson.
Sunnudagur 28. des. kl. 11.
Guðsþjónusta. Kór Kefl avíkurkirkju
syngur. Organisti Arnór Vilbergsson.
Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Gamlársdagur 31. des.
kl. 18. Hátíðarguðsþjónusta. Kór
Kefl avíkurkirkju syngur. Organisti
Arnór Vilbergsson. Prestur sr. Sigfús
B. Ingvason.
Nýársdagur 1. jan. kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta. Kór
Kefl avíkurkirkju syngur. Organisti
Arnór Vilbergsson. Prestur sr.
Skúli S. Ólafsson
www.kefl avikurkirkja.is
24. desember, aðfangadagur jóla
Beðið eftir jólunum –
Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15:00
Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl.
18:00
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Egill Ólafsson
Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á
Stöð 2 og visir.is
og útvarpað á Bylgjunni.
Aftansöngur í Borgarholtsskóla
kl. 18:00
Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir
Einsöngur: Margrét Eir
Miðnæturguðsþjónusta í
Grafarvogskirkju kl. 23:30
Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir
Einsöngur: Jón Þorsteinsson og Helga
Kolbeinsdóttir
25. desember, jóladagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson
Hátíðarguðsþjónusta á
Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson
26. desember, annar í jólum
Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14:00
Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir
Unglingakór og barnakórar kirkjunnar
syngja
Kórstjórar: Hákon Leifsson, Oddný J.
Þorsteinsdóttir, Guðlaugur Viktorsson
og Arnhildur Valgarðsdóttir
Guðsþjónustur um jól og áramót