Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 46
30 24. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Prófaðu vítamínin okkar - það verður ekki betra! Póker á netinu! Aaaa! Jahérna! Þetta er ótrúlegt! Eða í hár- toppa. Geta þessi samtök notað hárið mitt til að gera hárkollur fyrir börn með krabbamein? Þannig verður vandamál þitt að lausn fyrir aðra. Er allt í lagi? Allt í einu varð ég talsvert eldri. Þetta var bara flott hjá þér! Vel gert! Ég vona að það sé búið að taka hann úr sambandi. Mamma, Lóa situr alveg ein og óstudd. Er það? Ég næ í myndavél! Nei, vídeó- tökuvélina! Nei, ég næ í pabba! Nei, ég hringi í ömmu! Þetta er ekkert mál, hún lét líka svona þegar ég var á þínum aldri. Loks er runninn upp aðfangadagur, minn uppáhaldsdagur á árinu. Flest okkar minnumst við látinna vina eða ættingja og förum með kerti á leiði þeirra, áður en við fögnum nýju upphafi, fæðingu frelsarans. Ljúfsárar minningar fylla mann þakklæti þegar heilagleikinn færist yfir allt klukkan 18. Við borðum góðan mat, opnum gjafir og njótum jólanna með okkar nánustu. Þessi jól verða samt frábrugðin þeim sem við höfum haldið undanfarin ár. Margir hafa misst vinnuna eða háar fjárhæðir á meðan aðrir standa frammi fyrir óviðráðanlegum skuldum sem enginn sér fram úr. Í kjölfarið breyttist uppskriftin að hinum „fullkomnu“ jólum sem við eigum flest. Hlutirnir eru ekki eins og við höfðum hugsað okkur og mörgum reynist erfitt, eða jafnvel ómögulegt, að láta reiði og sorg víkja fyrir þessu þakklæti sem á að einkenna jólin. Þegar ég sat föst í langri bílaröð í gær, sem rétt svo mjakaðist áfram, hljómaði Gleði og friðarjól í útvarpinu með Pálma Gunnarssyni. Þrátt fyrir að hafa heyrt þetta lag svo ótal sinnum frá því ég var lítil, eða öllu heldur barn því ég er enn lítil, fannst mér textinn hans Magnúsar Eiríkssonar skyndilega öðlast nýtt líf. Hann varð allt í einu að áminningu um þakklætið og þessa samstöðu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og akkúrat nú. Þakklæti fyrir það sem við höfum, þrátt fyrir allt. Mundu að þakka Guði gjafir, frelsi’ og frið. Þrautir, raunir náungans víst koma okkur við. Bráðum klukkur klingja, kalla heims um ból, vonandi þær hringja flestum gleði’ og friðarjól. Gleði og friðarjól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.