Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 60
 24. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR44 EKKI MISSA AF 12.50 How the Grinch Stole Christmas STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 14.00 Lake House STÖÐ 2 BÍÓ 16.27 Jóladagatal Sjónvarps- ins SJÓNVARPIÐ 17.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 21.30 Finding John Christ- mas SKJÁREINN STÖÐ 2 09.00 10 Bestu - Pétur Pétursson 09.45 10 Bestu - Guðni Bergsson 10.30 10 Bestu - Arnór Guðjohnsen 11.15 10 Bestu - Rúnar Kristinsson 12.00 10 Bestu - Sigurður Jónsson 12.45 10 Bestu - Ríkharður Jónsson 13.25 10 Bestu - Eiður Smári Guð- johnsen 14.10 10 Bestu - Ásgeir Sigurvinsson 15.00 10 Bestu - Atli Eðvaldsson 15.50 10 Bestu - Albert Guðmunds- son 16.30 10 Bestu - Pétur Pétursson 17.15 10 Bestu - Guðni Bergsson 18.00 10 Bestu - Arnór Guðjohnsen 18.45 10 Bestu - Rúnar Kristinsson 19.30 10 Bestu - Sigurður Jónsson 20.15 10 Bestu - Ríkharður Jónsson 20.55 10 Bestu - Eiður Smári Guð- johnsen 21.40 10 Bestu - Ásgeir Sigurvinsson 22.30 10 Bestu - Atli Eðvaldsson 23.20 10 Bestu - Albert Guðmunds- son 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.30 Dr. Phil (e) 14.15 Rachael Ray 15.00 Dr. Phil 15.45 America’s Funniest Home Vid- eos (22:42) (e) 16.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (18:27) (e) 17.00 Charmed (9:22) (e) 17.50 America’s Next Top Model (e) 18.40 Friday Night Lights (9:15) (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (23:42) (e) 20.00 Family Guy (16:20) (e) 20.30 30 Rock (10:15) (e) 21.00 Frasier (11:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb á sér engin takmörk. 21.30 Finding John Christmas Jóla- mynd frá árinu 2003 með Peter Falk og Val- erie Bertinelli í aðalhlutverkum. Sagan segir frá fyrrum slökkviliðsmanni í Chicago sem vann mikla hetjudáð fyrir mörgum árum en hvarf síðan sporlaust. Mörgum árum síðar er birt mynd af honum í dagblaði og heitið verðlaunum fyrir upplýsingar um hann. 23.00 The Wedding Planner Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Matt- hew McConaughey í aðalhlutverkum. (e) 00.40 Race To Space Wilhelm von Huber er vísindamaður hjá NASA sem er nýlega fluttur til Flórída með syni sínum Billy. Samband feðganna er orðið heldur stirt og gjáin milli þeirra breikkar stöðugt. Billy vingast við apa sem senda á út í geim- inn og tekur gleði sína á ný. (e) 02.30 Law & Order (13:24) (e) 03.20 In Plain Sight (8:12) (e) 04.10 Vörutorg 05.10 Óstöðvandi tónlist 24. desember, aðfangadag 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Lubbi læknir, Snillingarn- ir, Lærlingur jólasveinsins, Nýi skólinn keisar- ans og Gleðileg Jóajól. 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 10.35 Litli kjúllinn 11.55 Stundin okkar (e) 12.25 Gamla brúðan (e) 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veður 13.20 Beðið eftir jólum með Skoppu og Skrítlu 13.25 Pósturinn Páll (28:28) 13.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 13.50 Litli draugurinn Laban (6:6) 13.57 Ég kem heim fyrir jólin 14.47 Litla prinsessan 15.10 Jólastjarnan hennar Láru 16.00 Fjórði vitringurinn 16.27 Jóladagatal Sjónvarpsins 16.39 Millý og Mollý 17.00 Víkingalottó 17.05 Hlé 19.25 Jólasöngvar 21.00 Nóttin var sú ágæt ein (e) 21.15 Jólatónar (e) 22.00 Aftansöngur jóla 22.55 Fyrir þá sem minna mega sín 00.05 Hroki og hleypidómar (e) 02.10 Dagskrárlok 08.00 Aquamarine 10.00 Last Holiday 12.00 RV 14.00 Lake House Rómantísk mynd um einmana lækni sem kynnist arkitekti í gegnum bréfaskriftir. Það undarlega er að hann virðist senda bréfin sín úr fortíðinni. 16.00 Aquamarine 18.00 Last Holiday 20.00 RV 22.00 License to Wed 00.00 Hostage 02.00 Deja Vu 04.05 License to Wed 06.00 My Super Ex-Girlfriends 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Jesús og Jós- efína, Galdrabókin, Áfram Diego, áfram! og Kalli og Lóa. 08.25 Algjör Jóla-Sveppi 09.15 Könnuðurinn Dóra 09.45 Grallarajól 10.10 Bratz 10.35 Over the Hedge Tölvuteiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Undirförull þvottabjörn platar hóp saklausra skógardýra til að stela matvæli frá mannfólkinu. Það sem skógar- dýrin vita ekki er að þvottabjörninn ætlar sér að nota þau til að greiða skuld sína við grimman skógarbjörn. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Shrek the Halls 12.50 How the Grinch Stole Christ- mas Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Jólin fara hrikalega í taugarnar á hellisbúanum Trölla svo nú ætlar hann að stela þeim og öllu því dásamlega sem þeim fylgir. 14.35 Home Alone McCallister-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. 16.20 The Santa Clause Gamanmynd með Tim Allen í aðalhlutverki. Hann leikur fráskilinn mann sem hræðir óvart jólasvein- inn ofan af húsþaki. Sveinki safnast til feðra sinna eftir slysið en vinur okkar smeygir sér í búninginn hans. Smám saman breytist hann í hinn eina sanna jólasvein, fyrst að utan en síðan hið innra. 18.00 Aftansöngur úr Grafavogskirkju 19.40 Ray - A Gospel Christmas Tón- leikar með Ray Charles þar sem hann leik- ur þekkt jólalög ásamt gospelkór. 21.10 Miracle On 34th Street Sannköll- uð jólamynd í gamansömum dúr um jóla- svein sem þykist vera hinn eini sanni jóla- sveinn. Susan Walker, sex ára, er ein þeirra sem efast og jólasveinninn á því bara um eitt að velja. Hann verður að sanna mál sitt. 22.45 The Family Stone Meredith er stíf og íhaldssöm viðskiptakona sem þarf að eyða jólunum með tilvonandi tengda- fjölskyldu sinni. Þetta getur ekki annað en farið illa enda er tengdafjölskyldan frjáls- lyndur hópur sem á fátt sameiginlegt með Meredith. 00.25 Suzanne‘s Diary for Nicholas 01.55 The Santa Clause 03.30 How the Grinch Stole Christ- mas 05.10 Over the Hedge Jólakveðjur allan sólarhringinn. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 09.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Chelsea. 10.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 12.20 Premier League World 2008/09 12.50 Coca Cola mörkin 2008/2009 13.20 Premier League Review 2008/09 14.15 4 4 2 15.25 Leikur vikunnar 17.05 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 00/01. 17.35 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 98/99. 18.05 PL Classic Matches Manchester Utd - West Ham Utd, 99/00. 18.35 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 00/01. 19.05 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2003. 19.35 PL Classic Matches Arsenal - Blackburn, 2001. 20.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd. 21.45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Tottenham. ▼ ▼ ▼ ▼ > Jim Carrey „Suma morgna sit ég með kaffið mitt og hugsa um hvað ég hef það gott. Lífið er hverfult og maður verður að muna eftir því að njóta þess.“ Carrey fer með hlutverk Trölla í kvikmyndinni How the Grinch Stole Christmas sem sýnd er á Stöð 2 í dag. Sjónvarpið leikur lykilhlutverk í jólahaldi Íslendinga. Sérstaklega á morgnana þegar smáfólkið er aðfram- komið af spennu og ræður sér vart fyrir kæti yfir komu jólanna. Foreldrarnir nýta þá imbakassann til að hafa ofan af fyrir börnunum á meðan þau staulast á fætur eftir þrammið í mannmergð- inni á Laugaveginum. Ef jólapakkarnir eru komnir undir tréð á aðfangadagsmorgun er skvaldur í gjafapappír það versta sem nokk- ur fullorðinn getur ímyndað sér. Þess vegna er um að gera að beina krökkunum í átt að sjónvarpinu og segja þeim frá skemmti- legu teiknimyndunum sem brátt munu líða yfir skjáinn. Svo er kannski hægt að leggja sig í þennan aukahálftíma sem gæti bjargað annars fremur svefnlausri nótt. Þegar ég var sjálfur á þessu skeiði upplifði ég bæði skelfingu og ótta á aðfangadag. Ekki vegna þess að barnaefnið væri eitthvað skelfilegt heldur vegna hlésins sem brestur á í sjónvarpinu milli fjögur og átta. Tveimur tímum áður en klukkurnar taka hringja inn jólin. Við tók stjórn- laust skeið hjá mér, þessu annars fremur rólegu og yfirveguðu barni. Spurningaflóðið var nánast óstöðvandi og á þessum tveimur klukkutímum tókst mér að spyrja föður minn að minnsta kosti hundrað sinnum hvað klukkan væri eiginlega, hvort vísirinn hefði nokkuð stöðvast, HVORT HEIMURINN STÆÐI NOKKUÐ KYRR!!!!!! En loksins, þegar Þrjú á palli höfðu kvalið mig með jólasöng sínum og maður hafði lesið fjögur bindi af uppátækjum Einars Áskels, spilað rommý og Olsen Olsen á methraða, hringdu jóla- bjöllurnar jólin inn og þá upplifði maður andlegan létti yfir því að þessu skelfilega tímabili væri loksins lokið. En ég vissi að sjálfsögðu að það myndi alltaf snúa aftur að ári. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HRÆÐIST HLÉ Hinir skelfilegu tveir tímar af stillimynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.