Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 59
MIÐVIKUDAGUR 24. desember 2008 43 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 26. desember, annar í jólum 08.00 Morgunstundin okkar Lítil prins- essa, Halli og risaeðlufatan, Lubbi læknir, Geirharður boijng boijng, Jólastjarnan henn- ar Láru, Nýi skólinn keisarans og Alvöru dreki. 10.30 Palli var einn í heiminum (e) 11.00 Jólasöngvar (e) 12.45 Eiríkur Hauksson í sviðsljósinu 13.25 Jólahátíð (e) 15.00 Stelpurokk 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (64:65) 17.47 Músahús Mikka (36:55) 18.10 Ljóta Betty (e) 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Ama Dablam – Handan tóms- ins Heimildarmynd um leiðangur Viðars Helgasonar og Ingvars Ágústs Þórissonar á Ama Dablam í Himalajafjöllum. 20.30 Brúðguminn 22.05 Perlur og svín Bíómynd eftir Óskar Jónasson frá 1998. Hjón sem eru nýflutt á höfuðborgarsvæðið ætla sér að verða rík í velferðinni í Reykjavík. Þau kaupa sér gam- alt bakarí og hefja rekstur en samkeppnin er hörð og fljótt fara hlutirnir að snúast í hönd- unum á þeim. Aðalhlutverk: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson og Edda Björgvinsdóttir. 23.35 Rennihurðin Bresk gamanmynd frá 1998. (e) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Little Manhattan 10.00 Music and Lyrics 12.00 Good Night, and Good Luck 14.00 In Good Company 16.00 Little Manhattan 18.00 Music and Lyrics 20.00 Good Night, and Good Luck Sannsöguleg mynd í leikstjórn George Cloon- ey um fréttamanninn Edward Murrow. 22.00 Crank 00.00 King Kong 03.00 Fallen: The Beginning Fyrsti hluti 04.25 Crank 06.00 Eulogy 16.00 Hollyoaks (89:260) Bresk ungl- ingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 16.30 Hollyoaks (90:260) 17.00 Ally McBeal (4:24) 17.45 The O.C. (1:27) 18.30 20 Good Years (1:13) 19.00 Hollyoaks (89:260) 19.30 Hollyoaks (90:260) 20.00 Ally McBeal (4:24) Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. Þættirnir fjalla um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og stórfurðuleg. 20.45 The O.C. (1:27) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið virðist leika við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með að- alhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 21.30 20 Good Years (1:13) Frumlegir og ferskir gamanþættir um John Mason og Jef- frey Pyne sem eru eins og ólíkir og hugsast getur. Það eina sem þeir eru sammála um er að þeir eiga tuttugu ár eftir ólifuð og eru staðráðnir í því að nýta þau til hins ýtrasta. Með aðalhlutverk fara John Lithgow og Jef- frey Tambor úr Arrested Development. 22.00 Tónlistarmyndbönd frá Skíf- an TV 09.00 Meistaradeildin - Gullleikir Bar- celona - Man. Utd. 2.11. 1994. 10.40 Meistaradeildin - Gullleikir Bremen - Anderlecht 8.12.1993. 12.25 Ryder Cup 2008 Sýnt frá Ryder bikarnum í golfi þar sem Evrópa og Bandarík- in háðu harða baráttu. 16.25 NBA körfuboltinn Útsending frá leik Lakers og Boston í NBA körfuboltanum. 18.25 Meistaradeildin - Gullleik- ir AC Milan - Barcelona 1994. 20.10 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 22.40 Meistaradeildin - Gullleikir Bar- celona - Man. Utd. 25.11. 1998. 00.25 Meistaradeildin - Gullleikir Manchester United - Real Madrid 8 liða úr- slit 2000. 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.45 Dr. Phil (e) 12.30 Rachael Ray 13.15 Dr. Phil 14.00 America’s Funniest Home Vid- eos (27:42) (e) 14.30 Comfort and Joy Jólamynd frá árinu 2003 um framakonu sem hefur bara áhuga á veraldlegum gæðum en allt breyt- ist þegar hún lendir í bílslysi á jólunum og hún fær nýja sýn á lífið og tilveruna. 16.00 America’s Funniest Home Vid- eos (28:42) (e) 16.30 Frasier (11:24) (e) 17.00 Charmed (11:22) (e) 17.50 America’s Next Top Model (8:13) (e) 18.40 Friday Night Lights (11:15) (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (29:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.00 Family Guy (18:20) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. (e) 20.30 30 Rock (12:15) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. (e) 21.00 Lord of the Rings: Two Towers Önnur myndin í þríleiknum Hringadróttins- sögu eftir J.R.R. Tolkien. Sagan kallast Tveggja turna tal og nú er föruneytið sundrað en förin til að eyða hringnum eina heldur áfram. Fróði og Sómi verða að treysta Gollri fyrir lífi sínu ef þeir ætla að komast til Mor- dor. Her Sárúmans nálgast og eftirlifandi meðlimir föruneytisins, ásamt íbúum og verum Miðgarðs, búa sig undir orrustu. 00.50 In Plain Sight (10:12) (e) 01.40 Jay Leno (e) 02.30 Jay Leno (e) 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Lalli, Gulla og grænjaxlarnir og Könnuðurinn Dóra. 08.10 Ævintýraferðin Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um hóp dýra sem leggja upp í háskaferð. 09.35 Shark Tale Hressandi og skemmti- leg fjölskyldumynd um lítinn fisk sem verð- ur skyndilega hetja þegar sá orðrómur breið- ist út að hann hafi banað stórum hákarli. 11.05 Bratz 11.35 Shrek the Halls 12.00 Friends (10:23) Chandler þarf að eyða jólunum í Tulsa út af vinnunni og Mon- icu líst ekkert á það, sérstaklega þar sem hinn gullfallegi vinnufélagi Chandlers, Wendy, verður þar líka. 12.30 Miracle on 34th Street Falleg bíó- mynd um Susan Walker, sex ára hnátu, sem hefur sínar efasemdir um jólasveininn. 14.20 Garðar Thór Cortes og gestir Hátíðartónleikar Garðars Thórs Cortes sem haldnir voru í Háskólabíói í desemberbyrjun 2007. 15.20 I‘ll Be Home for Christmas Gamanmynd um ungan háskólanema í Kali- forníu sem á í stökustu vandræðum með að komast heim til New York fyrir jólin. Skólafé- lagar hans gera honum grikk og skilja hann eftir í eyðimörkinni í Kaliforníu allslausan og klæddan jólasveinabúningi. 16.50 Santa Clause 3: The Escape Clause Sannkölluð jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Undanfarin ár hefur Scott Calvin staðið vaktina sem einn besti jólasveinn allra tíma. Nú er komið svo að hinn illi Jack Frost vill eyðileggja jólin og koma öllum í uppnám. Með aðalhlutverk fara Tim Allen, Elizabeth Mitchell og Martin Short. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Minningartónleikar um Vil- hjálm Vilhjálmsson Upptaka frá eftir- minnilegum minningartónleikum um ást- sælasta söngvara þjóðarinnar, Vilhjálm Vil- hjálmsson, sem haldnir voru í Laugardals- höllinni í októbermánuði 20.30 Harry Potter and the Order of Phoenix Harry Potter er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskólinn er í algerri afneitun. Ráðuneytið sendir því nýjan kennara til Hogwarts til að reyna þagga niður þann orðróm sem Harry hefur komið af stað. 22.45 Flags of Our Fathers 00.55 Man in the Iron Mask 03.05 The League of Extraordinary Gentlemen 04.50 Miracle on 34th Street 20.00 Mér finnst Í umsjá Ásdísar Olsen. Endurfundir stelpnanna úr í Mér finnst-þátt- unum. 21.00 Sportið mitt Íþróttaþáttur í umsjá Sigurðs Inga Vilhjálmssonar og Sverris Júlíus- sonar. Íþróttaviðburðir verða til umfjöllunar og fólkið sem stendur á bak við þá. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn Jólakveðjur til kl. 24.00. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Portsmouth. 09.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 11.35 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 12.30 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Stoke og Man. Utd. 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Bolton. 17.05 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Arsenal. 19.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.20 4 4 2 23.30 4 4 2 00.40 4 4 2 > Emma Watson „Hermione segir oft löng og skrítin orð sem ég hef oft ekki hugmynd um hvað þýða.“ Emma Watson leikur galdra stelpuna Hermione í kvikmyndinni Harry Potter and the Order of Phoenix sem sýnd er á stöð 2 26. des. Stöð 2 sýnir stórmynd Clints Eastwood Flags of Our Fathers frá árinu 2006 sem tekin var að hluta í Sandvík á Reykjanesi. Myndin byggir á endurminningum hermanns úr síðari heimsstyrjöldinni sem barðist í orrustunni um Iwo Jima við japanska sjóherliðið árið 1945. Snemma í orrustunni fór hópur manna með bandaríska fánann á topp fjallsins Kurubachi og reisti hann þar. Þar var tekin ljósmynd sem átti eftir að breyta allri ásýnd stríðsins og veita stríðsþreyttu fólki heima í Banda- ríkjunum innblástur. Hermennirnir þrír sem lifðu af fyrstu dagana á Iwo Jima, voru í framhaldi fluttir heim til Bandaríkjanna og þeir kynntir fyrir almenning sem stríðshetjur í þeim tilgangi að stjórnvöld gætu haldið áfram að láta áróðursvélarnar ganga og viðhaldið stríðsrekstrinum. Þeir áttu aftur á móti erfitt með að gegna hetjuhlutverkinu þar sem þeim fannst heiðurinn frekar tilheyra þeim þúsundum manna sem létust á ströndinni á Iwo Jima. Með aðalhlutverk í myndinni fara Íslandsvinirnir Ryan Phillippe, Jamie Bell, Paul Walker og Barry Pepper en fjöldi Íslendinga er í smærri hlut- verkum og sem statistar, þar á meðal Jóhann G. Jóhannsson, Björgvin Franz Gíslason, Darri Ingólfsson og Hilmar Guðjónsson. STÖÐ 2 26. DESEMBER KL. 22.45 Flags of Our Fathers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.