Fréttablaðið - 17.01.2009, Page 9

Fréttablaðið - 17.01.2009, Page 9
Við erum að búa okkur undir endurbyggingu íslensks efnahagslífs og laga okkur að breyttum aðstæðum. Þann 20. febrúar munum við taka upp nafnið Íslandsbanki. www.glitnir.is/nyrbankiverdurtil Nýr banki verður til # 2 Komdu í Fjármálaviðtal Við veitum þér persónulega þjónustu með vandaðri heildarráð- gjöf um fjárhagslega stöðu heimilisins. Í Fjármálaviðtali förum við saman yfi r eignir og skuldir, tekjur og útgjöld og gerum greiðsluáætlun fyrir þín lán. Einfalt stöðumat á netinu Stöðumat er einföld reiknivél á glitnir.is sem gerir þér kleift að fá yfi rsýn yfi r helstu tekju- og útgjaldaliði heimilisins. Stöðumatið er gott fyrsta skref til að átta sig á stöðunni og þú sérð á augabragði:  Útgjöld heimilisins  Hversu mikið þarf að draga saman útgjöldin til ná endum saman  Hvort afgangur sé til að leggja fyrir í sparnað Heimilisbókhaldið í tölvunni heima Heimilisbókhald Glitnis er einfalt skjal sem þú sækir á glitnir.is og notar til að auka yfi rsýn og koma betra skipulagi á fjármálin. Með því að halda heimilisbókhald:  Færðu skýra yfi rsýn yfi r fjármálin  Gerir þú tekju- og kostnaðaráætlun fyrir árið  Setur þú markmið og berð saman við rauntölur jafnóðum  Skráir þú raunverulegt inn- og útstreymi peninga  Byrjar þú skipulega uppbyggingu á sparnaði Markmiðasetning í Netbanka Nú er mögulegt að setja sér sparnaðarmarkmið fyrir allar tegundir reikninga og sjá árangurinn jafnóðum í Netbanka Glitnis. Settu þér markmið í sparnaði í Netbanka Glitnis og sjáðu árangurinn í myndrænni útfærslu á „Minni síðu“ í Netbankanum. Einföld leið til að setja sér markmið og ná árangri. 3 2 1 4 Eitt mikilvægasta hlutverk okkar er að auðvelda viðskiptavinum að taka réttar ákvarðanir með hag heimilisins að leiðarljósi. Þörfi n fyrir gott skipulag og skýra yfi rsýn yfi r fjármál heimilanna er mikil. Nú kynnum við, fyrstir banka, fjórar leiðir til að mæta þessari þörf. Á glitnir.is og í útibúinu þínu getur þú nálgast einfaldar og öfl ugar lausnir til að setja heimilinu fjárhagsleg markmið. Fjórar leiðir til að fá betri yfi rsýn yfi r fjármálin Látum verkin tala Okkar verkefni er að miðla þekkingu og veita góða þjónustu. Þannig vinnum við með fyrirtækjum og heimilum í landinu til að takast á við þau krefjandi verkefni sem framundan eru. Komdu á glitnir.is/markmid og byrjaðu árið af skynsemi. Skynsamleg markmið fyrir heimilið Heimilið Bifreiðar / samgöngur Matur / neysla Heilsa / tómstundir Frístundir Sparnaður 48% 6% 12% 17% 5% 12% Heimilið Bifreiðar og samgöngur Matur og neysla Heilsa og tómstundir 150.000 125.000 100.000 75.000 50.000 25.000 0 Áætlun Markmið Raunveruleg útgjöld VAXTARÞREP SPARILEIÐ 36 65% 11%

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.