Fréttablaðið - 17.01.2009, Síða 9

Fréttablaðið - 17.01.2009, Síða 9
Við erum að búa okkur undir endurbyggingu íslensks efnahagslífs og laga okkur að breyttum aðstæðum. Þann 20. febrúar munum við taka upp nafnið Íslandsbanki. www.glitnir.is/nyrbankiverdurtil Nýr banki verður til # 2 Komdu í Fjármálaviðtal Við veitum þér persónulega þjónustu með vandaðri heildarráð- gjöf um fjárhagslega stöðu heimilisins. Í Fjármálaviðtali förum við saman yfi r eignir og skuldir, tekjur og útgjöld og gerum greiðsluáætlun fyrir þín lán. Einfalt stöðumat á netinu Stöðumat er einföld reiknivél á glitnir.is sem gerir þér kleift að fá yfi rsýn yfi r helstu tekju- og útgjaldaliði heimilisins. Stöðumatið er gott fyrsta skref til að átta sig á stöðunni og þú sérð á augabragði:  Útgjöld heimilisins  Hversu mikið þarf að draga saman útgjöldin til ná endum saman  Hvort afgangur sé til að leggja fyrir í sparnað Heimilisbókhaldið í tölvunni heima Heimilisbókhald Glitnis er einfalt skjal sem þú sækir á glitnir.is og notar til að auka yfi rsýn og koma betra skipulagi á fjármálin. Með því að halda heimilisbókhald:  Færðu skýra yfi rsýn yfi r fjármálin  Gerir þú tekju- og kostnaðaráætlun fyrir árið  Setur þú markmið og berð saman við rauntölur jafnóðum  Skráir þú raunverulegt inn- og útstreymi peninga  Byrjar þú skipulega uppbyggingu á sparnaði Markmiðasetning í Netbanka Nú er mögulegt að setja sér sparnaðarmarkmið fyrir allar tegundir reikninga og sjá árangurinn jafnóðum í Netbanka Glitnis. Settu þér markmið í sparnaði í Netbanka Glitnis og sjáðu árangurinn í myndrænni útfærslu á „Minni síðu“ í Netbankanum. Einföld leið til að setja sér markmið og ná árangri. 3 2 1 4 Eitt mikilvægasta hlutverk okkar er að auðvelda viðskiptavinum að taka réttar ákvarðanir með hag heimilisins að leiðarljósi. Þörfi n fyrir gott skipulag og skýra yfi rsýn yfi r fjármál heimilanna er mikil. Nú kynnum við, fyrstir banka, fjórar leiðir til að mæta þessari þörf. Á glitnir.is og í útibúinu þínu getur þú nálgast einfaldar og öfl ugar lausnir til að setja heimilinu fjárhagsleg markmið. Fjórar leiðir til að fá betri yfi rsýn yfi r fjármálin Látum verkin tala Okkar verkefni er að miðla þekkingu og veita góða þjónustu. Þannig vinnum við með fyrirtækjum og heimilum í landinu til að takast á við þau krefjandi verkefni sem framundan eru. Komdu á glitnir.is/markmid og byrjaðu árið af skynsemi. Skynsamleg markmið fyrir heimilið Heimilið Bifreiðar / samgöngur Matur / neysla Heilsa / tómstundir Frístundir Sparnaður 48% 6% 12% 17% 5% 12% Heimilið Bifreiðar og samgöngur Matur og neysla Heilsa og tómstundir 150.000 125.000 100.000 75.000 50.000 25.000 0 Áætlun Markmið Raunveruleg útgjöld VAXTARÞREP SPARILEIÐ 36 65% 11%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.