Fréttablaðið - 17.01.2009, Síða 41

Fréttablaðið - 17.01.2009, Síða 41
LAUGARDAGUR 17. janúar 2009 3 „Þetta er risastór viðburður,“ segir Kjartan Ásmundsson, verk- efnastjóri íþróttaleikanna. „Að mínu viti er stórmerkilegt að hægt sé á þessum erfiða tíma að búa til svona samkomu í borginni. Við höfum fengið til landsins 300 erlenda keppendur, þar á meðal þá bestu í Evrópu í sumum grein- um. Hér eru í allt hálft þriðja þús- und manns að taka þátt og sumir þeirra mjög sterkir. Við fengum til dæmis silfur- og bronsverð- launahafa á Ólympíuleikum, besta spretthlaupara kvenna í Evrópu og sterkustu Evrópumeistarana í keilu.“ Mótið er haldið á vegum Íþrótta- bandalags Reykjavíkur. Þar er keppt í sundi, frjálsum, fimleikum, badmintoni, keilu, skylmingum, sundi fatlaðra, listhlaupi á skaut- um, júdói og dansi. Keilukeppnin er í Keiluhöllinni en aðrar keppn- ir fara fram í Laugardalnum, höllinni, sundlauginni, skylming- arhöllinni, júdósalnum, badmin- tonaðstöðunni og skautahöllinni. Spurður hvort svona leikar séu árvissir svarar Kjartan: „Þeir voru fyrst á dagskrá um svipað leyti í fyrra og eru haldnir nú í annað skiptið en eru komnir til að vera. Samtakamátturinn hjá íþrótta- félögunum í Reykjavík er geysi- mikill og borgin og Orkuveitan styðja við bakið á okkur svo að við getum gert þetta almennilega.“ Kjartan segir mótið hafa verið í bígerð frá því að síðustu leikum lauk. „Undirbúningsnefndin hefur hist allt árið, einu sinni í mánuði til að byrja með og síðan vikulega. En getur almenningur fylgst með því sem fram fer? „Já, já,“ svarar Kjartan. „Það verður 45 mínútna þáttur í ríkissjónvarpinu á sunnu- dagskvöldið og sýnt frá keppnum í íþróttaþáttum alla helgina. Svo er hægt að fylgjast með keppnum á staðnum. Hann upplýsir að eitt- hvað kosti inn á sumar þeirra, til dæmis dansinn. „Þar borga allir 1.000 inn, líka þeir sem keppa. Þátttökugjald er það sama og áhorfendur greiða. Það er bara venja þar. Á fimleikana er selt inn en svo er frítt að horfa á sund, bad- minton og júdó. Það er svolítið mis- jafnt hvernig þessu er háttað.“ gun@frettabladid.is Mikið líf í Laugardalnum Laugardalurinn í Reykavík iðar af lífi alla helgina því þar fara fram stórir íþróttaleikar, Reykjavík Inter- national Games 2009. Tvö þúsund og fimm hundruð manns taka þátt í þeim og keppa í tíu greinum. Reykjavík Inter- national Games er haldið nú í annað sinn og Kjartan Ásmundsson segir leikana komna til að vera. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Hverfisráð Vesturbæj- ar stendur fyrir allsherjar hreinsunardegi í Vesturbæn- um í dag laugardag á milli klukkan 10:30 og 13. Íbúar geta nálgast ruslapoka við Vesturgarð, KR, Skerjaver og á Landakotstúni. Þeir eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessu uppbyggilega verkefni og stuðla þannig að hreinni og fegurri Vesturbæ. Fyrir þá sem ekki hafa tök á því að mæta á þessum tíma er upplagt að taka til hend- inni í nærumhverfi sínu eða í sinni götu. Með verkefn- inu vill hverfisráðið stuðla að betri umgengni og minna á það að hver og einn ber ábyrgð á umhverfi sínu. -ve Hreinsað til í Vesturbæ Íbúar Vesturbæjar eru hvatt- ir til að taka til hendinni í dag, Markmiðið með átakinu er að stuðla að betri umgengni og minna á það að hver og einn ber ábyrgð á umhverfi sínu. MYND/HARI SJÁLFVIRK Margar stærðir - 6v / 12v / 24v 0,8A - 25A HLEÐSLUTÆKI Snilldartæki sem mega vera í sambandi allt árið og geta hlaðið allar gerðir rafgeyma. FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • www.friform.is Mán. - föst.kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-16 OPIÐ 25% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! Við sníðum innréttingar að þínum óskum ELD HÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ PISA höldulaust hvítt háglans Val um 32 hurðagerðir Birki Duo BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm PISA höldulaust háglans Askur Facet BETRA BAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL NÚ BJÓÐUM VIÐ ÁKVEÐNAR GERÐIR ELDHÚS, BAÐ - OG ÞVOTTA- HÚSINNRÉTTINGA, EINNIG FATASKÁPA TIL AFGREIÐSLU AF LAGER ( MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) MEÐ 25% AFSLÆTTI. AF LAGER Á LÆGRA VERÐI 25% Vegna breytinga á vöruvali seljum við nú einnig nokkrar sýningainnréttingar með 50% afslætti. SÝNINGAINNRÉTTINGAR MEÐ 50% AFSLÆTTI MasterCard Mundu ferðaávísunina! Búdapest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.