Fréttablaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 44
28 22. janúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Nú þegar ég kann að tala og ganga, þá á ég að sitja kyrr og þegja. Það er ómögulegt að tippa þegar það eru bara leikir úr annarri deildinni neðar á seðlin- um! Ég veit ekki hvað eigum að gera! Leeds eru á góðu róli. Klárlega heimasig- ur! Hmmm. Á móti Crewe? Þeir hafa nú nýtt félagaskipta- gluggann vel! Andy McAn- imated og Ian Sledgebender eru kannski með sameigin- lega greindarvísitölu upp á 35 en það ætti nú að duga til að finna markið! Það er himinn og haf á milli þessara liða. Settu 1! Neiii. Crewe hefur líka verið að styrkja vörnina! Micky McRubbish frá Clydebank! Tæklar eins og skriðdreki Hann stórslas- aði víst kú með tæklingu þegar hann var sjö ára! Ég tippa á jafntefli. Stuðullinn er 5,3! Leeds - Crewe 6-0! Hvað í andsk... Rétt! Þetta var heima- sigur! Fyrstu tíu sekúndurnar eru alltaf erfiðastar, ekki satt, Palli? Maður verður að fara sparlega með kraftana. Teygjustökkvari. Hvernig gengur með vinaböndin mamma? Þetta lítur út fyrir að verða flott. Flott. Haltu áfram að standa þig vel. Heyrðu, þetta er þitt verkefni! Þú getur að minnsta kosti verið verkstjóri! Mótmælin á Austurvelli í gær og fyrradag sýndu að Íslendingar geta mótmælt þegar þeim er nóg boðið, stundum hefur það verið viðkvæðið hér á landi að svo sé ekki, að við tökum öllu þegj- andi og hljóðalaust. Fólkið á Austurvelli var líka fjarri því að vera atvinnumótmæl- endur, þar var statt fólk sem hefur fengið nóg af ráðamönnum þjóðarinnar, réttara sagt ráðaleysi þeirra. Fólk sem venjulega er dagfarsprútt en þolir ei meira af rugl- inu sem okkur hefur verið boðið upp á um skeið hér á landi. Frá því að efnahagshrunið hófst hér á landi með látum hefur mikið verið fjallað um Ísland í erlendum fjöl- miðlum, eðlilega. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygli er að enginn, eng- inn ráðherra eða hæstráðandi hér á landi hefur sagt starfi sínu lausu. Undrunin er auðvitað vegna þess að í öllum venjulegum löndum segja ráðherrar af sér ef þeir fara út af sporinu í sínu emb- ætti og sinna ekki starfinu sem skyldi. Nú eru öll merki um að hið fræga lang- lundargeð okkar Íslendinga í garð yfirboð- ara okkar sé á þrotum. Og ráðamenn ættu að reyna að skilja það, bera ábyrgð, boða til kosninga, segja af sér embætti. Kjós- endur eru sumir nokkuð áhyggjufullir um að okkur verði bara boðið upp á sama sull- ið í næstu kosningum, en er ekki lands- þing Framsóknar fyrsta merki um að það verði endurnýjun? Að minnsta kosti held ég að flokkar sem ekki endurnýja í æðstu stöðum eigi afhroð á hættu. Andstæðing- ar Framsóknar eiga það að minnsta kosti verulega á hættu að sá flokkur bólgni út verði hann sá eini sem býður upp á endur- nýjaða forystu. En ef ekkert verður að gert halda mót- mælin áfram og magnast upp. Eldar loga NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir SAMFÉLAGSVERÐLAUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.