Fréttablaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009 5þorrinn ● fréttablaðið ● Eggert H. Sigmundsson, vinnslu- stjóri Norðlenska á Akureyri. Hann segir mesta eftirspurn eftir súrum hrútspungum og sviðasultu en einnig eftir hangikjöti, sviðum og ýmsu öðru. Árið 2006 framleiddi Norð- lenska um 75 tonn af þorramat en í ár segir Eggert magnið nær 90 tonnum. Þorramaturinn frá fyrirtækinu er merktur Goða og fæst um allt land en ratar einnig á þorrablót víðs vegar um heim. - ve Mungát er forníslenska al- þýðuheitið á öli og var drykk- ur almúgans þegar höfðingj- ar sátu við háborð og kneyf- uðu mjöð sem gerður var úr hunangi. Á þorra býður Ölvisholt upp á þorrabjór- inn Mungát sem er ríkulega kryddaður með hvönn og mjaðjurt, sem notaðar voru fyrr á öldum við ölgerð og passa einkar vel með þorra- mat. Egils þorrabjór er brugg- aður úr íslensku byggi, en sækir fyrirmynd til þýsks hátíðabjórs. Bragðið ein- kennist af fyllingu, en huml- ar gefa bjórnum þægilega humlalykt og biturleika í góðu jafnvægi við sætleika maltsins. Bruggsmiðjan á Árskógs- sandi býður einnig þorrabjór annað árið í röð. Þorrakaldi er bragðmeiri en hefðbund- inn Kaldi og bruggaður eftir tékkneskri hefð. Allar bjór- tegundir Bruggsmiðjunnar eru án viðbætts sykurs og rotvarnarefna. Á miðanum stendur keik gyðjan Freyja úr norrænni goðafræði. Hjá Norðlenska er þó nokk- ur aðdragandi að þorranum en þar er byrjað að sjóða niður í súr í september. Þar á bæ framleiða menn svip- að magn af þorramat nú og í fyrra. „Jólavertíðin gekk vel og sáum við því ekki ástæðu til að slá slöku við. Fólk virðist velja ís- lenskt um þessar mundir og eigum við því von á svipaðri eft- irspurn og undanfarin ár,“ segir Jafnmargir súrir hrútspungar og áður Hjá Norðlenska eiga menn von á svip aðri eftirspurn eftir þorra mat og undanfarin ár. Rófustappa er ómissandi með þorra- matnum. NORDICPHOTOS/GETTY Margir halda að þær kræs- ingar sem bornar eru á borð á þorranum séu séríslensk- ar en ef betur er að gáð má sjá að víða finnast keimlíkir réttir. Sviðin eru þar einna mest áberandi. Ras kharouf er arabísk sviðasulta sem er krydd- uð og útbúin með súrsuðu grænmeti. Arabar borða lamba hausa flegna og sjóða með grænmeti og kryddi. Í Anatólíu í Tyrklandi má kaupa köld svið á götum úti og þar eru þau einnig höfð heit til morgunverðar á markaðsdögum. Í Tíbet eru luggo, eða soðin svið, borin fram á nýársdag. Stund- um úrbeina Frakkar hausa og fylla með farsi eða baka í ofni en í evrópskum mat- reiðslubókum má finna upp- skriftir að sviðasúpum. Svið hafa til dæmis verið borðuð í Baskalandi, Noregi og jafn- vel í Mexíkó. Svið á ferðinni Kaldi þorrabjór frá Bruggsmiðj- unni á Árskógssandi. Þorramungát
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.