Tíminn - 23.12.1944, Side 36

Tíminn - 23.12.1944, Side 36
36 T T í M I N N Kolbeinn Högnason: i. t í SKAFTÁRTUNGU. Hér ég fegurð landsins leit löngun minni næst aff skapi, víffi og lyng í víffum reit, vænar kindur strjált á beit. — Búalegri byggð ei veit bændur þó aff striti — og tapi. 0 Mér er nú í hjarta og hug hlýrra en áffur nokkru sinnL Andinn tekur æsku flug. .0, ég gamall hefffi dug, hefja tök svo heilúðug, aff hagsæld risi í fegurffinni. Sé ég þreytu merkta menn, markiff trúa þó viff háa. Sveitir landsins eiga enn allt, sem bjarga þjóff mun senn, væru ei spunnin vélráff þrenn aff velja öllu miðiff lága. Hvar mun ríkja heimska slík? Horfffu á þessar skógarbringur! Eins mun sveitin öll ei rík og einn, sem finnst í Reykjavík, , heildsali í hefffarflík, heilbrigðs þjófflífs umskiptingur. Hvaff er nú um okkar arf, aldagamla bændamenning? Okkar flokka stjórnarstarf steypir öllu í botnlaust hvarf. Heilsteypt verk nú hefja þarf, hreina landsins frelsiskenning. • Sólin skín á breiffa byggff, bungumjúkar skógarhæffir. Haldi fólk viff fegurff tryggff, n fari ei eftir skrumi og lygff. Heiffrist bóndans heila dyggð — hugsjónin, s'em landiff græffir. II. VIÐ SYSTRASTAPA. Sit ég viff Systrastapa, Síffan viff brosir öll. Roffin af röffulskini * rísa vor mestu fjöll. Kalt er á Kristínartindum. Kuldalegri þó er sagan af systrunum tveimur, sem vóru brenndar hér. Saklaus var systirin önnur. Sakaffar báðar um gróm. Á Stapanum þeirra þúfur þegjandi birta sinn dóm. Ólíkar þúfurnar eru eins og systurnar tvær. Önnur meff indælum gróffri, ekkert á hinni grær. — Oft þegar réttlæti er ógnaff, og undir er troffiff um skeiff, hefir þaff ein þessi úrráff. — Önnur ei til er leiff. I VIÐ GRÖF LÁRUSAR í KLAUSTRI. Allra þótt lokist leiffir lifa þó mannsins verk. Vegir um sýslu víffa vitna um þig, hetja sterk. Trúr varst þú hugsjón hárri, höfffingleg öll þín dyggff. Andi þinn alltaf vaki yfir þessari byggff. Sárt þótt vinar ég sakni, , sé ég þín sporin merk. Blessaður sértu — og byggffin blessi þín þörfu verk. IV. HJÁ ELDMESSUTANGA. Undrar mig austur á Síffu Eldmessutangi mest, af því hann alla minnir á íslenzkan kráftaprest. Af hverju óff ekki hrauniff eftir lægffinni hér? Getur þaff ekki orffið undrun fleirum en mér? Samtímis söng hann messu. Samtímis kirkjan var læst. Hvers vegna leitaffi hærra hraunflóðiff villt og æst? Hver mundu úrræffin okkar, sem erum í Reykjavík, ef rynni frá Reykjanesi ragnanna ógnun slík? Ef yllu eldanna straumar á auffvaldsins glæstu tá. Hvaff segffi séra Friffrik og séra Árni minn þá? Myndu þeir sturlaffa strauminn stöffva á leiff um Frón, ýta honum upp á móti eins og hann séra Jón? V. ' AÐ HÓLMI í LANDBROTI. Kom ég aff Hólmi. ETvöld var rökkva tekiff. Kyrrt var og glæst um Síffufjöllin þá. Saknaffi ég hans, er eldinn átti og vitiff öffrum og sér aff kveikja Ijósin hjá. Allt hér á bænum eina birtir sögu: Einstakur mjög. vár sá, er fallinn lá. Tíminn mun þurfa lengi aff draga drögu dáffrökku sporin hans unz tekst aff má. Mannsins meff ljósiff minnast bændur ættu, myrkrin sem þungu lengi hafa veikt. Brenna þín Ijós, þótt hjartaslögin hættu, höfffingi, er gazt á flestum bæjum kveikt. VI. í SEGLBÚÐUM. Bátana áður þeir bundu viff Ifjörgin í túninu hér. Svolítiff sýnist nú langur setningarvegurinn mér. Skrítin er Skaftafellssýsla. Skapað getur hún land. Þarf ekki amerískar ýtur ætli hún að færa til sand. — Búfræffin okkur þótt bjóffi búskaparlagiff nýtt, í Seglbúffum sá ég meff prýffi sameinað gagnlegt og frítt. Helgi vill — eins og' afi aff allt sé á réttum staff. Fólk hans er flest alltaf sama. Fagurt er eitthvaff viff þaff. Þar sá ég vel okkar öldnu einlægni í búskap og ró. — Ljósin og sáffreitir sýndu séff var hiff nýja þó. VII. VEÐ TRÖLLSHYL. Þar bendir nafn til nokkuff aff nærri því komast má, aff sinn man fífilinn fegri fossinn og hylurinn sá. Skaptá féll ofan hér- áður í ægileik sínum þrátt. Þá hefir safnazt hér sopi, er súpa tröll hefði ei mátt. Elfan fór affrar leiffir. Algróin slóð hennar er. Hver sá, er hingaff má komast, hugþekka fegurff sér. Hér er sem hoknir standi hamraþursar á bæn. Undarleg mynd og andstæð innan um bólin græn. Silungar synda í hylnum. Á syllum vex hvanna stóff. — Ef burgeis ég væri, ég byggffi mér bæ á þessari lóff. VIII. Á KLAUSTURRÚST. Þeir virtu tign, sem völdu hérna staffinn, og víffsýniff — um þessa fögru sveit. Nú klausturmúrinn löngu er hruninn hlaðinn, Ég hef vart séff neinn staff, er fegri ég veit. Nú hljóðnaff er allt helgibænamasiff, en heilagleiki tekinn annar viff, því yfir rúst er frónska gróiff grasiff, sem grær eins þó aff fólkiff skipti um siff. Hér völd tók lífsins þrá um leyndar stundir, er læðst var burj, í skor og drögin græn. Svo tókst aff skapa typtun prestsins undir oft tilefniff í nýja lausnarbæn. Þótt breytist siffir, byggffin er hin sama og börnin koma og fara eitt og eitt. Nú bænamuldriff engum er til ama, en effli fólks og þrá er minna breytt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.