Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. október 1992 Tíminn 13 Sveinbjörn Björnsson háskólarektor: „Þróunin er sú aö stööugt er verið aö gera kröfur um meiri og meiri bóklegan undirbúning áöur en sjálft starfs- námiö hefst. “ 3 Vmamynd: Árna Bjarna Auka þarf áhuga á verkmenntanáminu Þótt það sé af hinu góða að við veit- um öllum möguleika á að vera f skóla til átján ára aldurs, þá þarf lfka að leggja áherslu á að sá tími sé vel nýtt- ur. Mesti ljóðurinn á okkar skólakerfi þykir mér það vera hve við höfum hér vanrækt verkmenntunina. Til eru hér margir ágætir verkmennta- skólar og iðnskólar, en einhvem veg- inn hafa þeir ekki verið nægilega áhugaverðir fyrir unga fólkið. Fremsta ósk þess er alltaf að komast í bóknámið, þótt störfin í verknáminu gætu verið fullt eins skemmtileg og átt betur við menn. Það tengist þessu að aldur fólks, sem stundar iðnskóla- nám, er orðinn ansi hár á íslandi. Þar em menn kannski orðnir 23-25 ára, er þeir hefja námið, og hafa verið að leita að sjálfum sér allt fram til þessa tfma. Það er ekki fyrr en þeir hafa unnið ýmis störf í allmörg ár, að þeir fara á samning og heíja iðnnám. Sem betur fer verða það oft ágætustu og bestu iðnaðarmennirnir sem koma út úr þessu. En eitthvað er að kerf- inu, ef fólk þarf að leita að sjálfú sér í tíu ár áður en það finnur það sem það vill gera. Fyrir liggur skýrsla, sem Jón Torfi Jónasson dósent hefur unnið, er sýn- ir að það vom ekki nema 9% í heilum fæðingarárgangi sem fóm í iðnnám og að einungis 5% luku því. Senni- legt er að það hafi verið þeir, sem áttu erfiðast með nám, sem fóm þessa leiðina, það er að segja þeir sem treystu sér ekki í bóknámið. En svo gerist það kannske tíu ámm síðar að bestu einstaklingarnir koma fram og hefja iðnnám, fólk sem hefúr ætlað sér eitthvað annað í upphafi og verið að leita að sjálfu sér allan þenn- an tíma. Þama er eitthvað að kerfinu hjá okkur, eins og ég sagði, og hér þarf að hyggja nánar að, svo breyting megi verða.“ AM mMH) Heimilisbuddan er undir ólagi þessa dagana því bióðum við enn lægra vöruverð. LAGMARK! I ijíLiáitl LÁGMARK! LAGMARK! MAISKORN 453qr. GRÆNAR BAUNIR 453gr. ANANAS MAUKAÐUR 56óqr. ANANAS '1 BITUM 56óqr. ANANAS j SNEIÐUM 566qr. JARÐARBERJASULTA 906qr. TE POKAR lOOstk. KAKODUF HEiniOstk. HRISGRJON 906qr. ÖRBYLGJUPOPP 300qr. TÓMATSÓSA 906gr. TISSUE 175stk. SERVÍETTUR 300stk. GLUGGALÖGUR 906ml. UPPÞVOTTALÖG.SÍT 906ml. katTAsandur nkq. POPPCORN 1 POKUM 906qr. SPAGHETTISÓSA VE 906qr. SPAGHETTISÓSA M K 906qr. SPAGHETTISÖSA M. 906gr. Okkor verð | $amkeppnisverð| Sidi kr.39,- kr.39f- kr.49,- kr.49t- kr.49,- kr.129,- kr.69f- kr.l 39,- kr.55f- kr.79f- kr.69,- kr.59f- kr.129,- kr.79f- kr.74f- kr.l99f- kr.59f- kr.99,- kr.99,- kr.99f- kr.46,- kr.49,- kr.59f- kr.59,- kr.59f- kr.146,- kr.239,- kr.199,- kr.68,- kr.84,- kr.109,- kr.99f- kr.239,- kr.104,- kr.79f- kr.499f- kr.79f- kr.129,- kr.129,- kr.129,- Pú siiiimr hjo ölíliur kr.no.- HÝff Ihmið SAMTALS || KR. 1661,1 KR.2603, Vöruverð miðast við sambærilegar vörur samkeppnisaðila. ^ »|S ® ■ Wl Æt AUKUG4RDUR mikið fyrir lítið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.