Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 30
30 Tíminn
Laugardagur 17. október 1992
t
DAGBÓK
Breiöfiröingafélagið
Spiluð félagsvist á sunnudag í Breiðfirð-
ingabúð í Faxafeni 14 kl. 14.30. Allir vel-
komnir.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Risið sunnudag: Bridge kl. 13 í litla sal.
Félagsvist kl. 14 í stóra sal. Dansað í
Goðheimum kl. 20. Opið hús í Risinu kl.
13-17.
Kynning á íslendingasögum kl. 15
mánudag 19. okt Aðalsteinn Davíðsson
kynnir Egils sögu.
Fyrirhuguð er ferð til Benidorm 2. nóv.
Dwilið á litlu gistiheimili. Tákmarkaður
þátttökufjöldi. Upplýsingar í síma
621899.
Listasafn íslands:
Finnsk aldamótalist
í dag, laugardag, kl. 15 verður opnuð
sýningin Finnsk aldamótalist í Listasafni
íslands. Sýningin er haldin í tilefni af 75
ára afmæli finnska lýðveidisins og kemur
frá Listasafninu í Abo.
Feröafélag íslands
Sunnudagsferðlr 18. október kl. 13:
1. Þjóðleið 9: Lakastígur-Lágaskarð.
Auðveld ganga suður frá Hveradölum. 2.
Meitlamir. Gengið á fjöllin Stóra- og
Litlameitil.
3. Hellaskoðunarferð: Strompahellarvið
Bláfjöllin. Tilvalin fjölskylduferð. Hafið
Ijós með og húfu. Afmælisafsláttur fyrir
félaga í dagsferðum til loka nóvember
(F.í. 65 ára). Félagsmenn kr. 900, en ut-
anfélagar kr. 1.200. Frftt fyrir böm 15
ára og yngri í fylgd fullorðinna. Nú er
tækifærið til að ganga í Ferðafélagið.
Skráning á skrifstofunni og í ferðunum.
Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin (einnig stansað við Mörk-
ina 6) Ferðafélag íslands
Afriskir listdansarar í
Hlaövarpanum
f dag, laugardaginn 17. október, verður
síðasta tækifærið til að sjá Chukka-list-
dansarana frá Kenía í Hlaðvarpanum.
Þeirverðameðsýningarkl. 14.30,15.30
og 16.30 í kjallarasal Hlaðvarpans og eft-
ir hverja sýningu gefst tækifæri til að
gæða sér á te og kaffi frá Kenfa í „Betri
stofu" Hlaðvarpans.
Kenískur útskurðarmeistari situr á list-
markaðnum og sker út f tré dýr úr frum-
skógum Afríku.
Listafólkið frá Kenía kemur hingað í til-
efni af Keníadögunum, sem nú standa yf-
ir í Reykjavík.
Allir velkomnir í Hlaðvarpann!
Rokk & Ról í Grjótinu
Organdi Rokk & Ról um helgina í Grjót-
inu við TVyggvagötu í kvöld frá því fýrir
miðnætti til 03.
Hljómsveitin K.F.U.M. & the Andskot-
ans Jonni leikur brakandi rokk ásamt
bflskúrsbandinu Blackout, sem aðstoðar
í erfiðustu hríðunum.
Ofurleikarinn Jonni Gítarbrjótur spilar
með báðum sveitum og miðað við fyrri
reynslu má reikna með óbærilegu stuði.
Barinn verður galopinn og frítt inn.
Aldurstakmark 20 ára og eldri.
Athugið: Þeir sem koma með bindi, eiga
á hættu að dyraverðir klippi þau af, enda
stranglega bannað að bera slíkt skraut í
Grjótinu.
(FréttatUkyniiing)
Skaftfellingafélagiö í Reykjavík
Félagsvist sunnudaginn 18. okt. kl. 14 að
Laugavegi 178 (Skaftfellingabúð). Allir
velkomnir.
Kirkjuvika í Reykjavíkur-
prófastsdæmum
Laugardagur 17. októben
Grensáskirkja: Orgelstund og orðið
helga. Orgel- og flaututónlist. Bemharð-
ur Wilkinson og Ami Arinbjamarson.
Langholtskirkja: Kl. 16 styrktartónleikar
orgelsjóðs. Kl. 19.30 symfóníutónleikar.
Sögustund á síödegi í
Viöeyjarstofu
Sögustund verður í Viðeyjarstofu sunnu-
daginn 18. október og hefst kl. 14. Flutt-
ir verða stuttir fyrirlestrar um fomleifa-
fræði og sögu ásamt Ijóðalestri, fomum
söngvum, fiðluleik og tíðagerð. Fmm-
flutt verður Bæn, trúarljóð eftir Matthías
Johannessen.
Reiknað er með, að samvera þessi taki
ekki lengri tíma en svo, að allir verði
komnir í land um kl. 17.
Aibæjar-
vakbn
r
&Sámur
m
m
mm
HlWPNNÍf
ÞsR [)M OOlAte
<r-
» / ew DoMecrcexA
vö /HUA/DS/n/S ££ IfÆtiVcL
A fTAjH &£-'TTZj&
F ^ Q O
ymijiójte ’fcotoúA wÐveonMeA*o
hjáxpa sie uid //^wa/
fúr/PA ALLT/eACtútt Þa netf) ZCfAB UAMAJÞAH
Btaa MC/MT SJAJJ&A/ 5/G MEÐ
r FVBlRíeFBU. ST O/OA, ÞAÐ
bfeeAoe) A ap þa o eie wMurm-n sem
at eGJóiövJi'vvi •
þveíPhícex;'
hvae>
'RSTTA
STÓíC't SkAP,
yEm R5TT?
OCA, OGi
HA/MPiy
) öíw
2
6617.
Lárétt
1) Mundir. 5) Miði.-7) Tá. 9) Rani. 11)
501. 12) Gangþófi. 13) Konu. 14)
Muldur. 15) Sómi. 16) Tál. 18) Ang-
aði.
Lóðrétt
I) Rakki. 2) Andlitsop. 3) 550. 4)
Bókstafirnir. 6) Veiddi. 8) Stök. 10)
Málmur. 14) Muldur. 15) Spýja. 17)
Kindum.
Ráðning á gátu no. 6616
Lárétt
1) Einráð. 5) Áar. 7) Lóm. 9) Sæt.
II) II. 12) Ra. 13) Nam. 15) Gaf. 16)
Efa. 18) Flaska.
Lóðrétt
1) Efling. 2) Nám. 3) Ra. 4) Árs. 6)
Stafla. 8) Óla. 10) Æra. 14) Mel. 15)
Gas. 17) Fa.
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavik 16.-22. okt er I Vesturbæjar Apótekl
og Háaleltls Apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvðldi
tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stúrhállðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarljarúar apótek og Norðurbæjar apú-
tek eru opin á virkum dúgum frá Id. 9.00-18.30 úg III skipbs
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljömu apótek etu opin
vlrka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og hetgidagavörsiu. A
kvúldin er opiú I þvi apúteki sem sér um þessa vörslu, tl Id.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. A öúnim timum er lyljafræóingur á bakvakt Upptýs-
ingar eru gefnar i slma 22445.
Apótek Keflavikur Opiú virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., heigidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00
Apðfek Vestmannaeyja: Opid virka daga frá id. 8.00-
18.00. Lokad I hádeginu mili Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apútek er opið tl kf. 18.30. Opiú er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjartns er opið virtta daga ti kl. 18.30.
Álaugaid. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garöabæn Apótekið er opiú rúmhelga daga Id. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
16. október1992 kl. 9.15
Kaup Sala
...55,390 55,550
...93,144 93,413
...44,353 44,481
...9,8144 9,8427
...9,2742 9,3010
.10,0306 10,0596
.11,9298 11,9642
.11,1589 11,1911
...1,8408 1,8461
.42,3957 42,5182
.33,6523 33,7495
.37,8865 37,9959
.0,04299 0,04311
...5,3855 5,4011
...0,4254 0,4266
...0,5295 0,5310
.0,46024 0,46157
...99,619 99,907
.79,9721 80,2031
.74,0038 74,2176
68 55
mmu