Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 28

Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 28
28 Tíminn Laugardagur 17. október 1992 Innilegasta þakklœti til ykkar allra, sem glödduð okkur með nærveru ykkar, kveðjum og gjöfum í tilefni af 70 ára afmæli Önnu Guðrúnar og 50 ára hjúskaparafmæli okkar og gerðuð okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Anna Guðrún Halldórsdóttir, Höskuldur Bjarnason Drangsnesi Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í dýralækning- um, líffræði, matvælafræði eða hafa sambærilega mennt- un. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlitsins, Drápuhlíð 14, fyrir 15. nóvember n.k., en hann veitir upp- lýsingar um stöðuna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Vistheimili á Selfossi fyrir fjölfatlaða Tilboð óskast I byggingu og fullnaðarfrágang á húsi fyrir vistheimili á Selfossi. Húsið er steinsteypt á einni hæð, 272 m2 og 1190 m3.1 hluta rishæðar er geymsluherbergi. Verktlmi ertil 1. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, og hjá Verkfræðistofu Suðuriands, Selfossi, til og með fimmtudeginum 5. nóvember 1992 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð hjá Innkaupastofnun rlkisins kl. 11.00 f.h., þriðju- daginn 10. nóvember 1992. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK ------------------------------^ Útboð Gunnarshólmavegur og Akureyjarvegur 1992 Vegagerö rikisins óskar eftir tilboöum I lagningu 1,4 km kafla á Gunnarshólmavegi og 3,2 km kafla á Akureyjarvegi. Helstu magntölur: Fyllingar og neöra buröariag 22.000 m3. Verkinu skal lokið 15. aprll 1993. Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerö rlkisins á Selfossi og Borgartúni 5, Reykjavlk (aöalgjald- kera), ffá og meö 19. október 1992. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14:00 þann 2. nóvember 1992. Vegamálastjóri Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. Iðnnám í dag eru tvær leiðir færar til iðnnáms, en það er gamla meistarasamnings- leiðin og hins vegar verknámsskólaleiðin. Þegar miðað er við fjögurra ára nám, sem er algengasti námstíminn í meistarasamningsnámi, skiptist námið í 36 mánuði í vinnu og 12 mánuði í skóla sem eru venjulega þijár fjögurra mánaða annir. IÚTV./SJÓNV. frh.j fram, meðal annars með Bandarikjapistii Karis Á- gústs Úifssonar. 9.03 Þrjú á palli Umsjðn: Darri Ólason, Glðdls Gunnarsdóttir og Snoni Sturiuson. Atmæliskveðjur. Slminner91 687123. -Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréltayflriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snom Sturtuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumrálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttarit- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram, meðal ann- ars með máli dagsins og landshomafréttum. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvSldfréttir. 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi tyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 JUIt f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Naturútvarp á aanrtengdum rástan til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 2230. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Ncturtónar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturlðg 04.30 Veðurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, faré og flugsam- gðngum. 05.05 AIH f gððu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margnét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðti, farð og flugsam- gðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 19. október 1992 18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Skyndihjálp (3:10) Þriðja kennslumyndin af tiu sem Rauöi krossinn hefur látið gera og sýndar veiöa á sama tlma á mánudögum fram U 7. desember. 19.00 Hver á að ráða? (1:21) (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I aöalhlut- verkum. Pýðandi: Ýn Bertelsdóttir. 19.30 Auðlegð og ástriður (24:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fjðr f Frans (6.-6) Lokaþáttur (French Fields) Ný syrpa i breskum gamanmyndaflokki um hjónin Hester og William Fields og vini þeirra i Frakklandi. Aöalhlutverk: Julia McKenzie og Anton Rogers. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 21.00 Landsleikur í handknattleik Bein út- sending frá seinni hálffeik I leik Islendinga og Egypta sem fram fer i Kaplakrika. Lýsing: Samúel Om Er- lingsson. 21.30 Tónstofan Edda Þórarinsdóttir i heimsókn hjá ðnnu Júliönu Sveinsdóttur söngkonu. Dagskrár- gerð: Tage Ammendrup. 22.05 Ráð undir rifi hverju (2.-69) Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaöa spjátnrnginn Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Leikstjóri: Fendinand Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Kappraður forsetaframbjóðenda Bein útsending frá þriðju og slöustu sjónvarpskappræðunum þar sem George Bush, Bill Qinton og Ross Perot for- setaframbjóöendur I Bandaríkjunum takast á. 00.30 Dagskráriok STÖÐ E3 Mánudagur 19. október 16:45 NágrannarÁstralskurframhaldsmynda- flokkur um góða granna. 17:30 Trausti hrausti Spennandi teiknimynda- flokkur sem gerist I árdaga jaröar. 17:50 Furðuverðld Teiknimyndafiokkur fyrir alla aldurshópa. 18:00 Mfmisbrunnur Fróðlegur myndaflokkur fyr- ir böm og ungiinga. 18:30 Villi vitavðrður Leikbrúðumynd með is- lensku tali. 18:45 Kari Jón (Dear John) Endurtekinn þáttur frá siöasttiðnu föstudagskvöldi. 19:1919:19 20:15 Eirikur Viðtalsþáttur í beinni útsendingu þar sem allt getur gersL Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöð 2 1992. 20:30 Matreiðslumeistarfnn Þessi þáttur ætti að kitla bragðlauka áskrifenda, en hér ætlar Siguröur Hall aö bjööa upp á framandi og óvenjulega rétti frá Mexíkó og Grikklandi. Umsjón: Siguröur Hall. Stjóm upptöku: Marla Mariusdóttir. Stöð 2 1992. 21 .-00 Á fertugsaldri (Thirlysomething) Banda- riskur framhaldsmyndafiokkur um einlægan vinahóp. (18:24) 21:50 Saga MGM kvikmyndaversins (MGM: When the Uon Roars) Myndaftokkur þar sem saga kvikmyndaversins er rakin frá upphafi i máli og myndum. (4:8) 22:40 Mðrii vikunnar Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer nú yfir stöðu mála I fyrstu deild Itölsku knattspymunnar og velur mark vikunnar. Stöð 2 1992. 23:00 Ásjóna ðrlaganna (Le visage du passe) Hörkuspennandi frönsk kvikmynd um konu nokkra, sem ásamt elskhuga slnum leggur á ráðin um að koma eiginmanninum fyrir kattamef. Það tekst en þegar hjúin lenda svo i bilslysi taka málin óvænta stefnu. Bönnuö bömum. 00:35 Dagskráriok Stððvar 2. Við tekur naturdagskrá Bylgjunnar. Sumar iðngreinar er hægt að taka í verknámsskólum og þá taka menn auk bóklega námsins, meginhluta verklega námsins í skólanum og vinna á verkstæðum skólans. Þá er starfstíminn úti í atvinnulífinu mun styttri. Svo dæmi sé tekið úr húsa- smiðanámi, sem er fjögur ár, sem er samkvæmt meistarakerfi þrjú ár í vinnu og eitt ár í skóla, en í verk- menntaskólakerfinu er um að ræða fimm annir í skóla og sfðan 20 mán- uði út í atvinnulífinu, og fá með því verulega styttingu á námi út á verk- lega námið í skólanum. Grunnnám og jafnvel hluta framhaldsnáms í stórum iðngreinum, eins og í svo- kölluðum mannvirkjagreinum, er hægt að stunda í verkmenntaskól- um víða um land og í Reykjavík. Alls er um að ræða 70 greinar á níu sviðum, sem flestar er hægt að læra að fullu hér á landi. Sviðin eru: bókaiðngreinar, bygginga- og tré- iðngreinar, fata-, skinn- og Ieðuriðn- Nám til B.Ed.-prófs við Kennara- háskóla íslands er 120 eininga sam- fellt nám í fiögur ár, en því verður að ljúka innan sex ára. Náminu er skipt í þrjú svið: uppeldisgreinar 30 ein- ingar, kennarafræði 45 einingar, og kjörsvið 45 einingar. Samkvæmt nýjum lögum um Kennaraháskólann hefur vægi kjör- sviðs aukist til muna, en sviðið sam- anstendur af aðalgrein, auk annarra smærri valþátta, en aðalgreinin skal Tækniskóla fslands er skipt í átta deildir, en þær skiptast f frum- greinadeildir og sérgreinadeildir, en einnig er deildunum skipt í náms- brautir, sem hefur frá stofnun skól- ans fiölgað úr fjórum í fiórtán. Deildirnar skiptast þannig, að í frumgreinadeildum er um að ræða Undirbúningsdeild og Raungreina- deild, en í sérgreinadeildum Bygg- ingadeild, Meinatæknideild, Raf- magnsdeild, Rekstrardeild, Röntg- entæknideild og Véladeild. Inntöku- skilyrði eru misjöfn eftir deildum, Umsækjandi um skólavist skal hafa lokið tveggja ára námi við frama- haldsskóla. Nemendur, sem lokið hafa slíku námi á heilsugæslubraut framhaldsskóla eða hliðstæðu eða frekara námi, skulu þó að öllu jöfnu ganga fyrir um skólavist. Það skal tekið fram að lyfiatækninám er nú kennt við Fjölbrautaskólann við Ár- múla. Námið tekur þrjú ár og þar af er bóklegt nám 17 mánuðir og verklegt greinar, matvælaiðngreinar sem menn Iæra í Hótel- og veitingaskóla íslands, málmiðngreinar, rafiðn- greinar, snyrtigreinar og að auki er samsafn fámennra iðngreina, sem ekki eru flokkaðar sérstaklega. í sumum greinum þurfa nemendur að fara til útlanda til að læra bóklega hluta námsins, og dæmi eru um að sumt nám þurfi menn að stunda að öllu leyti erlendis. Inntökuskilyrði í iðnnám á íslandi er að viðkomandi þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi. Hins vegar í grein- um þar sem aðsókn er mikil, t.d. í hárgreiðslu, þá sitja þeir nemendur fyrir sem þegar eru komnir á náms- samning hjá meistara. Almennt nám úr framhaldsskólum er metið og er þá einungis stundað bóklegt nám í faggreinum. Einnig er það algengt í vinsælum greinum að einkunnir úr grunndeildum ráði því hverjir komast að til náms í þeim. eigi vera minni en 30 einingar. Aðal- greinum er skipt niður í greinarsvið, íslensku, stærðfræði, listgreinar, náttúrufræði, heilsufræði, samfé- lagsgreinar og erlend mál. Nánari upplýsingar: Kennaraháskóli íslands Stakkahlíð 105 Reykjavík S: 91-688700 en ef frá er talin Meinatækni og Röntgentækni, þá er, auk bóklegra inntökuskilyrða, lágmarkskrafa tveggja ára viðeigandi starfsreynsla. Algengt er þó að stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar sé kraf- ist. Þá er námstími mjög breytilegur. Nánari upplýsingar: Tækniskóli íslands Höfðabakka 9 112 Reykjavík S: 91-814933 nám í apóteki 19 mánuðir. Hlutverk skólans er að tæknimennta aðstoð- arfólk við lyfjaafgreiðslu og lyfiagerð og að afloknu námi sækja viðkom- andi um starfsleyfi til heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis. Allar nánari upplýsingar um námið er að fá í: Lyfjatækniskólanum í Reykjavík, Suðurlandsbraut 6 Sími: 812939 Kennarahá- skóli Islands Tækniskóli (slands Lyfjatækni- skólinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.