Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 29

Tíminn - 17.10.1992, Blaðsíða 29
Laugardagur 17. október 1992 Tíminn 29 Edda Svavarsdóttir, markaðsstjóri hjá Búnaðarbanka íslands, um Námsmannalínu bankans: )) Heildarlausn í fram- tíðarviðskiptum“ „Námsmannalína Búnaðarbankans er alhliða fjármálaþjónusta fyrir náms- menn 18 ára og eldri heima og erlendis. Þetta er heildarlausn í framtíðar- viðskiptum námsmanna," segir Edda Svavarsdóttir, markaðsstjóri hjá Bún- aðarbanka íslanads, um sérþjónustu bankans fyrir námsmenn. „Búnaðar- bankinn hefur það að markmiði að greina þarfir viðskiptavina sinna og að- laga síðan þjónustuna þörfum hvers markhóps fyrir sig. Þegar Námsmannalínan var hönnuð fyrir tveimur árum var það gert í samráði við námsmenn innan Háskólans og með þarfir námsmanna sérstaklega í huga.“ Með því að skila inn lánsloforði frá LÍN geta námsmenn fengið reiknings- lán í Búnnaðarbankanum, sem nemur allt að 100% af áætlaðri lánveitingu frá sjóðnum. Nemar á 1. önn háskólastigs eiga þó ekki kost á nema 90% láni. Lánið greiðist mánaðarlega inn á við- skiptareikning, eins og um væri að ræða venjulegt lán frá LÍN. Reynist námsframvinda eðlileg þarf námsmað- ur aðeins að koma í upphafi námsárs og semja um lánveitingu í bankanum fyrir veturinn í heild. Skila þarf inn tryggingarvíxli fyrir framfærsluláninu með einum ábyrgðarmanni. Námsmannalínulán eru í formi reikn- ingsláns með 1% lægri vöxtum en tíðkast á almennum yfirdráttarlánum. Ekki þarf að greiða lántökugjald af reikningsláninu eins og af skuldabréf- um og víxlum. Námsmaðurinn fær lánað jafnt og þétt yfir veturinn þannig að hann þarf ekki að greiða vexti nema af þeirri upphæð sem hann fær lánaða hverju sinni. Sérstakt forrit til að reikna út framfærslulán Eftir þær breytingar, sem urðu í sumar á lánareglum LÍN, þurfa flestir námsmenn, sem skipta við sjóðinn, á bankafyrirgreiðslu að halda. Búnaðar- bankinn hefúr hins vegar undanfarin tvö ár boðið fyrsta árs nemum mánað- arleg framfærslulán (sem voru þeir einu er þurftu að sýna fram á náms- framvindu áður en þeir fengu lán frá lánasjóðinum samkvæmt gömlu út- hlutunarreglunum). „Við höfðum tveggja ára reynslu á þessu sviði þannig að það var tiltölu- lega auðvelt fyrir okkur að útfæra þetta yfir á alla námsmenn," segir Edda. Á grundvelli þeirrar reynslu sem hef- ur fengist af samstarfinu við náms- menn hefur Búnaðarbankinn hannað sérstakt kerfi til að reikna út fram- færslulán, sem sparar bæði bankanum og námsmönnum tíma og óþarfa fyrir- höfn. „Fólk getur komið til okkar í upphafi skólaárs, eða áður en farið er út ef um er að ræða námsmenn erlendis og at- hugað hvaða fyrirgreiðslu það getur fengið," segir Edda. „Við skoðum náms- og lánsfjáráætlun frá LÍN um viðkomandi námsmann og erum síðan með sérstakt reikniforrit, þar sem við sláum inn geftium tölum og í samráði við námsmanninn sjálfan finnum við út hvaða fyrirgreiðsla henntar honum og hvað hún kostar. Við gerum láns- fjáráætlun fyrir hann fyrir skólaárið í Edda Svavarsdóttir, markaösstjóri Búnaöarbankans. Bunafiarbankl Islands Tafla sem sýnir Tjölda ára sem |>afi tekur að endurgreiöa námslán cf þau bera 1% vexti. Tafla yflr endurgrelfislur lána frá LIN Fnrsendur: l.ámnrksRreiósla á ári er 48.000.1.ánin bcr* ekki vexli á nieOan á námstíma stendur. F.npar cndiirgreiOslur cru fyrstu tvfi árin eftir afi námi lýkur en sífian 5% af tekjum f 5 ár or svo 7% af tekjum eftir þafi. Tekjur (milljónir/ári) Árlcg afborgun (þús/ári) Fyrstu 5 árin Eftir það Heildarskuld námslána 0,50 milljónir 0,75 milljónir 1,00 milljónir 1,25 milljónir 1.50 milljónir 1,75 milljónir 2,00 milljónir 2.50 milljónir 3,00 milljónir 3.50 milljónir 4,00 milljónir 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 2,0 2,2 2,4 2,6 2,8 3,0 3,2 3,4 48 50 60 70 48 70 84 98 80 112 90 126 100 140 110 154 120 168 130 140 150 160 170 182 196 210 224 238 [ Fjöldi dra scm tckur aö grciöa námslánin upp aÖ námi loknu cí þau bcra 1% vexli I 14.2 20.3 26.7 33.7 41.1 49.2 57,9 12,0 10,7 16.1 14.0 20.3 17,5 24.7 21,0 29.3 24.7 34.1 28.5 39.2 32,5 50.2 40.9 62,5 50.2 * 60,3 * 71,6 Aö öllum Hkindum mun lániö ekkl veröa greitt upp 9.8 9.1 12.6 11,5 15.5 14.0 18.5 16.6 21.5 19.2 24.7 21.9 28.0 24.7 34.8 30.5 42.2 36.6 50.2 43.2 58.8 50,2 8,6 10.7 12,9 15,2 17,5 19.8 8.1 10,1 12,0 14.0 16.1 18,2 22.2 20.3 27.2 24.7 32,5 29,3 38.0 34.1 43,9 39,2 7.7 7.3 9.5 9.1 11,3 10,7 13,1 12.4 15.0 14.0 16.8 15,7 18.7 17,5 22.7 21,0 26.8 24.7 31,0 28,5 35.5 32,5 7.0 6.7 8.7 8.4 10.2 9.8 11.7 11,2 13.3 12.6 14.8 14,0 16.4 15.5 19,6 18,5 23.0 21,5 26.4 24.7 30,0 28,0 6.4 6. 8.1 7 9.4 9, 10.7 10. 12.0 11 13.4 12, 14.7 14, 17.5 16, 20,3 19. 23.2 21 26.2 24 6.0 7.6 8.8 10.0 11.1 12.3 13.4 .6 15.8 .2 18.3 .9 20,8 ■7 23,4 greiða upp þau lán sem Búnaðarbank- inn hefúr veitt honum. Ef greiðslumar frá Lánasjóðnum eru lægi en til stóð á námsmaður kost á að gera upp lánið með sumartekjum og/eða með því að ná tilskildum námsárangri í upptöku- prófi að hausti. Greiða verður lánið upp til þess að eiga rétt á framfærslu- láni fyrir næsta skólaár. Þeir sem ekki ná tilskildum námsárangri, Ld. vegna veikinda eða bamsburðar, eiga kost á að fá láni skuldbreytt til lengri tíma. Námsstyridr og náms- lokalán Eyðublöð frá LÍN em fyrirliggjandi í öllum útibúum Búnaðarbankans og bankinn annast einnig móttöku gagna, sem eiga að fara til lánasjóðsins. Þá veita starfsmenn bankans ráðgjöf í fjármálum, reikna út greiðslubyrði lána, húsbréfamat o.fl. Búnaðarbankinn býður námsmönn- um veglega skipulagsdagbók að gjöf er þeir hefja viðskipti við bankann. Bank- inn mun einnig veita árlega átta sfyrki til námsmannna í Námsmannalín- unni. Að loknu námi í Háskóla, sérskóla eða framhaldsnámi í skóla erlendis eiga námsmenn kost á allt að 750 þús. kr. námslokaláni, sem einkum em ætluð til húsnæðiskaupa. Til að auðvelda endurgreiðslur náms- lána getur bankinn annast reglu- bundnar millifærslur (spamaðarþjón- usta B.í.) af tékkareikningi á spari- reikning sem síðan er hægt að milli- færa af til greiðslu á afborgunum lána hjáLÍN. heild og þá er tekið inn í myndina framfærslulánið frá bankanum og væntanlegar endurgreiðslur frá Lána- sjóðnum. Síðan fær hann þetta út- prentað í hendur og getur borið saman við sína eigin fjárhagsstöðu mánaðar- lega og gert aðrar fjárhagsáætlanir út frá því.“ Námsmenn geta fengið þessa þjón- ustu í öllum útibúum Búnaðarbank- ans, en þau hafa öll aðgang að reikni- forriti Námsmannalínunnar. Forritið er að sögn Eddu mjög fullkomið, en það tekur t.a.m. tillit til vaxtakostnað- ar, verðbóta og lántökukostnaðar hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þá er einnig hægt að setja upp í líkön mis- munanadi leiðir til útborgunará fram- færsluláni bankans. Ef námsmaður nær tilskildum náms- árangri á lánið frá LÍN að duga til að Tæknival: Þjónusta er lykilorðið Tæknival er nú á sínu tíunda starfsári, en fyrirtækið var stofnað með það að markmiði að sjá iðnaði fyrir stýrikerfum og var það meginþáttur í starfi fyrirtækisins fyrstu árin. Pjórum árum síðar hóf fyrirtætóð inn- flutning og sölu á diskettum í PC-vélar og hafði fyrirtækið stóra markaðs- hlutdeild á því sviði en þróaðist síðan í sölu á prentborðum, diskettubox- um og almennar rekstrarvörur fyrir tölvur. Árið 1986 stofnaði Tæknival, versl- un með öðrum aðila, sem seldi aðal- lega vörur þær sem Tæknival flutti inn og starfsemi verslunarinnar þró- aðist út í það, að selja tölvur. í byrjun voru Hyundai tölvur, en salan á tölv- um hefur á síðustu árum verið vax- andi þáttur í rekstri fyrirtækisins, ásamt hugbúnaði og netkerfum, en að sögn Rúnars Sigurðssonar er fyrir- tækið mjög sterkt á svokölluðum netkerfamarkaði hér á landi, en um er að ræða Novell-netkerfi. Velta fyrirtækisins hefur á undan- fömumárum tvö- og þrefaldast, úr 120 milljónum í 320 milljónir á ári og svo áftur úr 320 í 700 milljónir króna. Rúnar þakkar þennan góða ár- angur góðu starfsfólki í gegnum árin sem hefur verið tilbúið til að leggja ýmislegt á sig fyrir fyrirtækið. Hjá fyrirtækinu starfa í dag 55 starfs- menn, þar af eru 16 starfsmenn í þjónustudeild sem er stærsta deildin. Eins og áður sagði er Tæknival um- boðs- og söluaðili á Hyundai á íslandi og hefur sala á þeim tölvum aukist mjög á undanfömum árum, en mark- aðshlutdeild Tæknideild í PC- vélum var um 45% á síðasta ári og segir Rúnar Sigurðsson að þar komi til nokkrir samverkandi þættir. í fyrsta lagi væru Hyundai tölvumar, sem framleiddar eru í Suður-Kóreu sem er vaxandi iðnaðarveldi, mjög góðar. Einnig hafi bakgrunnur fyrirtækisins auðveldað mjög fyrir markaðsetn- ingu Hyundai tölvunnar, þar sem það hafi árum saman selt mikið af rekstr- arvörum fyrir tölvur og því hafi það verið eðlileg þróun að fara út í sölu á tölvum. Markaðurinn hafi því treyst fyrirtækinu og þeirri vöru sem það selur. í þriðja lagi hafi fyrirtækið ver- ið þekkt fyrir góða þjónustu og í framtíðinni er þjónusta lykillinn að betra gengi. Rúnar segir það sfna trú, þegar markaðurinn fer að róast niður og menn hætta að hugsa bara um að kaupa ódýrustu vöruna og fari þess í stað að hugsa um verð, gæði og þjón- ustu í samhengi, þá skipti þjónustan miklu máli. Fyrirtæki séu háð því að tölvumar gangi vel og ef þær bili þá sé gert við hið fyrsta. Hann segir að meginmarkmiðið í dag hjá fyrirtæk- inu sé að halda sínum hlut og auka þjónustuna enn á sama tíma sem stefnt er að því að gera enn betur í rekstrinum. NÁMSI A Upphaf og þróun Náms- mannalínu Búnaðar- bankans. Haustið 1990: Viðræður við formann Stúdentaráðs Háskól- ans um þjónustu fyrir náms- menn í Háskóla íslands. Þjón- ustupakkinn búinn til í sam- ráði við háskólastúdenta. Samningur milli Stúdentaráðs og Búnaðarbankans undirrit- aður. Sumarið 1991: Þjónustan að- löguð þörfúm námsmanna er- lendis. Samningur undirritað- ur milli fúlltrúa SÍNE og Bún- aðarbankans. Þjónustan opnuð formlega fyrir alla námsmenn 18 ára og eldri. Sumarið 1992: Þjónustan Iög- uð að breyttum aðastæðum (breyttar úthlutunarreglur LÍN) í samráði við stúdenta H.í. og fúlltrúa frá SÍNE. Samning- urinn við Stúdentaráð endur- nýjaður og einnig samnningur- inn við SLNE. Tölvukerfið Stólpi: STÓLPA bókin kom- in út Kerfisþróun hf. hefur gefið út bók um STOLPA viðskipta-hugbúnaðinn sem fjallar um tölvunotkun í at- vinnurekstri, en hugbúnaðurinn hefur náð verulegri útbreiðslu, en nú nota um 500 fyrirtæki búnaðinn. Bókin um stólpa gefur lesendum innsýn inn í nýjan heim og er hún skriftið á máli sem er vel skiljanlegt fyrir þá sem þurfa að kynna sér tölv- ur og viðskiptahugbúnað. í upphafi bókar er farið yfir tölvur og þau at- « riði sem skipta máli við kaup á slík- um grip, en því næst er Iýsing á ein- stökum kerftim sem spanna flesta þætti atvinnurekstrar. í lokin eru síðan æfingaverkefni, sem lesendur geta spreytt sig á, en bókinni er ætl- að að gefa haldgóða yfirsýn yfir það hversu fjölþætt kerfi standa fyrir- tækjum til boða. Bókin er um 440 blaðsíður að stærð og kostar um 2.500 kr. Einnig er STÓLPI fáanlegur í tölvu- og bókaverslunum í ódýrum pökk- um, s.s. kennsluforrit á kr. 3.660, sem hentar þeim sem þurfa að kynna sér kerfin til hlítar. Ódýrar pakkaút- gáfur af viðskiptamannakerfum, fjár- hagsbókhaldi og launakerfum sem kosta á bilinu 14.940 - 22.410.kr. Eins og áður sagði er það Kerfisþrd- un hf., Skeifúnni 17, sem selur STÓLPA og gefur STÓLPA-bókina út.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.