Tíminn - 17.10.1992, Síða 27

Tíminn - 17.10.1992, Síða 27
Laugardagur 17. október 1992 Tíminn 27 ÚTVARP/S JÓN VARP í Laugardagur 17. október HELGARUTVARPiÐ 7.00 Fréttir. Bæn. Söngvaþing Sigurður Braga- son, Kirkjukóf Hveragerflis- og Kotstrandarsókna, Viktoria Spans, Sólrún Bragadóttir, Bergþór Pálsson, Guómundur Jónsson, Bergþóca Amadótti'- og fleiri syngja. 7.30 VeAurfregnir. - Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aó morgni dags Umsjón: Svanhild- ur JakotBdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Helgaiþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál 10.30 Tónlist eftir Edward Elgar .Northem Sinfonia of England' leikur; Richard Hickox stjómar. 10.45 VeAurfregnir. 11.00 í.vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 4 2.00 Útvarpsdagbékin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Sagt veröur fra Nóbelsverö- launahafanum i ár. Umsjón: Friörik Rafnsson. (- Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngsins unaösmál Lög við Ijóö Daviös Stefánssonar frá Fagraskógi. Umsjón: Témas Tómasson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tölvi tímavéi Leiklistarþáttur bamanna. Umsjón: Kolbrún Ema Pétursdóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ísmús Heföbundin tónlist Argentinu, annar þáttur Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Rikisút- varpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdótír. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 15.03). 18.00 Hvemig Wang Fo varö hólpinn, smá- saga eftir Marguerie Yourcenar Guöriin Eyjólfsdótt- ir leseigin þýðingu. 18.25 Tónlist 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áóur útvarpaö þriðjudagskvöld). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstööum). (Áóur útvarpað sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hemiann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöun & rnörg, mörg tung Eftir Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Atla Heimi Sveinsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Nxtuiútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta norræna daegurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 9.03 Þetta IH. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Hvaö eraö gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 13.40 Þarfaþingió Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt viö, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. 17.00 Meö grátt í vöngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laug- ardags kl. 02.05). 19.00 Kvöldfrétlir 19.32 Síbyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. 21.30 Kvöldtónar 22.10 Stungió af 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöidi). 01.10 Síbyljan Hrá blanda af bandariskri danstón- list. (Endurtekinn þáttur). Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00.9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veóurfregnir. - Sibyljan heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Sibytjan - heldur áfram. 03.10 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum.(Veöurfregnir kl. 7.30). - Næturlónar halda áfram. RUV Laugardagur 17. október 13.25 Kattljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.55 Enaka knattspyman Bein útsending frá leik Everton og Coventry á Goodi- son Park i Liverpool. Lýsing: Amar Bjömsson. 16.00 íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Óm Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (52:52) Lokaþáttur Finnskur teiknimyndafiokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson um álfana i Múmindal. Þýöandi: Krist- ín Mántylá. Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Bangai besta skinn (13:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir. Öm Ámason. 18.55 Táknntálsfróttir 19.00 Strandveröir (7:22) (Baywatch) Banda- riskur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa i Kali- fomíu.Aöalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weatheriy, Billy Warlock, Erika Eleniak og fleiri.Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Leióin til Avonlea (10:13) (Road to Avonlea) Kanadiskur myndaflokkur um æv- intýri Söm og nágranna hennar i Avonlea.Aöalhlut- verk: Sarah Polley. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Manstu gamJa daga? Margraddaö og mjúkt - kvartettamir. I þættinum er flallaö um nokkra þekktustu kvartetta sem starfaö hafa hériendis: Smárakvartettinn I Reykjavík, Leikbræöur, Tigulkvar- tettinn, Smárakvartettinn á Akureyri og MA-kvartett- inn og bræöumir Steinþór og Þorgeir Gestssynir, sem vom í þeim síöastnefnda, koma fram i þættinum. Raddbandiö úr Reykjavik og Tjamarkvartettinn, blandaöur kvartett kenndur viö Tjöm i Svarfaöardal, syngja viö undirieik Pálma Sigurhjartarsonar.Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerö: Tage Ammendmp. 22.00 Bæjarstjórinn og Lórefei (Honorin et la Lorelei) Frönsk sjónvarpsmynd frá 1991. Þýsk kona kemur meö dóttur sina í sveitaþorp í Suöur-Frakk- landi áriö 1928. Hún ætlar aö leita uppi bamsfööur sinn en fyrir tilviljun kemur hún daginn þegar hann er jarösunginn. Bæjarstjórinn tekur mæögumar undir vemdarvæng sinn og aöstoöar þær þegar kemur í Ijós aö hinn látni hefur skiliö eftir arf. Leikstjóri: Jean Chapot Aöalhlutverk: Michel Galabru. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Gfáa svæðió (No Man's Land) Bandarisk biómynd frá 1987. Nýliöa Mögreglunni er faliö aö hafa hendur i hárí bilaþjófs. Öriögin gripa í taumana og lögreglumaöurinn veröur góöur vinur þjófsins, ástfanginn af systur hans og fær áhuga á bilastuldi. Leikstjóri: Peter Wemer. Aöalhlut- verk: Charlie Sheen, D.B. Sweeney og Lara Harris. Þýöandi: Páll Heiöar Jónsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 17. október 09:00 Meó Afa Afl leikur viö hvem sinn fingur í dag. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992. 10:30 Lisa í Undralandi Bráöskemmtilegur teiknimyndaflokkur meö íslensku tali. 10:50 Súper Maríó bræóur Litrikur og fjörugur teiknimyndaflokkur. 11:15 Sögur úr Andabæ Teiknimyndaflokkur um Andrés önd og félaga. 11:35 Meriin (Merlin and the Crystal Cave) Vandaö- ur leikinn myndaflokkur um ævi og uppvaxtarár spá- mannsins og þjóösagnapersónunnar Meriins. (4:6) 12:00 Landkönnun National Geographic Undur veraldar i máli og myndum. 12:55 Bílasport Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudagskvöldi. Stöö 2 1992. 13:25 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá siöast- liönu þriöjudagskvöldi. Stöö 2 1992. 13:55 Kossar (Kisses) I þessum skemmtilega þætti kynnumst viö sögunni á bak viö marga af fræg- ustu kossum kvikmyndanna. Þaö er kvikmyndaleik- konan Lauren Bacall sem rekur þessa rómantísku og á stundum spaugilegu sögu. Þessi þáttur var áöur á dagskrá í april siöastliönum. 15:00 Þrjúbíó. Hundasaga (Footrot Flats) Hundur er aöalsöguhetja þessarar teiknimyndar. Hann er einhver vinsælasta teiknimyndahetja Ástraliu og i þessari mynd fáum viö aö fylgjast meö honum og vinum hans. Gerö þessarar teiknimyndar tók næst- um eitt og háfft ár og eru i henni yfir 100 þúsund ein- stakar myndir, teiknaöar og málaöar sérstaklega fyrir þessa tejknimynd. 16:10 Árstíóamar (I Musici Play Vivaldi's The Four Seasons) Hin þekkta hljómsveit I Musici flytja hiö þekkta verk Antonio Vivaldi's Árstíöamar. Þessi þáttur var áöur á dagskrá i desember 1990. 17:00 Hótel Mariin Bay (Marlin Bay) Nýsjá- lenskur, spennandi myndaflokkur um hóteleigendur sem vegnar ekki beinlínis vel. (5:9) 17:50 Simply Red Sýnt veröur frá tónleikum þessarar hljómsveitar og spjallaö við meölimi henn- ar. Þátturinn var áöur á dagskrá i mars 1991. 18:40 Addams fjölskyldan Stórskemmtilegur framhaldsmyndaflokkur um eina sérstæöustu sjón- varpsljölskyldu allra tima. (9:16) 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Beadle’s About) Brosleg- ur breskur myndaflokkur. (4:10) 20:30 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu ivafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja Bió hf. Stöö 2 1992. 20:50 Morógáta (Murder, She Wrote) Nú leysir hún Jessica Fletcher sakamál eins og henni einni er lagiö. (7:21) 21:40 Á barmi örvæntingar(Postcards from the Edge) Á barmi örvæntingar er mjög skemmtileg og fyndin mynd þar sem prýöilegir leikarar leika leikara! Aöalsöguhetjumar eru mæögur, móöirin er drykkfelld kvikmyndastjama sem er aö syngja sitt siöasta en dóttirin, sem einnig er kvikmyndaleikkona, hefur átt viö eituríyfjavanda aö stríöa og á þvi i miklum öröug- leikum meö aö finna leikstjóra sem vill ráöa hana. Samband þeirra mæögna er stormasamt i meira lagi og þegar dóttirin fær hlutverk meó þeim skilmálum aö hún sé i umsjá móóur sinnar á meöan hún gegnir þvi, liggur viö striöi á milli þeirra. AðalhluWerk: Meryl Streep, Shiríey MacLaine, Dennis Quaid, Gene Hackman, Richard Dreyfuss og Rob Reiner. Leik- stjóri: Mike Nichols. 1990. 23:20 Örvænting (Frantic) Myndin fjallar um hjartaskurólækninn Richard Walker sem kominn er á ráöstefnu i Paris er konan hans hverfur á dularfullan hátt af hótelherbergi þeirra. Engrar hjálpar er aö vænta frá hinni lötu frönsku lögreglu og skrffræöiö i bandariska sendiráöinu gerir þaö aö verkum aö hann veröur aö gripa til eigin ráöa. I vandræöum sin- um rekst hann á hina gullfallegu Michele, sem er þaulkunnug krákustigum undirheima Parisarborgar og i sameiningu leita þau hinnar horfnu konu. Aöal- hlutverk: Harrison Ford, Emmanuelle Seigner, Betty Buckley og John Mahoney. Leikstjóri: Roman Pol- anski. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 01:15 Hetjur í háloftum (Miracle Landing) Vönduö, sannsöguleg bandarisk sjónvarpsmynd um eina ótrúlegustu lendingu flugsögunnar, en tæplega 100 manns voru um borö i vélinni. Viö flugtak virtist allt vera i lagi, en í 24,000 fetum flettist efri hluti flug- vélarbolsins bókstaflega af. Aöalhlutverk: Wayne Ro- gers, Connie Sellecca, Ana-Alicia og Nancy Kwan. Leikstjóri: Dick Lowry. 1990. 02:40 Dagskráriok Stöóvar 2. Vió tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA »3 JL 31 SJÓNVARP Laugardagur 17. október 17:00Undur veraldar (The Wonder of Our World) Landkönnuöurinn, handritshöfundurinn og sjónvarpsframleiöandinn margverölaunaöi, Guy Baskin, er umsjónarmaöur þessarar þáttaraöar. I þættinum i dag veröur Qallaö um hitabeltis- paradis- ina Kókoseyjar. (7:8) 18:00 Spánn — í skugga sólar (Spain — In the Shadow of the Sun) Hér kynnumst viö þessu sól- rika og fallega landi frá allt öörum hliöum en viö eig- um aö venjast sem feröamenn þama. Þessi heimild- armyndaflokkur er unninn i samvinnu Breta og Spán- verja og var áöur á dagskrá i april á þessu ári. (3:4) RÚV ■ .mvtvr 39 Sunnudagur 18. október HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Jón Einarsson prófast- ur I Saurbæ á Hvaifjaröarstrónd ftytur ritningarorö ogbæn. 8.15 Kirfcjuténlist Mótettukór Hallgrimskirkju syng- ur sálmalög. • Psalm 84 eftir Hörö Áskelsson Einsöng- un Sigrún Hjámtýsdóttir • Englar hæstir, andar slærstir og • Tí þin drottinn hnatta og heima eftir Þorkel Sigur- bjómsson • Guð helgur andi, heyr oss nú og Krossferi i að fylgja þlnum RóbertAbraham Ottósson útsetti. • Mótetta eftir Anlon Brackner Dómkóhnn I Ósló syngun Terje Kvam stjómar. • Ave Maria, • Locus iste, • Os JusB , • Christus factus est, • Virga Jesse 9.00 FréHir. 9.03 Tónlitt á sunnudagtmorgni 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hmnar Mtnervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurtregnir. 11.00 Metsa í Laugameafcirfcju Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 HeimsóknUmsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 í húsi írisar Murdoch Þáttur um skáld- konuna I umsjá Steinunnar Siguröardóttur. (þættirv um koma fram: Einar Kristján Einarsson, Gyröir Elí- asson, Steinunn Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Gylfa- son. Lesari: Þorierfur Hauksson. 15.00 Á róli meó Tyricja-Guddu Þáttur um tónlist og tióaranda. Umsjón: Lana Kolbmn Eddu- dóttir og Sigriöur Stephensen. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 Kjami málsins - Heimildarþáttur um þjóófélagsmál Atvinnuleysi kvennaUmsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpaö þriöjudag k). 14.30). 16.30 Veóurfregnir. 16.35 í þá gömlu góóu 17.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Götuböm i Suöur-Ameriku' Tveir leikþættir um vegalaus böm i Suöur-Ameriku .Eitthvert bam í Ríó* eftir Luiz Carlos Saroldi. Þýöing: Guöbergur Bergsson. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendun Kristján Franklín Magnús, Theódór Júliusson, Bjöm L. Sigurösson, Tinna Gunnlaugsdóttir, (var Sverris- son, Siguröur Skúlason, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Ragnheiöur Amardóttir, Jón Júlíusson, Stefán Sturia Sigurjónsson, Valdimar Öm Flygenring, Kjartan Bjargmundsson, Hjálmar Hjálmarsson, Guörún Gisladóttir og Daöi Sverrisson. .Götuguttar' eftir Claudiu Fermann Þýöing: Ömólfur Ámason. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Freyr Ólafs- son, Björgvin Gislason, Benedikt Ámason, Guölaug Maria Bjamadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Guöný Ragnarsdóttir, Grimur Hákonarson, Sölvi Bjöm Sig- urösson, Georg Melkk Róbertsson, Hlynur ólafsson, Grétar Skúlason og Ketill Larsen. (Áöur útvarpaö í október 1990). 18.00 Úr tónlistariifinu Frá siöari hluta Ijóöatón- leika Geróubergs 21. október 1991. Ema Guó- mundsdóttir sópran og Sigríöur Jónsdóttir mezzó- sópran syngja meó Jónasi Ingimundarsyni pianóleik- ara einsöngs- og tvisöngslög eftir Henry Purcell, Atla Heimi Sveinsson, Camille Saint-Saéns, Þorkel Sigurbjömsson og Gioacchino Rossini. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veóurhregnir. 19.35 Fro*t og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn Sagt veröur frá Nóbelsveró- launahafanum i ár. Umsjón: Friörik Rafnsson. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi). 2Z00 Fréttir. 22.07 Tveir Telemann-konsertar Konsert i B- dúr og Konsert i a-moll eftir Georg Philipp Telemann. Musica Antiqua Köln sveitin spilar; Reinhard Goebel leiöir. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spuminga- leikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 02.04 aófaranótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liöinnab viku 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33 Om Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Meó hatt á hðfói Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum 00.10 Kvöldtónar 01.00 Nætunútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veóri, færó og flugsanv göngum. 06.01 Morguntónarl.júf lög i morgunsáriö. RÚV it/t 1 (Kingdom Adventure) Bandarfskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Egg- ert Kaaber, Harpa Amardóttir og Eriing Jóhannesson. 18.30 Sjoppan (3s5) (Kiosken) Þaö gerist margt aö næturiagi þegar mannabömin sofa og leikfanga- dýrin þeirra fara á stjá. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Edda Heiörún Backmann. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18^0 Birtíngur (3:6) (Candide) Norræn klippi- myndaröö, byggö á sigildri ádeilusögu eftir Voltaire. (slenskan texta geröi Jóhanna Jóhannsdóttir meö hliösjón af þýöingu Halldórs Laxness. Lesarar eru Helga Jónsdóttir og Sigmundur Öm Amgrimsson. Áöur á dagskrá 3. maí 1991 (Nordvision) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tyéhesturinn (1»4) (The Chestnut Soldier) Velskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, byggöur á verölaunasögu eftir Jenny Nimmo um galdramann- inn unga, Gwyn Griffiths. Þetta erframhald á syrpun- um Snæköngulóin og Tungliö hans Emlyns, sem sýndar vom i fyna. Aðalhlutverk: Sián Phillips, Cal MacAninch og Osian Roberts. Þýöandi: Ólöf Péturs- dóttir. 19.30 Auólogó og ástríóur (23:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Hvíti víkingurinn Þriöji þáttur Sjónvarps- mynd i fjórnrn þáttum eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aö- alhlutverk: Gottskálk Dagur Siguröarson, Maria Bonnevie, Egill Ólafsson, Thomas Norström, Þor- steinn Hannesson, Jón Tryggvason, Flosi Ólafsson, Torgils Moe, Sveinn M. Eiösson og fleiri. 21.50 Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrár- efni næstu viku. 22.00 Vínarblóö (4:12) (The Strauss Dynasfy) Myndaflokkur sem austumska sjónvarpiö hefur gert um sögu Straussættarinnar sem setti mark sitt á tón- listarsögu heimsins svo um munaöi. Leikstjóri: Mar- vin J. Chomsky. Aöalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 22.55 Kvöldstund meó Guóbergi Steinunn Sigurðardóttir ræðir viö Guóberg Bergsson rithöfund. Áóur á dagskrá 5. janúar 1987. 23.45 Sógumenn (Many Voices, One Woríd) Essed Alam frá Egyptalandi segir söguna um naglann hans Goha. Þýðandi: Guörún Amalds. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskráriok STöe Sunnudagur 18. október 09.*00 Regnboga-Birta Eins og þió vitiö koma all- ir litir, sem til em i heiminum, frá Regnbogalandi. Þaö veröur gaman aö sjá hvemig henni Birtu litlu gengur í dag. 09:20 Ö»*i og Ylfa Bangsakrilin og vinir þeirra lenda i nýjum og skemmtilegum ævintýmm. 09:45 Dvergurinn Davíó Falleg teiknimynda- saga meö islensku tali. 10:10 Prins Valíant Spennandi teiknimynd um ævintýri Valiants og vina hans. 10:35 Maríanna fyrsta Ævintýralegur teikni- myndaflokkur um hugrökku unglingsstúlkuna sem leggur sig i miklar hættur í leit aö fööur sinum. 11 K>0 Lögregluhundurinn Kellý Vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (11:13) 11:30 Blaóasnápamir (Press Gang) Leikinn, breskur myndaflokkur um krakkahóp sem sér um skólablaö. (4:13) 12K)0 Foreldrahlutveric (Parenthood) Frábær gamanmynd þar sem óborganlegt grin er gert aö for- eldrnrn sem taka hlutverk sitt misalvariega. Aöalhlut- verk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Dianne Wi- est, Jason Robards, Rick Moranis, Tom Hulce og Keanu Reeves. Leikstjóri: Ron Howard. 1989. Loka- sýning. ^ 13:55 ítalski boltinn Bein útsending frá leik i fyrstu deild itölsku knattspymunnar I boöi Vátrygg- ingafélags (slands. 15:50 Líf eftir þetta líf (Life After Life) Bresk gamanmynd sem greinir frá Eric Burt, sem hefur lengstan hluta lifs sins verið einkaþjónn hjá Deed lá- varöi, en skyndilega breytist lif hans þegar Deed segir honum upp þar sem hann hefur ekki efni á aó greiöa laun hans. Einkaþjónar eru orónir úreltir og þvi veröur Eric aö fara á heimili fyrir aldraöa. Aöal- hlutverk: Goerge Cole, Mary Wimbush, William Fox, Helen Bums og Gary Webster. Leikstjóri: Herbert Wise. 17KK) Listamannaskálinn. Thomas Keneally. Ástralski rithöfundurinn Thomas Keneally hefur sent frá sér sextán skáldsögur og hafa þær allar hlotió góða dóma. Hann vann til bókmenntaverölauna áriö 1982 fyrir bókina Schindler’s Ark. (þættinum verður farið ofan i saumana á nýjustu skáldsögu hans, To- wards Asmara, sem segir frá þeim skorti sem allir þurfa að liöa þegar striö herjar á þjóöir. Þátturinn var áöur á dagskrá i janúar 1991. 18KH) 60 mínútur Þá er þessi vandaöi banda- riski fréttaskýringaþáttur kominn aftur á skjáinn eftir nokkurt hlé og veröur hann vikulega á dagskrá i vet- ur. (1:39) 18:50 Aóeins ein jóró Endurtekinn þáttur frá siö- astliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 20:00 Klassapiur (Golden Giris) Vinsæll, bandariskur gamanmyndaflokkur um fjórar hressar konur á besta aldri sem búa á Flórída. (19:26) 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) Ðandarískur myndaflokkur um lif og störf lögfræöinga hjá Brach- man og McKenzie fyrirtækinu. (11:22) 21:15 Látlaus og hávaxin (Sarah, Plain and Tall) Sjónvarpsmyndin Látlaus og hávaxin eöa Sarah, Plain and Tall er frábær sjónvarpsmynd sem gerö er eftir samnefndri skáldsögu. Aöalhlutverk: Glenn Close, Christopher Walken (The Deer Hunt- er), Lexi Randall og Margaret Sophie Stein, Jon De Vries og Christopher Bell. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1991. 22:50 Arsenio Hall Maöurinn meö breiöa brosiö tekur á móti leikkonunni Sybil Shepard og hljóm- sveitinni Tm Machine i þætti kvöldsins. 23:35 Vankaó vitni (The Stranger) Hörkuspenn- andi sálfræöitryllir um unga stúlku sem lendir i skelfi- legu bilslysi. Hún vaknar upp á spitala og man ekki neitt úr fortiö sinni, ekki einu sinni nafniö sitt. Smám saman tekst henni aö raöa saman brotunum, en uppgötvar þá, sér til mikillar skelfingar, aö einhverjir vilja hana feiga. Aöalhlutverk: Bonnie Bedelia, Peter Riegert og Bany Primus. Leikstjóri: Adolfo Aristarain. 1987. Bönnuð bömum. 01KK) Dagskráriok Stöóvar 2. Vió tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 18. október 15.00 Vefurinn hennar Kariottu (Charíotte's Web) Bandarísk teiknimynd geró eftir samnefndri bamasögu. Þýöendur Rannveig Tryggvadóttirog Óskar Ingimarsson. 16.30 Landakot í 90 ár Heimildamynd um sögu Landakotsspitala fra því St. Jósefssystur komu til landsins i byrjun aldarinnar til dagsins i dag. Þulur er Jóhann Sigurðarson, handritió skrifaói Kari Jeppesen, Emst Kettler annaóist kvikmyndatöku en framleióandi myndarinnar er Myndbær. 16.50 Mió-Evrópa Lokaþáttur (Europe centrale) Þýöandi og þulun Gylfi Pálsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Þórarínn Bjömsson guöfræóingur flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgarói (16:22) TILRAUNA Slll SJÓNVARP Sunnudagur 18. október 17KK) Skýjaklúfar (Skyscrapers) Athygliverö þáttaröó þar sem Qallaö er um listina viö aö byggja skýjaklúfa nútimans, en hún er svo sannariega ekki ný af nálinni, þvi þessi byggingartækni hefur veriö I stööugri þróun siöan á 14. öld. Þessi þáttaröö var áöur á dagskrá i mai. (3:5) 18HK) Dýralrf (Wild South — lce Bird) Nú ern aö hefjast margverölaunaöir náttúmlifsþættir sem unnir vom af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangmn Nýja Sjálands og nærliggjandi eyja hefur gert villtu lifi kleift aö þróast á allt annan hátt en annar staðar á jöröinni. I þættinum í dag veröur fjallaö um sérstaka mörgæsategund sem á hverju vori, á fengitlmanum, kemur alltaf á sama staö á Suöurskautslandinu. Ef bmgöiö er út af þessari venju er jafnt ungum og öldnum fuglum stefnt í hættu. OrOODagskráriok m ■ lÍÁVilN m Mánudagur 19. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 8.00 7.00 Fréttir. Bsn. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröanlóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „HeyrOu snéggvast Þóröur Helgason talar viö bómin. 7.30 FréttayfirirL Veöurfregnir. Heimsbyggö Jón Onnur Halldórsson. Vangaveltur Njaröar P. Njarövík. 8.00 Fréttir. 8.10 FjðlmiölMpjall Ásgeira Friögeireaonar. (- Einnig útvarpaö miövikudag ki. 19.50). 8.30 FréttayfiriiL Úr menningartifinu Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. ARDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fiéttir. 9.03 Laufakilinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 SegAu mér tSgu, .Ljón i húsinu' eftir Hans Pelersen. Ágúst Guömundsson les þýöingu Völund- ar Jónssonar(IO). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Árdegiatónar 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréltir. 11.03 Samfélagii í naermynd Umsjén: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Margrét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.50 Auólindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Músagildran* eftir Agötu Christie. 3. þáttur af sjö. Þýöing: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendun Anna Kristin Amgrimsdóttir, Gisli Alfreósson, Siguröur Skúlason, Guörún Þ. Stephensen, Helga Bachmann, Róbert Amfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson og Ævar R. Kvaran. (Áöur út- varpaö 1975. Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfrétt- um). 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friö- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, .Meistarinn og Margaríta* eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eig- in þýðingu, lokalestur (30). 14.30 Undir Ijúfum lögum Um Ijóö og söngtexta Gests (Guömundar Bjömssonar). Gunnar Stefáns- son tók saman. Lesari meö honum: Sigurþór A. Heimisson. (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 22.36). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi Útvarpsins næsta fimmtudag. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótt- ir. Meöal efnis i dag: Hugaö aö málum og mállýskum á Noröuriöndum i fylgd Bjargar Ámadóttur og Simon Jón Jóhannsson gluggar i þjóöfræöina. 16.30 Veóurfregnir. 16.45 Fréttir. Fra fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyróu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 Aó utan (Áöur útvarpaö i hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarfrel Stefán Karisson les kafla úr Grágás. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn Gísli Már Gisla- son, prófessor og formaöur Félags háskólakennara, talar. 18.48 Dánarhregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréltir 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 „Músagildran“ eftir Agötu Christie. 3. þátt- ur af sjö. Þýöing: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur Anna Kristin Amgrims- dóttir, Gisli Alfreósson, Sigurður Skúlason, Guörún Þ. Stephensen, Helga Bachmann, Róbert Amfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson og Ævar R. Kvaran. (Endur- flutt Hádegisleikrit). 20.00 Tónlist á 20. öld Ung íslensk tónskáld og gamlir eriendir meistarar. • Dimma eftir Kjartan Olafsson. Helga Þórarinsdóttir leikur á viólu og Anna Guöný Guömundsdóttir á pianó. • Tilbrigöi eftir Hróö- mar Inga Sigurbjömsson. Öm Magnússon leikur á pianó. • Kvintett i e-moll fyrir blásara eftir Atla Ing- ólfsson Martial Nardeau leikur á flautu, Siguröur I. Snorrason á klarinettu, Þorkell Jóelsson á hom, Bjöm Th. Ámason á fagott og Kristján Þ. Stepherv sen á óbó. • Sónata i d-moll ópus 40 eftir Dimití Shostakovitjs. Torieif Thedéen leikur á selló og Rol- and Pöntionen á pianó. 21.00 Kvöidvaka a. Aö skynja landiö eftir Hjört Pálsson. b. Skilja æmar mannamál? Smásaga eftir Sigmnu Björgvinsdóttur. c. Minningar Péturs Sveins- sonar frá Bessastaöageröi i Fljótsdal. Siguröur Krist- insson tók saman og les. Umsjón: Amdis Þorvalds- dóttir. (Frá Egilsstööum). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homió (Einnig útvarpaö i Morg- unþætti i fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Suöuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjama- son og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkom í dúr og moil Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til IHsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dag- inn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurösson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpiö heldur á-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.