Tíminn - 17.10.1992, Side 31

Tíminn - 17.10.1992, Side 31
Laugardagur 17. október 1992 Tíminn 31 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS iTStlií þjóðleikhOsið Sfml 11200 SmfðaverlcstæOlð kl. 20.00: STRÆTI eftir Jlm Cartwrlght I kvöld kl. 20. - Föstud. 23. okt - Laugard. 24. okt. Sunnud. 25. okt. - Miövikud. 28. okt. Föstud. 30. okt - Laugard. 31. okt. Sýningin er ekki við hæfi bama Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Ath.: breyttan sýningartlma Lltla svlðið kl 20.30: eftir Wllly Russell I kvöld. Uppselt miðvikud. 21. okt. Uppselt föstud. 23. okt. Uppselt laugard. 24. okt Uppselt miðvikud. 28. okt. ðrfá sæti laus föstud. 30. okt. Uppselt laugard. 31. okt. Uppselt Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hetst. Stóra svlðlð kl. 20.00: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Á morgun sunnud. 18. okt Fáein sæti laus laugard. 24. okt. Uppselt lauganj. 31. okt. Uppselt KÆRA JELENA eftir LJúdmílu Razumovskaju Miðvd. 21. okt Uppselt Fimmtud. 22. okt Uppselt Fimmtud. 29. okt. Uppselt EMIL í KATTH0LTI Á morgun kl. 14.00. Næst slöasta sýning. Sunnud. 25. okt kl. 14.00 Siöasta sýning § QxinaAxitnÁÁ' stjörnur úr BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM I dag ki. 16.00 Uppselt I kvöld kl. 20.00. Uppselt Sala á ósóttum pöntunum stendur yfir ‘LLpjpreisn Þrlr ballettar meö íslenska dansflokknum Frumsýning sunnud. 25. okt Föstud. 31. okt. Sunnud. 1. nóv. kl. 15.00 Miðasala Þjóöleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl.13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga f sima 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Lelkhúslinan 991015 <B1<B LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Stóra sviö kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. I kvöld Fáein sæti laus Sýn. föstud. 23. okt Sýn. sunnud. 25 okt Heima hjá ömmu eftir Neil Slmon eftir Anton Tsjekov Þýðandi Ólafur Gunnarsson Leikmynd og búningar Stelnþór Sigurðs- son Lýsing Elfar Bjamason Leikstjórí Hallmar Sigurösson Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttlr, Gunnar Helgason, Hanna María Kartsdóttlr, Har- ald G. Haralds, Ivar Öm Sverrfsson, Margrét Ólafsdóttir og Slguröur Kadsson. Fmmsýning sunnud. 18. október Uppseit 2. sýn. miövikud. 21. okt Grá kort gilda Fáein sæti laus 3. sýn. fimmtud. 22. okt Rauð kort gilda Fáein sæti laus 4. sýn. laugard. 24. okt Blá kortgilda Litla sviöiö Sögur úrsveitinnl: Platanov og Vanja frændi PLATANOV eftir Anton Tsjekov Fmmsýning laugardaginn 24. okt kl. 17.00 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 17,00 Sýn. fimmtud. 29 okt kl. 20,00 VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjekov Frumsýnlng laugard. 24. okt kl. 20.30 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 20.30 Sýn. miðvikud. 28 okt kl. 20.00 Kortagestir athugió, aó panta þarf mióa á lida svióiö. Ekki er hægt aó Neypa gestum inn i saltin eftir aó sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudagafrákl. 13-17. Miðapantanir I s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukottaþjðnusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Muniö gjafakortin okkar, skemmtiieg gjöf. Lelkfélag Reykjavfkur Borgarlelkhús REGNBOGINNISmo Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 f Sunnud. kl. 1, 3, 5, 7, 9og11 Bönnuð ínnan 12 ára Miðaverð kr. 700 Hvftlr sandar Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Prinsessan og durtarnlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sunnud. kl. 1, 3, 5, 7 Miðaverð kr 500 Ógnaraðll Myndin sem er að gera allt vitlaust Sýndkl. 6.40, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hríkalega fýndin og góö mynd. Sýnd Id. 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Henry, naermynd af fjöldamorðlngja Sýnd vegrta flölda áskotana ki. 9 og 11 Stranglega önnuð innan 16 ára Fuglastrfðið f Lumbruskógl Sýnd kl. 1, 3 og 5 Lukkuláki, telknlmynd Sýnd kl. 1, 3. Miðaveró kr. 200 1LAUGARAS = , Sfmi32075 Lygakvendlö Frábær gamanmynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 I A-sal kl. 11.10 IB-sal Númeruð sæti kl. 9 Ferðln tll Vesturtielms Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd ( B-sal kl. 5 og 9 Beethoven Sýnd kl. 5 og 7 I C-sal Sýnd kl. 3 f A-sal Miðaverð kr. 300 Chrlstopher Columbus Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR Sýnd I C-sal kl. 9 Bönnuð innan 12 ára Frumsýnir Háskalelklr Mögnuö spennumynd með Harrison Ford I aðalhlutverki. Leikstjóri Phlllip Noyce Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Grin- og spennumynd úr unðirheimum Reyfgavikur. Sýndki. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Sunnud ki. 3, 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Númemö sæti Gott kvöld, herra Wallenberg Sýnd kl. 9og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmnl Eftin Kristfnu Jóhannesdóttur Aöall.: Pienre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttlr, Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalin, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700,- Lægra verð fyrir böm innan 12 ára og ellilifeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Stelktlr graenlr tómatar Sýnd kl. 5 og 7.05 Bamasýningar kl 3 Miöaverö kr. 100. Lukkulákl Skjaldbökurnar Verstööln fsland Heimildarkvikmynd I fjórum hlutum um sögu útgerðar og sjávanltvegs Islend- inga frá árabátaöld fram á okkar daga. Sýningar hefjast að nýju um helgina, vegna fjölda áskorana. Myndin verður sýnd laugardag og sunnudag. KI. 16,00 1. og 2. hluti — Frá árum til véla (1918) og Bygging nýs Islands (1920-1950) Kl. 18,30 3. og 4. hluti — Baráttan um fiskinn (1950-1989) og Ár I útgerð (1989) Verð aðgöngumiöa kr. 400, fyrir hvora sýningu. Ef keyptir eru miðar á báðar sýningam- ar, fæst einn aukamiói ókeypis. Athugið, aðeins fáar sýningarí ÍSLENSKA ÓPERAN --Illll GAMLA BlÓ INGÓLFSSmÆTt eftir Gaetano Donlzettf Sunnud. 18. okt. kf. 20.00 Uppselt Föstud. 23. okt. kl. 20.00 Laugard. 25. okL W. 20.00 Miðasalan er nú opin W. 15.00-19.00 daglega, en til W. 20.00 sýningardaga. SlMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA Ný lög og nýjar úthlutunarreglur Lánasjóður íslenskxa námsmanna starfar samkvæmt nýjum lögum nr. 21/1992. Nánari ákvæði varðandi lánveitingar sjóðsins er að finna í úthlutunarreglum LÍN, sem sam- þykktar voru af stjóm LÍN 31.05. 1992 og staðfestar af menntamálaráðherra 03.06. 1992. I meginatriðum má segja að aðstoð sjóðsins sé hliðstæð því sem áður var, en í veigamikl- um atriðum hefiir framkvæmdinni verið breytt, einkum að því er varðar endurgreiðslu, kröfur um námsffamvindu og útborgunartíma lána. Því viljum við hvetja alla viðskipta- vini til að kynna sér vel allar breytingar. í bæklingi sjóðsins „Úthlutunarreglur LIN 1992-1933. Hvernig eru þær? Hvað hefur breyst?" má finna svar við flestum spurn- ingum. Umsóknir og umsóknarfrestir Allir; sem sækja um lán á námsárinu 1992-1993, skulu skila sérstöku umsóknareyðublaði til LIN. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu LÍN, lánshæfum skólum hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og sendiráðum Islands. Síðasti skiladagur vegna láns á haustmisseri 1992 var 31. júlí. Umsókn um lán vegna vetrar- og/eða vormisseris 1993 verður að skila fýrir 1. desember 1992. Ef nám hefst eftir 1. apríl 1993 verður að skila umsókn fyrir 1. mars. Athugið að samkvæmt úthlutunarreglum LÍN er óheimilt að taka til greina umsókn sem berst eftir lok umsóknarfrests. Skrifstofa LÍN Skrifstofa sjóðsins er við Laugaveg 77 í Reykjavík. Nýr opnunartími er frá kl. 09:15 til 15:00 alla virka daga. Símanúmer sjóðsins er 91-60 40 00. Grænt númer er 99 66 29. Bréfasími er 91-60 40 90/2 53 29. Starfsmenn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma og með viðtölum. Símatími lánadeildar er alla virka daga frá kl. 09:15 til 12:00. Viðtalstími er alla virka daga ífá kl. 11:00 til 15:00. Mánudaga: Almenn viðtöl Þriðjudaga: Danmörk/Svíþjóð Miðvikudaga: Ameríka Fimmtudaga: ísland Föstudaga: Önnur lönd Starfsmenn innheimtudeildar veita upplýsingar í síma alla virka daga ffá kl. 09:15 til 12:00 og ffá kl. 13:00 til 16:00. Afgreiðslutími gjaldkera er ffá kl. 9:15 til 15:00. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Laugavegi 77,101 Reykjavík LYFTARAR Úrval nýrra og notaðra rafmagns- og dísillyftara Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Sérpöntum varahluti Leigjum og flytjum lyftara LYFTARAR HF. Simi 91-812655 og 91-812770 Fax 688028 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIÚ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fyrirlestrar hjá Sálfræðistöðinni: Breytingaskeið kvenna Á vegum Sálfræðistöðvarinnar verða haldnir fyrirlestrar um breytingaskeið kvenna þriðjudaginn 20. október kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Fyrirlestrarnir eru aðallega ætlaðir conum á aldrinum 40 til 55 ára. Varpað verður ljósi á hvemig þetta lífs- skeið markar tímamót í ævi flestra kvenna. Hvaða áhrif getur það haft á einkalíf og starf að vera á miðjum aldri? Er þörf á endurmati og breytingum til að njóta sín betur? Hvað gerist nákvæmlega á þessum tíma og hvaða svör getur kven- sjúkdómalæknirinn gefið konum? Af þessu tilefni kemur hingað til lands Anna Inger Eydal, sérfræðingur í kven- sjúkdómum. Hún hefur um langt árabil veitt konum á breytingaaldri fræðslu og meðferð. Anna starfar nú á einkastofnun í Lundi í Svíþjóð. Sálfræðingamir Álfheiður Steinþórs- dóttir og Guðfinna Eydal munu taka til umfjöllunar ýmsa þætti, sem hafa áhrif á andlega líðan og heilsu kvenna á þessu lífsskeiði. Eria B. Axelsdóttir sýnir í Listasafni ASÍ í dag, laugardaginn 17. október, kl. 14 opnar Erla B. Axelsdóttir sýningu á mál- verkum sínum í Listasafni ASÍ við Grens- ásveg. Þetta er sjöunda einkasýning Erlu, en hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. Ár- ið 1989 stofnaði hún ásamt fjórum öðr- um listakonum, ART-HÚN gallerí og vinnustofur að Stangarhyl 7, Reykjavík. Sýningin stendur til 1. nóvember og verður opin alla daga frá kl. 14-18. „StríðiA hófst daginn eftir" íbíósalMIR Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, sunnudag 18. október, kl. 16. Sýnd verður kvikmyndin „Stríðið hófst daginn eftir", sem gerð var fýrir rúmum áratug f Sovétríkjunum undir leikstjóm Júrís Kara. Var þessi mynd tileinkuð á sínum tíma hinum fræga kvikmyndagerðarmanni Sergei Gerassimov. Skýringartal á ensku. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu fyrir alla fjölskylduna Sunnudaginn 18. október kl. 14 verður sænska myndin „SSllskapsresan" eftir Lasse Áberg sýnd f Norræna húsinu. Það eru jól og fólk flykkist til Kanarfeyja í frí. Stig Helmer Olsson, sem hefur aldr- ei farið til útlanda, álcveður að drífa sig líka, þrátt fýrir að hann sé haldinn mik- illi flughræðslu. Eins og við er að búast gerast ýmsir óvæntir og skondnir hlutir f þessari ferð. Kvikmyndin er frá árinu 1981 og er rúmlega ein og hálf klsL Þetta er mynd, sem er á léttu nótunum fýrir alla fjöl- skylduna og er aðgangur ókeypis. Kl. 16 mun LasseÁberg, leikari og lista- maður, segja frá verkum sfnum. Kvik- myndir hans hafa notið mikilla vinsælda í Svíþjóð og víðar á undanfömum ámm. Hann er kominn hingað til lands vegna fmmsýningar á nýjustu mynd sinni, Seinheppni kylfingurinn, sem sýnd verð- ur í Bíóhöllinni. Finnsk aldamótalist Laugardaginn 17. október kl. 15 verður opnuð sýningin Finnsk aldamótalist í Listasafni íslands. Sýningin er haldin í tilefni af 75 ára afmæli finnska lýðveldis- ins og kemur frá Listasafninu í Aabo. Á sýningunni eru verk eftir alla helstu listamenn Finna um síðustu aldamóL Meðal verkanna em nokkrir þjóðardýr- gripir Finna sem þeir hætta sjaldan á að sýna erlendis.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.