Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 23

Réttur - 01.07.1927, Síða 23
Rjettur] BARRABAS 121 f þessu hrópar Jesú síðustu orð sín á krossinum: Faðir, í þínar hendur fel eg minn anda. Barrabas þekkir röddina og reynir að kæfa grát sinn. Því skyldi hann vera að gráta, manndráparinn. En í auðmýkt og lotningu lítur hann upp til hins kross- festa, sem einn hafði snortið hjarta hans og látið undr- ið gerast í sál hans. — Meistarinn var dáinn. Mannfjöldinn fer að týnast burtu, niður í borgina. Og svo myrkvast loftið, fortjald musterisins rifnar, jörðin skelfur og björgin klofna. Barrabas liggur á klettinum utan í Golgatahæðinni, fram eftir nóttinni, en þá heldur hann áleiðis út í eitt skógarfylsnið sitt. Hann skríður þangað, því þó hann rísi á fætur þá fellur hann aftur, svo mikið skelfur jörðin. Hún kippist til eins og hún hafi grátekka. Þegar Bai'rabas kemur út í fylgsnið, er farið að birta af nýjum degi. Þar liggur hann allan daginn, hugsar og grætur. En þegar kvölda tekur rís hann á fœtur eins og venja hans var. En hann gengur ekki niður í Jerúsalem til að stela og myrða eins og áður. Hann gengur heldur ekki út á meðal lýðsins til að gera góðverk, til þess eru hendur hans of vanar illverkum, og ekki til að vitna um Jesú eða flytja boðskap hans, til þess var hann of vondur og fávís. En hann gengur til Golgata, ekki upp á hæðina þar sem krossarnir stóðu, til þess eru fætur hans of saurugir, heldur upp á klettinn, þar sem hann hafði heyrt síðustu orð frelsara síns. Þar dvelur hann fram eftir nóttinni og heldur síðan aftur heim í fylgsni sitt. Þetta gerir hann hverja nótt, sem hann á eftir ólifað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.