Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 31

Réttur - 01.07.1927, Síða 31
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 12ð 103). Líklegt er, að hér sé átt við melana við Rjúpna- fell, sem Sigurður kallar Dúfufell, en örnefni þessi kannast menn nú ekki við á Kili. Nöfnin gætu verið dregin af því, að grindin lá þar á grúfu. Tjarnadalir heitir slétta, milli Kjalhrauns og Tjarna- dalafjalla, og ná þeir frá Þröskuldi norður að Hvanna- vallakvísl. Hvorki eru þeir dalir né dalur, þó að þeir heiti svo, því að Kjalhraun er lágt og fláir mjög, held- ur undirlendi með fram hlíðum vesturfjallanna. Þe'ir eru allmikið grónir, einkum norðanvert. Norðantil í Tjarnadölum er lág melalda, í röndinni á Kjalhrauni. Heitir hún Stélbrattur. Að austanverðu liggur hraun- ið fram á öldu þessa, en að vestan er hún brött niður að Tjarnadölum. Austur af Búrfjöllum eru nokkur lág fell eða mel- hólar, hefi ég eigi heyrt nöfn á þeim. En norðan við Seyðisá og austur af Búrfjallahala er fell eitt allstórt, og heitir það Sandkúlufell. Þorvaldur Thoroddsen nefn- ir þetta fell Kúlusandfell, en það mun vera rangt. Páll á Guðlaugsstöðum nefnir það Sandkúlufell, og svo hefi ég altaf heyrt það nefnt. Fellið virðist vera úr móbergi. Norðaustur frá þessu felli er lítið fell þrískift, og heit- ir það Arnarbæli. 2. Ár o g v ötn á Kili. Eins og áður er vikið að, renna vötn af Kili til Hvít- ár og Blöndu. Vatnaskilin eru nokkuð óregluleg, en liggja frá Blágnípu norðanverðri yfir Strýtur og að Þröskuldi. Blanda kemur upp í syðsta hluta Blöndujökuls, skamt fyrir norðan Blágnípu. Rennur hún í fyrstu til norð- Yesturs um flata sanda, sveigir síðan lítið eitt til norð- urs og heldur þaðan sömu aðalstefnu norður undir bygðir. Frá Hofsjökli renna nokkrar ár í Blöndu. Hafa þær verið nefndar Blöndukvíslar einu nafni. Syðsta kvíslin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.