Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 33

Réttur - 01.07.1927, Síða 33
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 131 Kemur hann upp austan við Sátu og fellur í stóran boga norður undir Bláfell, þaðan niður yfir Foss- brekku og út í Ströngukvísl ofanvert. FosSbrekkulæk- ur er oftast kallaður Bláfellskvísl ofan við Fossbrekku. Venjulega eru Blöndukvíslarnar vatnslitlar. Vatns- mest er Strangakvísl og er hún eigi öllu minni en Blanda, þar sem þær falla saman. í leysingum geta þær allar orðið ófærar. Vestan í Blöndu rennur Seyðisá. Hún er bergvatn og kemur upp milli Sandkúlufells og Búrfjalla, og heita þar Seyðisárdrög. Fellur hún í fyrstu til suðurs, en snarbeygir svo til austurs. Rennur þar í hana lítil kvísl vestan úr Búrfjallahlíð, og er hennar áður getið. Renn- ur Seyðisá lengi til austurs og falla í hana Beljandi og Þegjandi. Sveigir hún svo til norðurs og út í Blöndu. Beljandi kemur upp í miðjum Búrfjöllum. Fellur hann* til norðausturs út í Seyðisá, og er hann miklu vatns- meiri, þar sem þær koma saman. Sumir nefna og ána Beljanda eftir það, alt út að Blöndu. Sennilegt er, að þetta sé réttara og bendir þessi gamla vísa á, að svo sé: »Þrettán kvíslar í Þegjanda Þegjandi í Beljanda. Beljandi í Blöndu þó Blanda rennur út í sjó.« Þegjandi kemur upp í Tjarnadölum. Renna þar sam- an smálœkir þrír. Kemur einn þeirra sunnan dalina, en tveir ofan úr Tjarnadalafjöllum, úr giljum, sem heita Ytra- og Fremra- (syðra) Oddnýjargil. Nyrst í Tjarnadölum sameinast hann Hvannavallakvísl, sem kemur úr HvannavaUagili. Rennur hann þá til austurs um hríð, en sveigir til norðausturs rétt fyrir vestan Hveravelli, og heldur þeirri höfuðstefnu alt út í Seyð- * Beljandi og Þegjandi eru nú ætíð beygð sem karlkynsorð. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.