Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 37

Réttur - 01.07.1927, Page 37
Rjettur] FRÁ ÓRYGÐUM 135 angandi blómabrekkum niður á gráan jökul. Þar er friður og fjallaþögn. Sunnan við syðri jökulinn er Geldingafell. Það er hraundyngja, en hraunin eru jökulmáð. Hallar þaðan hægt á alla vegu, nema þann, sem að jöklinum veit. Heita Bláfellshálsur frá fellinu og niður að Bláfelli. Austan við Hvítárvatn er flatlent, einsog áður er sagt. Sunnan Svartár eru öldótt öræfi, gróðurlaus og vindmáð. En norðan við ána fer gróðurinn vaxandi norður eftir, en uppblástur sverfur hann mjög. Eru þar öldóttir heiðamóar og hallar hægt niður að vatninu. Norðan við mitt vatnið enda öldur þessar og tekur þá við Hvítárnes. Það er marflatt og mjög gróið. Hefir Fúla- kvísl fylt þar stóran flóa, sem náð hefir inn í botninn á Fróðárdal og upp að suðausturhorni Hrefnubúða. í hlíðum Fróðárdals er blómgróður mikill móti sól og litlar birkihríslur hingað og þangað. Sumstaðar niðri í nesinu er gulstörin eins og á bestu flæðiengjum í sveit. Víða er fagurt við Hvítárvatn, og engan stað veit ég á ölíu hálendi fslands, sem mér þyki fríðari og friðsælli en Hvítárnes. Lægð sú, sem Hvítárvatn er í, hefir orðið til við sig, að minsta kosti norðurhluti hennar. Síðar hafa hraun frá Geldingafelli stíflað vatnið að sunnan og jöldar síð- ustu ísaldar borið mela í affall Hvítár, ofan á hraunið. Nú hefir áin skorið farveg í gegn um melana. 3. Yfirborð Kjalarogafréttalönd. Jökulöldur og ármelar eru allstaðar á yfirborði Kjal- ar, nema þar sem Kjalhraun hvílir. Hraunið virðist og hafa runnið yfir jökulmela, og standa þeir út undan því á alla vegu. Jökull hefir því farið um allan Kjöl, en ár og sandfok jafnað jökulásana síðar. Gróður er mikil á Kili og haglendi stór, einkum norð- an til. Um vatnaskilin fær gróður þó eigi þrifist fyrir flugsandi og á sunnanverðum Kili er land mjög blásið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.