Réttur - 01.07.1927, Page 49
Ujettur]
FRÁ ÓBYGÐUM 147
inn tók upp, lá mikill botnmelur í bæli hans. Tóku þá
vötn og vindar að jafna hann og halda því áfram enn.
Eftir ísöld er líklegt, að loftslagið hafi hlýnað svo, að
hlýrra varð en nú. Mun þá lyng og mosagróður hafa
breiðst um Kjöl. Eftir það rann Kjalhraun. Loftslagið
kólnaði, gróðurinn blés upp og svipur Kjalar varð því
líkur, sem hann er nú.
Ritskrá.
Bisiker, W., 1902, Across Iceland. London.
Bruun, Daniel, 1925, Fjældveje gennem Islands indre
Höjland. Köbenhavn.
Eggert ólafsson og Bjarni Pálsson, 1772, Reise igien-
nem Island. Soröe.
. Gísli Konráðsson, 1918, Söguþættir I. Þáttur Grafar-
Jóns og Staðarmanna. Reykjavík.
Helgi Pjetursson, 1904, Om nogle glaciale og inter-
glaciale Vulkaner paa Island. Overs. over d. kgl. danske
Vidensk. Selsk. Forhandlinger. Köbenhavn.
Henderson, Ebenezer, 1818, Iceland. Edinburgh.
Herrmann, Paul, 1910, Island III. Teil. Zweite Reise
quer durch Island. Leipzig.
Knebel, W., von. 1905, Studien in Island im Sommer
1905. »Globus«, Band LXXXVIII., Nr. 20, 22 und 24.
Braunschweig.
Komorovicz, M., von, 1909. Quer durch Island. Char-
lottenburgh.
Sigurður Pálsson, 1886, Lýsing á Kjalvegi. Suðri 4.
árg., bls 102—103. R.vík.
Sveinn Pálsson, Journal holden paa en Naturforsker-
rejse i Island. Handritasafn Bókmentafélagsins.
Thorkell Thorkelsson, 1910, The hot springs of Ice-
land. D. kgl. danske Vidensk. Selskabs Skrifter. Köben-
havn.
10