Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 64

Réttur - 01.07.1927, Síða 64
162 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur þjóðinni, að Þingvellir eru einkar fagur staður. Guðspeki vorra tíma er og eins konar vegur í and- legum skilningi, vegur til þekkingar á hinum guðlegu lögmálum tilverunnar. Og þessi vegur kom í heiminn, áður en nokkur óskaði að verða guðspekingur. En hann hefir skapað guðspekinga. Nú tekur guðspekin toll af 40 000 vegfarendum, sem reika gegnum æfingar henn- ar og kenningakerfi. Vegir ska/pa vegaþörf. Vegir skapa vegfarendur. Jafnaðarstefnan er á sama hátt vegur til efnalegs réttlætis, mentunar, friðar, bræðralags, sáluhjálpar. Og tugir miljóna eru þegar lagðir á stað til hins fyrir- heitna guðsríkis sósíalismans. Þér fullyrtuð, að sósíalistar litu á manninn eins og sálarlaust hold. Þetta hefi ég og þrásinnis heyrt af vör- um óeinlægra auðvaldssinna. Og ég er löngu hættur að kippa mér upp við að heyra þess háttar fordóma úr þeirri átt. En ég tók nærri mér að hlusta á jafn íhug- unarlitla ásökun af munni manns í yðar stöðu. Það er að vísu satt, að margir sósíalistar eru efnishyggju- menn, þ. e. trúa ekki á tilveru eilífs lífs. En til er hins vegar fjöldi jafnaðarmanna, sem trúir á ódauðleika mannsandans. En þetta skiftir hugsjónir jafnaðar- manna engu máli. Eg hélt, að þér væruð lífsreyndur maður. Og ég þóttist sannfœrður um, að lífsreynsla yð- ar hefði kent yðiy-, að trú á guð og eilíft líf eykur ekki hársbreidd við gildi mannanna. Eg hefi þekt marga einfalda trúmenn, og flestir sannir trúmenn, sem ég hefi kynst um æfina, hafa reyndar verið brennimerktir einfeldningar. En svo einfaldan og óhagsýnan trúmann hefi ég aldrei þekt, að hann hafi miðað breytni sína við guð og annað líf. Slík guðmenni finnast að eins í barnaæfintýrum og lygasögum heiðingjatrúboða. En á meðan trúleysingjarnir hugsa og breyta að öllu ieyti eins vel og jafnvel oft og tíðum betur en trúmennirnir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.