Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 79

Réttur - 01.07.1927, Page 79
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 177 ekki betri en svo, að frumvarpið var kallað óhæfa og »bolsjevismi«, en það álíta foringjar Framsóknar- flokksins meiri svívirðu og verra meiðyrði en finnst í íslensku máli. i rauninni mætti með nokkrum rjetti kalla það bolsjevisma í frumvarpi þessu, sem horfir til bóta, annars er laust við að frv. í heild sinni eigi það nafn skilið. En eitt er víst, að jafnvel svo smávægilegri hlutdeild í auðæfuim þjóðarinnar sem frv. þetta gerir ráð fyrir, ná bændur aldrei nema í samvinnu við verka- lýðinn. Framsóknarleiðtogarnir róa að því öllum árum, að spilla þessari samvinnu. Sbr. afstöðu þeirra til rík- iseinkasölu á saltfiski, sem þó er hagsmunamál allrar alþýðu til sjávar og sveita, og svo ótal annara fram- faramála, sem verkalýðurinn berst fyrir. Þá er komm- únistarógur Framsóknarblaðanna ágætlega til þess fallinn, að æsa bændur upp gegn stjettasamherjum þeirra í kaupstöðum. Hins er ekki getið, að í helstu bændalöndum jarðarinnar eru kommúnistar forustu- lið fátækra sveitamanna engu síður en verkamanna. Ekki er þess heldur getið hver muni verða stefna kommúnista í landbúnaðarmálum hjer á landi, en látið í veðri vaka að þeir sjeu hinir verstu fjandmenn bænda, ætli sjer að ræna þá jörðum þeirra og eignum o.s.frv. Höfuðmein Framsóknarflokksins er það, að hann er enginn stjórnmálaflokkur. Hann hefur enga stefnuskrá enga kjörna miðstjórn, engar deildir. Það er ekki vilji kjósenda, sem ræður því hverjir eru í kjöri til Alþingis af hálfu Framsóknar, heldur tillögur nokkurra stór- bænda og embættismanna víðsvegar um landið, sem styðja flokkinn. í rauninni er flokkurinn ekki annað en þingmannasamtök, sem þó eru losaraleg. í fáuin málum er hægt að treysta flokknum sem heild. Framsókn þekkir ekki flokksaga. Þrásinnis greiða Framsóknarþingmenn atkvœði með ihaldinu móti vilja foringja síns. í flestum stórmálum eins og t. d. járnbrautarmálinu eru þeir klofnir og þykir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.