Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 84

Réttur - 01.07.1927, Page 84
182 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUE [Rjettur viðskifti með því að stofna samvinnufjelög og keppa við kaupmenn og einstaka atvinnurekendur og bola þeim smátt og smátt út í samkeppninni. Samkeppnin á að koma í stað stjettabaráttunnar. Hjer á landi eru þessar kenningar að vísu ekki annað en orðin tóm, því engum dettur í hug að stofna framleiðslusamvinnufje- lag. Tvent er við þetta að athuga. í fyrsta lagi: Það, sem ræður úrslitum í samkeppni nútíðarauðvaldsins, er fjármagnið. Nú hafa auðmennirnir, sem láta einskis ó- freistað til að eyðileggja keppinauta sína, yfir svo gíf- urlegu fjármagni að ráða, að flesta alþýðumenn sundl- ar, er þeir heyra tölurnar nefndar. Við þetta fjármagn á almenningur að etja með tvær hendur tómar. í öðru lagi: Þessir samvinnupostular taka aðalagnúa auðvalds- skipulagsins alls ekki með í reikninginn, en það er glund- roði hinnar frjálsu samkeppni, sem á að halda áfram óhindruð. öll þau vandræði, sem af þessu böli leiða, mundu halda áfram eftir sem áður. Of mikil eða of lítil framleiðsla, atvinnuleysi, kapphlaup um markaðsum- dæmi og þar af leiðandi styrjaldir o. s. frv. Kenningum þessara manna svipar mjög til kenninga jafnaðarmanna áður en jafnaðarstefnan var vísinda- lega grundvölluð með ritum þeirra Marx og Engels. Enda eiga þær rót sína að rekja þangað. Hugvitssósial* istann Robert Owen, hinn ágæta Englending, má telja forvígismann samvinnuhreyfingarinnar. Owen sann- færðist þó um nauðsyn stjettabaráttunnar að lokum og átti samvinnuhreyfingin á hans dögum þó ekki við ann- að eins ofurefli að etja og nú. Hvergi koma loftkastalakenningarnar um samvinn- una jafn skýrt fram eins og hjá anarkistum eða stjórn- leysingjum. Um þá farast Bucharin, einum helsta fræðimanni rússneska kommúnistaflokksins þannig orð: »Þjóðskipulag anarkista bútar sundur framleiðsluna, í stað þess að samtvinna hana, auka hana og tempra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.