Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 88

Réttur - 01.07.1927, Side 88
186 SACCO OG VANZETTI [Rjettur þeirra og aftaka hefir vakið um allan heim, heldur en alþýða í nokkru öðru landi Norðurálfunnar. Það má því ekki minna vera, en að Rjettur beri þess einhverjar menjar, að íslenska þjóðin hafi ekki með öllu farið á mis við þá alheimshreyfingu,. sem orsakaðist af póli- tísku dómsmorði, í einhverju »lýðfrjálsasta« landi heimsins, árið 1927. Tildrög málsins eru í fám orðum þessi: 15. apríl 1920 var um hábjartan dag ráðist á tvo skrifstofuþjóna á götum úti, í þorpinu Braintree í rík- inu Massachusetts í Bandaríkjunum, er þeir voru á leið til skófatnaðarverksmiðju einnar þar í þorpinu, með launafje til verkafólksins. Skrifstofuþjónarnir hnigu dauðir fyrir skammbyssuskotum, ræningjarnir tóku peningana, 15776 dollara, stukku upp í bifreið, sem að kom í sama bili, og óku með geysihraða út í skóg. Tveirn dögum síðar fanst bifreiðin í skóginum og spor eftir aðra minni sáust liggja þaðan. Sjónarvottar að morðinu sögðu, að morðingjarnir hefðu litið út fyr- ir að vera ítalskir. Nokkru áður hafði morð verið framið með svipuðum hætti í þorpinu Bridgewater, þar skamt frá. Virtist margt benda til, að sami óaldar- flokkurinn hefði verið að verki á báðum stöðunum. Nú vildi svo til, að þetta sama vor höfðu valdhafar í Bandaríkjunum hafið ofsókn á hendur byltingasinnuð- um mönnum, í þeim tilgangi að friða landið fyrir »hættulegum óróaseggjum«. Um þvert og endilangt landið fóru daglega fram handtökur »hinna rauðu«, sem svo voru nefndir. Síðustu áratugina hafa margir ítalskir verkamenn flúið land og fjölmargir þeiria setst að vestan hafs. Leikur orð á að þeir sjeu yfirleitt fremur róttækir í skoðunum. Lögreglustjórinn í Brain- tree hafði langan lista yfir grunsamlega menn. Á þeim lista var meðal annars ítalskur maður, Boda að nafni. Það varð uppvíst, að hann átti litla bifreið, sem þá var til aðgerðar á bifreiðasmiðju þar skamt frá. Smiðurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.