Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 89

Réttur - 01.07.1927, Síða 89
Rjettur] SACCO OG VANZETTI 187 fjekk skipun um að tilkynna lögreglunni, þegar bifreið- arinnar yrði vitjað, en sleppa henni ekki. Um þessar mundir var mikill uggur í liði róttækra manna, einkum útlendinga. Einn þeirra, Salsedo að nafni, var í haldi á 14. hæð á lögreglustöðinni í New York, en fanst einn moi’gun dauður á götunni, undir gluggum fangelsins. Allir, sem höfðu róttækar bækur eða byltingarit í fórum sínum, keptust við að konia þeim undan. Það gat haft alvax-legar afleiðingar, ef lög- reglan fyndi slíkt í híbýlum manna. Morðin í Massa- chusetts voru ekki líkt því eins ríkt í hugum manna eins og þessar ofsóknir valdhafanna. Þessi uggur stóð sem hæst næstu mánuðina eftir morðin í Braintree og Bridgewater. 5. maí sama ár koma 4 ítalir inn í bifi’eiðasmiðjuna, sem áður er nefnd, og spyrja eftir bifreiðinni, sem gx’unur lögreglunnar var á fallinn. Þeir höfðu ætlað að nota bifreiðina til að koma undan hættulegum ritum. Smiðurinn fann einhverja átyllu til að synja þeim um bifreiðina, en á leiðinni þaðan voi'u tveir þessara manna handteknir í sporvagni og hneptir í varðhald. Það voru þeir Sacco og Vanzetti. Af skiljanlegum ástæðum voru þeir smeikir við að segja hið sanna um það, til hvers þeir hefðu ætlað að nota bifreiðina, og eins þorðu þeir ekki annað en þræta fyrir, að þeir hefðu vopn á sjer. En þegar á þeim var leitað, fanst sín skammbyssan á hvorum þeirra. Þetta gerði grunsamlegar veilur í framburð þeixra fyrir rjettinum, og á þeim veilum var svo bygð sú ákæra á hendur þeim, að þeir væru sekir um morðin í Braintree og Bridgewater. Við yfirheyrslur og rannsókn málsins fengust engar sannanir um sekt þeirra. Bannsóknum var lokið í sept- ember um haustið, en í júlí árið eftir er fyrst dómur upp kveðinn, og þá á þá leið, að þeir ex*u, eftir líkum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.