Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 96

Réttur - 01.07.1927, Side 96
194 SACCO OG VANZETTI [Rjettui* börunum. Gamli, ítalski verkamaðurinn, sem Vanzetti hafði leigt hjá — hann hjet Brini — hann talaði með aðdáun um bókasafn Vanzettis. Það voru heldur engar hversdagsbækur. Þar var »Æfi Jesú« eftir Renan, bæk- ur eftir Krapotkin, Marx og mörg önnur stór og alvar- leg rit. En þegar Vanzetti var tekinn höndum, eyði- lögðu vinir hans bækur hans og skjöl. Menn hjeldu, að hann hefði verið tekinn höndum sem »Anarkisti«. Það gat á þeim dögum verið líflátssök. Mönnum þótti vænt um Vanzetti og vildu vernda hann. Brini fjölskyldan sagði svo frá um Vanzetti: »Hann var blíður við börnin og, vjek þeim oft ýmsu smávegis. Hann kendi þeim ítölsku, sem þau voru í þann veginn að gleyma, og hann var yfirleitt svo greiðvikinn við alla«. Hann.ljet gamla Brini geyma fjársjóð sinn, og þegar Vanzetti græddi vel á fiskisölunni, fjekk Brini iðulega skipun um að útbýta til fátækra, oft talsverð- um upphœðum. 1 Boston hitti jeg ítala, sem af tilviljun fór að segja mjer hvernig hann hefði fyrst haft kynni af Vanzetti. Það var í litlu jafnaðarmannafélagi meðal verkamanna. Vanzetti hafði verið beðinn að koma og halda fyrirlest- ur. Þegar átti að fara að borga honum fyrir fyrirhöfn hans og ferðakostnað, hafði hann neitað að taka við nokkurri borguu. Vanzetti hafði þá sagt: »Jeg er ó- lærður maður, jeg hefi ekki stundað nám við neinn há- skóla. Jeg hefi sjálfur gagn af því að koma hingað og tala fyrir ykkur. Það er æfing fyrir mig«. Jeg get ekki annað sagt, en að alt, sem jeg heyrði um Vanzetti úr ýmsum áttum, hlaut að verða til þess að mjer gætist mætavel að honum. Réttarbókin ber það með sjer, að þegar sækjandi málsins rjeðst á hann fyr- stjórnmálaskoðanir hans, svaraði hann ekki svo sjald- an hraustlega og djarflega fyrir sig. Líklega hefir Vanzetti haft meira hugarflug en Sacco, betur getað litið yfir það, sem gerðist á leiksviði mannlífsins, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.