Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 104

Réttur - 01.07.1927, Síða 104
202 ÖREIGALIST-------ANTON HANSEN [Rjettur gildi sitt í mannfjelaginu. Uppreisn þessa jötuns, er legið hefur fjötraður, brýst nú fram á öllum sviðum mannlegs lífs. Hinar undirokuðu stjettir boða nýtt þjóðfjelag, nýjan hugsunarhátt, nýja menn. öll stefna þeirra er í algerri andstöðu við ríkjandi skipulag. Verkalýðurinn verður því að heyja miskunnarlausa baráttu gegn yfirstjettinni, gegn peningavaldi nútíin- ans. Aðalvopn hans í þessari baráttu eru samtökin. Þau eru það, sem að endingu útkljá deiluna. En hugs- unarháttur verkalýðsins brýst og brátt fram á öðrum sviðum. Með Marx og Engels brýtur hann sjer braut inn á svið heimspekinnar, hagfræðinnar, sögunnar — og umturnar þar öllum borgaralegum hugmyndum, setur nýtt mat allra hluta. Sama uppreisnin brýst fram í bókmentunum með Andersen-Nexö, Maxim Gorki, Henri Barbusse, Upton Sinclair, Jóhannes Becher og ótal fleiri. Og jafnvel málara-ogmyndhöggv- aralistin verða að »lúta svo lágt« að verða vopn í hendi þessara uppreisnarmanna, verða þessum »öreig- um« að bráð, yfirgefa um stundarsakir hinar háu hæðir mannfjelagsins, þar sem heimkynni þeirra hing- að til voru. Því — verkalýðurinn beygir sig ekki fyrir þeim listaskoðunum borgarastjettarinnar, að listin skuli aðeins vera til unaðar og aðdáunar; hann er í engri þörf fyrir fegurðardýrkun eina saman. Þótt hann síðar, að stríði sínu loknu, kunni að fá næði til að njóta listarinnar, þá getur hann nú ekki skoðað hana sem annað en eitt af þeim andlegu tækjum, er maðurinn beitir fyrir sig í lífsbaráttunni. Hún verður að verða vopn hans í frelsisbaráttunni. Listin endurspeglar altaf afstöðu skapara hennar til mannfjelagsins. Hvað á verkalýðurinn mannfjelagi vorra tíma upp að unna? Ekkert! Það verðskuldar frá honum aðeins hatur og háð. Hatur fyrir órjettlæti þess, fátækt, hernað og hörmungar. Háð fyrir hræsni þess, hroka og skinhelgi. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.