Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 113

Réttur - 01.07.1927, Page 113
Rjetturj TÍU ÁRA VERKLÝÐSVÖLD 211 orðið yfirstjettunum einskis virði. Sem óargadýr eða naut til ats, eru fyrrum frjálsir menn aldir upp til að skemta »rómverskum borgurum« með því að drepa hvor annan. Lífshamingja! Mannrjettindi! Hvaða kröfu eiga hinir kúguðu til slíks? — öll meðvitund um mátt er seigdrepin. — En á reiðiskjálfi leikur þó hið volduga Rómaríki, þegar þessir hefjast handa — um stutta stund. Spa?-talms! Hættulegasti fjandmaður Rómar, glæsilegasti foringi kúguðustu stjettar heims- ins. Krossfestur með 7000 öðrum. Slíkar eru kvalir frelsisfrömúðanna. Ánauðugir bændur þræla. Voldugur aðall hvílir sem mara á alþýðunni. Vargar yfirstjettanna skirrast eigi rána, ofbeldis eður víga. Alstaðar í Evrópu ólgar. Al- staðar í heiminum er bændastjettin ánauðug; kínversk- ir mandarínar, indverskir furstar, katólsk kirkja, mið- alda ljensaðall, rússneskir zarar, Gottskálkar og Ger- rekssynir allra alda: það eru ernir þeir, er slitið hafa hold þessara náttúrubarna frá kynslóð til kynslóðar. Engin samtök, engin von hjá undirstjettunum. Harð- stjórarnir dreifa og drotna. — Aðeins öðruhvoru skek- ur risinn ernina af sjer, — en afleiðingin er aðeins nokkrir krossar í viðbót, nokkrir bálkestir »guðum« himins og jarðar til lofs og dýrðar. Mlinzer, Bruno, Húss. Bál og brandur eyðir líkömum brautryðjend- anna, en andann fá þeir ekki deytt.------ Eldgjafinn, hugvitið persónugjört, gefur mannkyn- inu annan eld; nýr sigur er unninn yfir náttúrumii. Gufuaflið, rafmagnið ganga í þjónustu mannanna. En »mennirnir« — það eru enn sem komið er aðeins eigna- »mennirnir«. Þeir öðlast vald hins nýja elds. Hinir verða þrælar áfram, þrælar vjelanna. Auður mann- kynsins eykst og margfaldast. Eldandinn, auðskapar- inn, innibyrgður í vjelunum, gerbyltir skilyrðum mannkynsins á skönunum tírna. Hann vex valdhöfun- 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.