Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 118

Réttur - 01.07.1927, Page 118
216 TÍU ÁRA VERKLÝÐSVÖLD [Rjattur verkalýður getur ekki náð völdum nje haldið þeim. Ein- huga er verkalýðurinn ekki fyrr en meginhluti hans skipar sjer um hinn kommúnistiska verklýðsflokk. í Rússlandi gat verkalýðurinn ekki sigrað fyr en hann hafði sannfærst um svik socialdemokratanna, er fylgdu borgurunum, og skipað sjer einhuga um flokk Bolshe- vika. I' Þýskalandi brást byltingin sökum sundrungar verkalýðsins, því meirihluti hans ljet blekkjast af soci- aldemokrötum. Verkalýðurinn, og einkum úrvalslið hans, kommún- istaflokkurinn, verður að vera jafn miskunarlaus við sjálfan sig sem andstæðinga sína. Hann verður að gera miklar kröfur til sjálfs sín, skapa stálharðan aga í flokk sínum, því á sumum augnablikum má hvergi láta bilbug finna, ef vel á að fara. Verkalýðurinn þarfnast ágætrar stjórnlistar og lægni. Hann er frumherji allra annara kúgaðra þjóða og stjetta og verður að sjá um að skapa fast og órjúf- andi samband við bændur, við nýlenduþjóðirnar, við alla þá, sem kúgaðir eru og þjást af órjettlæti mann- fjelagsins. Aðeins fullur skilningur á þessu hlutverki sínu getur gefið verkalýðnum það siðferðislega þrek, sem hann þarf til að rækja starf sitt.-------- Kommúnistaflokkur ráðstjórnarlýðveldanna hefur staðist þessa raun. Nú stendur bráðlega nýtt stríð fyr- ir dyrum. Þá verður barist fyrir sigri sosialismans, fyrir lífi ráðstjórnarlýðveldanna. Þá reynir á hvað verkalýður annara landa hefur lært og hve hann hefur þroskast.------ Þetta liðna tíu ára tímabil er örlaga- og reynslu-rík- asta skeið, sem verklýðshreyfingin enn hefur runnið. Hvert einasta ár hefur letrað ártal sitt með blóðugu letri í sögu verkalýðsins. Svikin bylting á Þýskalandi, morð á Liebknecht og Luxemburg, töpuð bylting í Ung- verjalandi, bæld niður uppreisn í Þýskalandi, sigur fascisma á ítalíu, blóðug kúgun alþýðu í Búlgaríu, sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.