Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 132

Réttur - 01.07.1927, Síða 132
230 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur nesku verklýðshreyfingwna, samþykkja að hætta störf- um í ensk-rússneskusameiningarnefndinni. Fyrstslítur íhaldsstjórnin sambandi við Rússland, eftir nokkurn tíma koma sócialdemokratarnir á eftir. Hvað verður, þegar stríð hefst. Fyrst íhaldið, síðan sócialdemokrat- ar?? Endurtaka sömu svikin sig og 1914? Sócialdemo- kratarnir virðast undirbúa það með þessu framferði. Ákvörðunin um þessi landráð við verklýðshreyfing- una var samþykt með atkvæðuim fulltrúa, er voru fyrir 2,551,000 verkamenn gegn 620,000, en 800,000 sátu hjá. Það voru námumennirnir. Þótti ýmsum það hart, að einmitt þeir skyldu sitja hjá, er sviknir höfðu verið af sócialdemokrötum í verkfallinu, en hjálpað drengi- legast af rússneska verkalýðnum. (Hann veitti þeim m. a. 30 miljónir króna til hjálpar konum þeirra og börn- um). En auðvaldið fagnar. »Economist«, íhaldstímaritið, segir: »í City (verslunarheimi Lundúna), er alment talið að tíðindin í Edinburgh valdi því, hve betur ýms hlutabrjef heimsmarkaðarins standa«. Á sama þingi samþykkja og sócialdemokratarnir að halda sameiginlega ráðstefnu með auðmönnunum, — undirbúningur undir »iðnaðarfrið« og uppgjöf stjetta- baráttunnar. Ensku sócialdemokratarnir eiga að velja á miíli stríðs eða stjettastríðs. Eftir þessu að dæma ætla þeir utanlands að kjósa stríð með breska auðvaldinu gegn rússneska verkalýðnum, og innanlands stjettastríð með auðvaldinu gegn verkalýðnum. Virðast þeir breyta eft- ir boðorðinu »rjettu fram hægri vangann, þegar þú ert sleginn á þann vinstrk. Það getur stundum verið rjett, en hjer þýðir það að framselja miljónir enskra verka- manna til frekari kúgunar og miljónir kvenna og barna til frekari sults — og miljónir rússneskra, enskra, pólskra o. fl. alþýðumanna til lífláts og limlestingar í næsta styrjaldarfári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.