Réttur - 01.07.1927, Qupperneq 133
Rjettur] BARATTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 281
En það sjá flestir menn ekki fyrr en um of seinan.
Þó er ekki ástœða til að örvænta um að enski verkalýð-
urinn reynist skyldu sinni trúr, þótt »foringjarnir«
bregðist og hlaupi yfir í hinar herbúðirnar, þegar á
reynir. Nýja foringja má alt af fá.
Frá Russlandi.
»Rjettur« birti í 10. árg. tölur, til að sýna atvinnu-
og framleiðsluástandið í Rússlandi. Verður því öðru-
hvoru haldið áfram. Þó tölur sjeu »þurrar«, eru þær
það besta að reiða sig á til fróðleiks um ástand ráð-
stj órnarrík j anna.
Fjármálafulltrúi (= ráðherra) ráðstjórnarinnar
Frumkin, kvað, í ræðu, er hann lijelt um miðjan sept-
ember, hlutá einstakra manna í versluninni vera
16/2%, í iðnaðinum 12%, þar af í þungavöruiðnaðin-
um (útlendingaleyfin talin með) aðeins 2%. Landbún-
aðurinn sje orðinn jafnmikill og fyrir stríð. Iðnaðurinn
að meðaltali 5% meiri.
Hjer fer á eftir tafla um framleiðsluna í ýmsum
greinum; 1913 er tekið til samanburðar og sett sama
sem 100.
1926—27 1927—28 (áœtlað)
Eol 105,2 122,3
Naphtha (olía) 109,7 120,7
Steypijárn 70,5 82,3
Málmur 76,8 85,2
Baðmullarvefnaður 105,4 112,0
Skófatnaður 109,6 132,6
Salt 102,0 114,2
Sáðland landbúnaðar 95,1 97,6
Lengd járnbrauta 130,3 132,0
Þess verður að gæta, að það sem við er bætt, verða
verkamenn að spara sjálfir og spara með betri rekstri
og skipulagi, ekki launalækkun.
Á næsta ári verður hægt að bæta við sem nýju fjár-