Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 137

Réttur - 01.07.1927, Page 137
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 235 flokkinn, eftir að hann hafði náð svo glœsilegum sigri. — Borgarastjórm sú, er dulklæða skal vald afturhalds og erlends auðvalds í Mið-Kína, á þó ekki sjö dagana sæla. Hershöfðingjaklíka sú, er völdunum hefur náð, hugsar mest um völd sín og auð ■— og það er ekki óeðli- legt að þeim lendi saman út af því að skifta bráðinni. Eru því ýmsir hershöfðingjar borgarastjórnarinnar komnir í stríð hvor við annan út af yfirráðum yfir hjeruðunulm. Veitir ýmsum betur og þarf lítt að hirða um hvernig völdin kollveltast milli herbraskara þessara. Hitt er meira um vert að bændabyítingin magnast sí- felt og hafa nú bændur komið sjer upp góðurn byltinga- her undir stjórn kommúnista. Aðalforingjar þessa hers eru Yeh-Ting og Ho-Lun. Hafa bændur aðallega ráð í hjeruðunum Honan, Hupe og austurhluta Kwang- tung. Nantschang-borgin er á þeirra valdi og hafnar- borgina Swatau hafa þeir tekið, en eru nú nálægt Kan- ton og Wuhan. Stendur jafnt innlendum sem erlendum auðmönnum ótti af þessari nýju byltingarhreyfingu, þótt ekki sje hún orðin sterk enn, því þá grunar að hún verði ekki keypt til friðar, sem fyrri stjórnir. Nú er alþýðan sjálf, verkaanenn og bændur, samein- aðir, undir stjórn kommúnista, komin fram á sjónar- sviðið og framtíð byltingarinnar er nú undir þeim komin. Horfir því svo við nú í Kína, að nyrst situr Tschang- Tsho—Lin, hinn opinberi erindreki erlends auðvalds og innlends jarðeignaaðals; er vald hans aðallega í Gulár- dal og miðstöð Peking. Sunnan við hann er borgara- stjórnin sameinuð nú í Nanking, berst hún á báða bóga og verður að þoka fyrir áhrifum erlends auðvalds, því niú á hún ekki lengur hinum góða stuðningi bænda og verkalýðs að fagna, er olli hinni glæsilegu sigurför byltingarhersins norðureftir 1926. Hefur hún aðalvöld í Bláárdal og hafnarborgunum. En í Suður-Ivína, hin- um forna byltingararmi, er bændabyltingin að brjótast út og ómögulegt að segja hvernig fara muni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.