Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 139

Réttur - 01.07.1927, Side 139
Rjettur] RITSJÁ 237 hafa ekki síður en annarstaðar stðið stormar út af fjelagsskipu- laginu og öldur risið svo hátt, að legið hefur við að hásætinu skolaði þar burtu sem fleiru skrani. Þá hefur þær lægt og logn virðist hvíla yfir flatlendinu, — en þessi bók sýnir, að undir niðri ólgar. »Rjettur« birti síðast sögu eftir einhvern besta byltingarsirm- aðan höfund Dana, Andersen-Nexö; það stórskáld dvelur nú ekki iengur í Danmörku. Sá, sem hjer kemur fram á sjónarsviðið, er og róttækur jafnaðarmaður, að vísu einn af smærri spámönnun- um sem skáld, en djúpvitur mjög. Leikrit þetta er rannsókn á eðli eignarrjettarins nú á tímum og lýsing á deilu verkalýðs við stóratvinnurekendur, en kjarninn er barátta uppfindingamanns fyrir uppfindingu sinni, sem stóriðnaðarfyrirtækin að síðustu svifta hann — og svifta mannkynið um leið ávöxtum hugvits hans.* Gangur leikritsins er góður, persónurnar mestmegnis »typur«, en þó sjerlega vel lýst uppfindingamanninum og konu hans. Höf. er ritstjóri blaðs í Rudköbing og' hefur áður ritað leikrit, er sýnt hefur verið í Berlín og hlotið mikið lof þar. E. O. Oil! A Novel by U-pton Sinclair. Published by the author. Long Beach, California. 1927. Olía! Frægasti rithöfundur Rockefeller-ríkjanna, hins al- ræmda lands mútuspiilingar olíuhringanna, ritar skáldsögu olí- unnar! Bókarinnar hefur verið beðið með eftirvæntingu og var sumstaðar bönnuð, er hún kom út. Þetta er engin furða. Síðan 1917, að Sinclair orti »Jimmie Hir/r/ins«., hefur engin fullkomin skáldsaga birtst eftir hann. (»Smiður er jeg nefndur« frá 1922, er frekar »novella« hvað form snertir). Hann hefur verið önnum kafinn við hin miklu rannsóknar- og' árásarrit sín, (Profits of Religion, Brass Check, The Goose-Step, The Goslings), svo skáld- ið hefur síður fengið að njóta sín. Það þarf ekki að efast um að árásin í bók þessari, lýsingarnar á aðferðum olíuhringanna og völdum þeirra sjeu á rjettum rök- um byg'ðar. Sú hlið er eins snjöll og við var að búast af Sinclair. — En mest munu menn þreyja að sjá, hvernig slcáldinu í hon- um nú hefur tekist. »The Jungle« (Á refilstigum) gerði Sinclair fyrst heimsfræg- an og síðan hefur hann ritað bækur, sem hvað listagildi snertir, eru meðal bestu bóka heimsbókmentanna, svo sem »Love’s Pil- grimage«, sem að miklu leyti er skáldleg' æfisaga hans sjálfs. »Oil!« ber fyrst og fremst vott um hið dæmafáa víðfeðmi höf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.