Réttur - 01.07.1927, Page 141
Rjettur]
RITSJÁ
239
ið fæst í svo glæstri listamíð sem þessari. Sinclair sýnir, að hon-
um fer ennþá afarmikið fram; hann nálgast nú fimtugt, svo
»Oil!« gefur okkur ástæðu til að vænta ennþá betra síðar. Sinc-
lair er löngu heimsfrægur, Það er þegar verið að þýða »Oil!« á
rússnesku, frönsku, þýsku, hollensku, sænsku, bæheimsku og
japönsku. En það furðulegasta við áhrif »Oil!« verður þó ef til
vill, að hún brýtur múrinn um Sinclair í Rockefeller-ríkjunum
— og það er heimskum ritskoðurum og lögreglu að þakka.
E. 0.
AÐRAR BÆKUR SENDAR »RJETTI« :*
Jakob Thorarensen: StiLlur. Kvæði. Reykjavík. 1927.
Einar Þorkelsson: Minningar. Rvík. 1927.
Lúövík Guðmundsson: Vigsluneitun biskups. Rvík. 1927.
Ölufur Daníelsson: Kenslubók í algebru. Akureyri 1927.
Floyd Dell: Upton Sinclair. A study in social protest. New
York. 1927. (Géorge H. Doran Co.)
J. Stalin: Uber Kriegsgefahr und chinesische Revolution.
Viva. Berlin. 1927.
1. G. B. Der Pa/riser Kongresz und seine Lehren. Viva. Berlin.
1927.
t
John Pepper: Warum greift der englische Imperialismus dic
Sowjetunion an. Carl Hoym Verlag. Hamburg — Berlin. 1927.
Tlie Labour Monthly. A Magazine of International Labour.
London. 1927 jan. —
Die Kommunistisclie Internationale. Wochenschrift des Exeku-
tiv-kommitees der Kommunistischen Internationale. Berlin. 1927.
Eimreiðin. Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson. 1927. 1.—3. hefti.
Gangleri. Tímarit um guðspeki og andleg' mál. Ritstjóri Jakob
Kristinsson. 1. ár. 1.—2. hefti. 1926—1927. Rvík.
Hagskýrslur Islands 50—51. Gefið út af Hagstofu íslands.
Rvík. 1927.
Jochum M. Eggertsson: Syndir guðanna. 1. hefti. Gefið út á
kostnað höfundarins. Ak. 1927.
* Ýmissa þeirra verður getið næst. Ritdómar komust ekki nú.