Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 2

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 2
vitað von, að nú taki vopnasalinn til fótanna og forði sér, áöur en lögreglan kemur á vettvang, og hefur orð á því, hví hann geri það ekki. Þá segir vopnasalinn hinn rólegasti: „Öllu óhætt. Ég hef keypt mér einkarétt á því að drepa menn á þessari götu“. Svona sögur geta á vissum sviðum verið miklu áhrifameiri til að koma einhverri skilningsglóru inn hjá sumum mönnum en sannar sögur úr heimi sjálfs veruleikans. Þær hafa það til síns ágætis, að fólk veit að þær eru ekki sannar, og í hjartveiki sinni gagnvart glæpamennsku samtíðar sinnar sér það því ekki ástæðu til að loka augunum fyrir þeim. En þær eru nógu nærri sjálfum veruleikanum, til þess að fólk kemst ekki hjá því að sjá glitta í hann þar í gegn, án þess þó að það þurfi að vera að móðga hin almáttugu yfirvöld, sem hafa gervalt ráð hinnar vesölu mannskepnu í hendi sér, með því að vera að glápa á leyndardóma hinnar ráðandi spillingar. Þetta er bara gamansaga. Kýmnin er eitt lífsi'ns balsam í þessum táranna dal. Hún verkar eins og augndropar í augu syfjaðra manna. Menn fara að renna augunum af meiri nautn og sjá hlutina Ijósar en áður. Og það, sem menn skynja með kveljandi sársauka í gegnum ógnir staðreyndanna, það getur sætleiki kýmninnar látið ljúflega drjúpa inn á vitund þeirra. Þegar Upton Sin- clair kemur fram á sjónarsviðið með sína hyldjúpu alvöru og gefur nákvæma mynd af glæpalífemi amer- ísku auðhringanna, þá er það meginþorri manna, sem fæst ekki til að hlusta á slíkt, þetta er alltof ljótt til að saklaus alþýða, sem auðvaldið er búiö að Væna öllum sköpuðum hlutum nema fávitalegri trú á það, að yfir henni vaki þjóðfélagsleg réttvísl^ geti farið að bletta sig á því að lesa svona ljótar frá- sagnir eða leyfa sér að taka þær trúanlegar. En ef 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.