Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 27

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 27
ræmingar í einstökum tilfellum. Öll verkföll til breyt- ingar á kaupi og kjörum voru einnig bönnuö. Alla samninga um greiöslur fyrir unnin verk skyldi leggja undir úrskurö geröardóms og sömuleiöis skyldi gerö- ardómur úrskuröa um verölag á vörum 1 heildsölu og smásölu. Verkalýösstéttin var einhuga andvíg þessum þving- unarlögum og ráöin í því aö beita öllum mætti sín- um til aö ónýta þau. Bæjarstjómarkosningar stóöu fyrir dyrum. AlþýÖuflokkurinn átti því um tvo kosti að velja: dauðadóm kjósenda sinna við kosningar þær, sem fóru í hönd eöa að slíta stjórnarsamvinn- imni. Hann valdi síöari kostinn. Verkalýðsfélögin aflýstu verkföllunum til þess aö koma í veg fyrir aö sjóöir þeirra yrðu tæmdir og stjómendur þeirra fangelsaöir. En enginn maöur kom til vinnu sinnar. Verkföllin héldu því áfram eins og ekkert hefði í skorizt, og stóöu allan janúar- mánuð. Hefur íslenzkur verkalýður aldrei fyrr sýnt slíkan stéttarþroska síðan samtök hans hófust. Var nú ekki lengur fyrst og fremst um launabaráttu að ræða heldur pólitískt verkfall gegn ríkisvaldinu und- ir skilyrðum sem aldrei höföu þekkst áður hér á landi, þar sem verkföll voru bönnuö með lögum og stjómir félaganna höföu oröiö aö aflýsa þeim. Verka- menn lýstu því yfir; aö þeir myndu ekki kofna til vinnu sinnar fyrr en frjálsir samningar heföu tek- izt m,eö atvinnurekendum og stjórnum félaga þeirra, eöa meö öörum orðum ekki fyrr en geröardóms- lögin væxu að engu gerð. Engin blöö í Reykjavík komu út reglulega nema Alþýðublaðið. Alþýöuprentsmiöjan hafði samiö viö Hiö íslenzka prentarafélag og gengið aö kröfum þess. Þetta tilefni notaöi ríkisstjórnin til aö fresta bæjar- stjómarkosningum í Reykjavík og rökstuddi þettq 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.