Réttur - 01.02.1942, Page 27
ræmingar í einstökum tilfellum. Öll verkföll til breyt-
ingar á kaupi og kjörum voru einnig bönnuö. Alla
samninga um greiöslur fyrir unnin verk skyldi leggja
undir úrskurö geröardóms og sömuleiöis skyldi gerö-
ardómur úrskuröa um verölag á vörum 1 heildsölu
og smásölu.
Verkalýösstéttin var einhuga andvíg þessum þving-
unarlögum og ráöin í því aö beita öllum mætti sín-
um til aö ónýta þau. Bæjarstjómarkosningar stóöu
fyrir dyrum. AlþýÖuflokkurinn átti því um tvo kosti
að velja: dauðadóm kjósenda sinna við kosningar
þær, sem fóru í hönd eöa að slíta stjórnarsamvinn-
imni. Hann valdi síöari kostinn.
Verkalýðsfélögin aflýstu verkföllunum til þess aö
koma í veg fyrir aö sjóöir þeirra yrðu tæmdir og
stjómendur þeirra fangelsaöir. En enginn maöur
kom til vinnu sinnar. Verkföllin héldu því áfram
eins og ekkert hefði í skorizt, og stóöu allan janúar-
mánuð. Hefur íslenzkur verkalýður aldrei fyrr sýnt
slíkan stéttarþroska síðan samtök hans hófust. Var
nú ekki lengur fyrst og fremst um launabaráttu að
ræða heldur pólitískt verkfall gegn ríkisvaldinu und-
ir skilyrðum sem aldrei höföu þekkst áður hér á
landi, þar sem verkföll voru bönnuö með lögum og
stjómir félaganna höföu oröiö aö aflýsa þeim. Verka-
menn lýstu því yfir; aö þeir myndu ekki kofna til
vinnu sinnar fyrr en frjálsir samningar heföu tek-
izt m,eö atvinnurekendum og stjórnum félaga þeirra,
eöa meö öörum orðum ekki fyrr en geröardóms-
lögin væxu að engu gerð.
Engin blöö í Reykjavík komu út reglulega nema
Alþýðublaðið. Alþýöuprentsmiöjan hafði samiö viö
Hiö íslenzka prentarafélag og gengið aö kröfum þess.
Þetta tilefni notaöi ríkisstjórnin til aö fresta bæjar-
stjómarkosningum í Reykjavík og rökstuddi þettq
27