Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 28

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 28
tiltæki meö því, aö ekki væri um lýöræðislegar kosn- ingar að ræða þegar flokkarnir stæöu ekki jafnt að vígi um blaðakost. Var þetta ærið mikilsverð játning. Á venjulegum tímum eru áróðurstæki íhaldsflokksins að minnsta kosti tífalt meiri en t. d. Sósíalistaflokksins. Samkvæmt forsendum ríkis- stjómarinnar hafa því aldrei fariö fram lýöræðis- legar kosningar á íslandi og svo mun aldrei' veröa meðan þjóðin býr við skipulag auövaldsins. Raunar lýsti Jakob Möller þvi yfir í umræðunum um þetta mál á Alþingi, aö íhaldsflokkurinn hefði haft tök á að koma út jafnmiklum blaöakosti og Alþýðuflokkurinn meðan á verkfallinu stóö. Það er því augljóst, aö forréttindi Alþýðublaðsins voru aðeins fyrirsláttur. Hin raunverulega ástæða var sú, að Ihaldsflokkurinn treysti sér ekki út í kosningar vegna andúðar almennings á gerðardómslögunum. Hinsvegar treysti hann því aö takast mundi að lægja öldurnar, ef flokkurinn hefði nokkurn tíma til stefnu áð verkföllunum loknum til þess áð beita yfirburð- tun sínum um blaðakost og áróðurstæki. T. d. gat Sósíalistaflokkurinn engan fund haldiö vegna hús- næðisleysis. Hinsvegar hafði Ihaldsflokkurinn um- ráð yfir nógu húsnæði, sem raunar tókst nú ekki að fylla þegar til kom. Sannleikurinn var því sá, að íhaldsflokkurinn vildi ekki hafa kosningar í janúar, vegna þess, að þá stóðu flokkarnir nokkru jafnar aö vígi en ella. Þegar verkföllin höfðu staðið um nokkurt skeiö tók mjög aö kreppa aö atvinnurekendum og þó eink- um stórútgerðinni vegna stöðvunar járniðnaöarins. Reyndu þeir nú að kaupa járniönaöarmenn út úr samtökunum, og þetta tókst er verkfalliö hafði staðið í mánuð. Gerðardómur var látinn staðfesta samn- ing milli aðila í j árniðnaðinum, sem fól í sér all- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.