Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 29

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 29
verulegar kjarabætur og kauphækkxm fyrir járn- smiöina. Tókst formanninum, sem var Alþýðuflokks- maöur, aö fá samning þennan samþykktan meö ör- litlum atkvæöamun á fundi í Félagi járniðnaðar- manna. Nokkru síöar var tekin upp vinna í öörum iöngreinum. Prentarar og rafvirkjar viðurkenndu þó aldrei geröardóminn. Tóku nú verklýðsfélögin yfirleitt upp þá stefnu að sniöganga gerðardóminn og fá kjör sín bætt eftir öörum leiðum. Ríkisstjórnin taldi þaö tilgang geröardómslaganna aö koma í veg fyrir vaxandi dýrtíð. Ráöherrarnit fullyrtu 1 freinargerð sinni, að allar kauphækkanir hlytu að hafa í för með sér tilsvarandi veröhækk- anir á framleiösluvörum iönaöarins. Hvaö vannst þá með lögunum? Án þvingunarlaganna hefði sennilega alls ekki komiö til verkfalla i Reykjavík og að minnsta kosti hefðu þau ekki staöið nema nokkra daga. Eftir að lögin voru sett var auövelt að semja um þaö sem á milli bar um kaup og kjör. Verkföllin voru háð gegn lögunum sjálfum. Hefðu lögin veriö numin úr gildi, myndu samningar hafa tekizt og verka- menn horfiö til vinnu sinnar samdægurs. Það sem vannst meö lögunum var því að stööva vinnu í 5 veigamiklum iöngreinum í Reykjavík um 4—6 vikna skeiö. HvaÖa áhrif hafði þetta á dýrtíðina? Tökum járniðnaðinn til dæmis. Gróöi járnsmiöj- anna á síðastliönu ári mun hafa veriö um 3 millj- ónir króna. Manni viröist því aö járnsmiöjurnar heföu vel getaö þolað kauphækkun er næmi svona 7« hluta gróðans án þess aö þurfa aö hækka veröiö á framleiöslu sinni. En sleppum því. Gerum ráð fyrir aö veröið hækki að sama skapi og framleiöslu- kostnaöm’inn hækkar. Tap járnsmiöjanna vegna 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.